loading/hleð
(72) Blaðsíða 64 (72) Blaðsíða 64
64 það er víst. Báöir breyta þeir rjett frá sjónarmiði sfnu, en sami rjetturinn lceniur eigi fram ánemendunum; um suma er dæmt mildar en uin suina, eða meö öör- um orðum fram á þeim kemur ójöfnuður, rangindi. petta sýnir að þessi mælikvarði er óhæfur. Hver þau lög, sem eru þannig aö skynsamir menn með bezta vilja geía eigi ávallt farið eptir þeim, þegar á að fylgja þeim fram, sein mannúölegir menn geta eigi farið eptir nema kannske í bræði, þess konar lög eru óhæf og eigi viðunanleg; þau kveða sjálf upp dauðadóminn yflr sjer. Prófessor Kroman kemur fram með þá tillögu*), að ágætlega (6) gildi = 10, dável (5) = 8, vel (4) = 5, laklega (3) = 1, illa (2) = — 4 og afarilla (1) = -4- 10. Mismunurinn á gildi einkunnanna veröur þá 2, 3, 4, 5, 6. Meðaleinkunn fyrir lyrstu ágætiseinkunn vill próf. Kroman að yröi þá 9, fyrir fyrstu einkunn 7, fyrir aðra 5 og þriðju 4. Nú er það 7'/s fyrir fyrstu ágætiseinkunn, 6 fyrir fyrstu einkunn, Alj'> fyrir aðra og 3 fyrir þriðju. Munurinn er sá að hjer yrði ineira gjört til þess að hvetja ncmendurna til þess að standa sig ágætlega og mjög vel, með því að borga það betur. Nú eru neinendurnir eigi rnjög hvattir til þess og eink- um er ágætlega svo illa launað, að það er eins og hinn núverandi mælikvarði eigi að hvísla að nem- endum: „Agætlega borgar elcki ómakið“. Og svo er heldur eigi farið fram á svo liarða refsingu við illri frammistöðu, að eigi megi fylgja henni ávallt, er nem- endurnir verðskulda það **). það er sjálfsagt að ekki geta verið víða barna- skólar hjer á iandi með inörguin bekkjuin. í Iieykjavík *) Bls. 248. **) þeim, som vilja kynna sjer þetta betur, vísajeg í »Vor Ung- dom« 1884 bls. 24-32, 109—118, 212-218, t rit- gjörbir eptir prófessorana Adolph Steen og T. N. Thiele, og í nefnt rit próf. Kromans bls. 244—250.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Saurblað
(86) Saurblað
(87) Band
(88) Band
(89) Kjölur
(90) Framsnið
(91) Toppsnið
(92) Undirsnið
(93) Kvarði
(94) Litaspjald


Um menningarskóla eða um "lærða skólann" í Reykjavík og samband hinna lægri skóla við hann

Ár
1888
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
88


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Um menningarskóla eða um "lærða skólann" í Reykjavík og samband hinna lægri skóla við hann
https://baekur.is/bok/ae0f356c-2455-40b0-8604-784bf43f1fd5

Tengja á þessa síðu: (72) Blaðsíða 64
https://baekur.is/bok/ae0f356c-2455-40b0-8604-784bf43f1fd5/0/72

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.