loading/hleð
(70) Blaðsíða 62 (70) Blaðsíða 62
62 sundur, en það er gjört af því að það er greinilegra og til þess að geta sýnt hve inikill tírni væri hæfilegur fyrir hverja náinsgrein. Ef það þætti betra þá mætti ætla t. a. m. grasafræði 2 tfma á viku helming skóla- ársins, en dýraíræðinni aptur 2 tíma hinn helininginn, eða þá 2 tíma á viku sinn veturinn hvorri eins og nú er, en óvíst er að það sje betra, því að þess verður að gæta, að náttúruvísindanámið er eigi eintómur utan- aðlærdómur, eins og á sjer stað með útlendu málin alllengi framan af, og þess vegna þarf eigi að gæta sömu reglunnar um tíinaijöldann eða tímaskiptinguna, er til þeirra kemur, og gætt er með útlendu málin. Annars er þetta ekkert höfuðatriði. f>að er enguin efa bundið, að reglugjörð lærða skólans, sem nú er, stendur að nokkru leyti beinlínis í veginum fyrir aífarasælli kennslu í hverri náinsgrein meira eða ininna, — jeg tala eigi um affarasailt og hollt skólauppeldi eða skólakennslu í heild sinni — eins og liver einn getur þegar ráðið í af ritgjörð þessari og einkum ef hann er líka vel kunnugur skólanum. En hjer er einkum verið að benda á hvemig þetta mætti bczt fara og eyði jeg því sem fæstum orðum um það. Prófið, eins og það er nú, er einn þvergarð- urinn í þessu tilliti. f>að er utanaðlærdómspróf og að eins komið undir fraministöðu nemandans á einhverjuin ákveðnum inínútum. Allt er undir því koinið, aö hann hafi þá allt á hraðbergi, og sje sein bezt fyrirkallaður. Mjög inikið er komið undir heppni og þegar þess er gætt, að þar við bætist að utanaðlærdóinurinn er eigi neina lítilsvirði í samanburði við þroska og greind, þá cr það auðsætt að prófunuin þarf að breyta. f>au ættu að verða miklu fremur þroskapróf en utanaðlærdóms- próf. Eins og þau eru núna hvetja þau nemendurna til þess að kunna vel og standa sig vel að eins próf- daginn sjálfan, en eigi til þess að vera iðna og ástund-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Saurblað
(86) Saurblað
(87) Band
(88) Band
(89) Kjölur
(90) Framsnið
(91) Toppsnið
(92) Undirsnið
(93) Kvarði
(94) Litaspjald


Um menningarskóla eða um "lærða skólann" í Reykjavík og samband hinna lægri skóla við hann

Ár
1888
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
88


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Um menningarskóla eða um "lærða skólann" í Reykjavík og samband hinna lægri skóla við hann
https://baekur.is/bok/ae0f356c-2455-40b0-8604-784bf43f1fd5

Tengja á þessa síðu: (70) Blaðsíða 62
https://baekur.is/bok/ae0f356c-2455-40b0-8604-784bf43f1fd5/0/70

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.