loading/hleð
(77) Blaðsíða 69 (77) Blaðsíða 69
69 hefðu staðist próf ór 3 neðstu bekkjum menningarskólans í Reykjavík eða á Möðruvöllum, skyldu hafa rjett til þess að verða kennarar viö barnaskóla, er þeir heföu tekið próf í kennslufræði. Sömuleiðis þeir, sem væru útskrifaðir úr 5. bekk, en gengu þó fyrir hinum að öðrum kostum jöfnum, I>að þarf eigi annað en að líta í fjárlögin til þess að sjá, hve iniklu af fje landsins er varið til þess að mennta landsmenn og þar má líka sjá, hve bróðurlega er skipt milli karlmannanna og kvennmannanna. J>að er fróðlegt að líta snöggvast á það. Til almennra menntunarskóla fyrir karlmenn er varið á núverandi fjárhagstímabili 98,396 kr. en almennra kvennaskóla 7,200. Til sjerskóla, sem eingöngu eru fyrir karlmenn, er varið 38,188 kr. j>á eru barnaskólarnir eptir og er veitt til þeirra 6000 kr.; hafa gott af því bæði piltbörn og stúlkubörn, svo að þeir eru ekki taldir með. Allt það fje, sem varið er árlega til þess að mennta íslenzka kvennfólkið, er töluvert ininna en helmingurinn af þeim ölmusum, sem útbýtt er árlega meðal lærisveinanna í lærða skólanum einum, og þó er það kunnugt, að margur piltur befur fengið öl- musu í latínuskólanum, einkum áður fyrri, er fáir voru í skóla, sem alls eigi hefur þurft þess við sökuin fá- tæktar, og enn freinur hafa tæplega allir verðskuldað þær fyrir reglusemi, sem hafa fengið þær. Kvenna- skólarnir svara helzt til þess konar „karla“skóla, sem kallaðir hafa verið gagnfræðaskólar, það er að segja til Möðruvallaskólans og Flensborgarskólans f Hafnarfirði. I kvennaskólunum er skólaárið jafnlangt og á Möðru- völlum, námsgreinir eigi færri og stúlkunum eigi ætlað að læra ininna að sínu leyti, 2 bekkir (að minnsta kosti í kvennaskólanum f Reykjavfk), en rnunurinn er einkum sá, að í kvennaskólunum er eigi ákveðið að stúlkurnar skuli vera 2 ár og taka ákveðið burtfararpróf. J>að er algjörlega lagt þeim í vald svo að þær eru
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Saurblað
(86) Saurblað
(87) Band
(88) Band
(89) Kjölur
(90) Framsnið
(91) Toppsnið
(92) Undirsnið
(93) Kvarði
(94) Litaspjald


Um menningarskóla eða um "lærða skólann" í Reykjavík og samband hinna lægri skóla við hann

Ár
1888
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
88


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Um menningarskóla eða um "lærða skólann" í Reykjavík og samband hinna lægri skóla við hann
https://baekur.is/bok/ae0f356c-2455-40b0-8604-784bf43f1fd5

Tengja á þessa síðu: (77) Blaðsíða 69
https://baekur.is/bok/ae0f356c-2455-40b0-8604-784bf43f1fd5/0/77

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.