loading/hleð
(49) Blaðsíða 41 (49) Blaðsíða 41
41 enda þótt þýzkan sje miklu líkari dönsku en enska. Enskan er óbrotnari eöa einfaldari en þýzkan, og Englar og Skotar búa miklu nær oss en þjóðverjar, og vjer ‘ höfuin meiri viöskipti við þá en J>jóðverja. J>ó að enskan sje eigi eins skyld oss og danskan, þá er mál- fræði hennar svo óbrotin að jeg mundi leggja það til, að almennt væri byrjað á henni, ef Iiagur vor væri eigi svo bundinn við Dani og menntun vor og npp- fræðsla svo háð þeim, því að það er kunnugt að ekkert mál, sem hjer getur verið um að ræða, er eins útbreitt og jafnnauðsynlegt sem enska. Enskan er móðurmál rúmra 100 miljóna manna, en stjórnarmál rúmra 300 miljóna, svo víða getur sá komist áfram, sem kann ensku. Enska þjóöin er líka. svo sem alkunnugt er, ein af 3 höfuðmenntaþjóðum heimsins; hinar 2 eru þjóðverjar og Frakkar, og er þýzkan móðurmál 63 miljóna manna en l'rakkneskan 40 miljóna. Jeg skal nú eigi leggja neina sjerstaka áherzlu á það þó að rúmlega þriðjungi íleiri tali þýzku en frakknesku, eins k og jeg heldur eigi legg neina áherzlu á það, að það var allríkur siður að læra frakknesku, og að hún skip- aði um tírna að nokkru leyti sæti Iatínunnar, því að það er gengiö úr gildi og heyrir til sögunni. Nú er enska, þýzka og frakkneska allar þrjár hin opinberu mál á öllum alþjóðafundum, og þeim gjört jafnbátt undir höfði En á það verður að leggja mikla áherzlu hve miklu nær ]>jóðverjar standa oss, hve miklu skyldari þeir eru oss en Frakkar, og að bókmenntir þeirra eru hinar auðugustu og að öllum ritum frá fornöldinni, sem nokkuð er varið í, og öllum hinum beztu ritum nýju aldarinnar er snúið á þýzku. Hvergi er annar eins bókmennta auður á einu máli sem á þýzku, og er hann , þó vissulega mikill og góður á ensku og frakknesku. f>ýzkar bækur eru líka opt hinar ódýrustu. Vegna þessa alls er rjett fyrir oss að byrja á þýzku næst eptir enskunni og það þótt frakkneskir rithöfundar sjeu bæði liprari og ljettari í frásögn sinni en |>jóðvcrjar.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Saurblað
(86) Saurblað
(87) Band
(88) Band
(89) Kjölur
(90) Framsnið
(91) Toppsnið
(92) Undirsnið
(93) Kvarði
(94) Litaspjald


Um menningarskóla eða um "lærða skólann" í Reykjavík og samband hinna lægri skóla við hann

Ár
1888
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
88


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Um menningarskóla eða um "lærða skólann" í Reykjavík og samband hinna lægri skóla við hann
https://baekur.is/bok/ae0f356c-2455-40b0-8604-784bf43f1fd5

Tengja á þessa síðu: (49) Blaðsíða 41
https://baekur.is/bok/ae0f356c-2455-40b0-8604-784bf43f1fd5/0/49

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.