loading/hleð
(80) Blaðsíða 72 (80) Blaðsíða 72
72 Jcomið saman, en það er víst — reynslan og vísindin hafa nö sannað það — að þær geta alveg eins lært og karlmennirnir, og um þetta hafa verið sagðar mestu öfgar. Mismunurinn er minni á sálum karla og kvenna en almennt er ætlað. Konurnar hafa sömu frumhæíi- leika sálarinnar og karlmennirnir, og það er eigi fyr en seint og síðar rneir, þegar verknaður sálarinnar er erðinn svo mjög samsettur, að það kemur fram stöðugur ýmskonar munur, sein auðsjáanlega er eigi beinlínis meðfæddur, því að hann kemur fram fyrst smáttog smátt, og ýmsar ytri ástæður hafa haft aukandi áhrif á hann. J>að er cngin veruleg ástæða til þess að ætla stúlkum annað uppeldi á sálunni en drengjum. Freinur kynni að virðast ástæða að ætla þeirn annað uppeldi á líkainanum. J>ær þroskast eigi eins jafnt og karlmenn- irnir frá því um ferming og frain undir tvítugt (14 til 18 ára), en að því er gætandi aö skólinn mundi alls eigi vera óhollur Iivorki fyrir sál nje Iíkama með því fyrirkomulagi, sem hjer er farið fram á, heldur þvert á móti hvorttveggja til styrkingar og þroska. Leikfimi þeirra er og getur líka framvegis veriö nokkuð öðru vísi en piltanna, en þær ættu að vera í leikíimisklæðnaði í leikfimistímunum, til þess að þær gætu betur æft lík- amann og lært ýmsar hreyfingar, sem annars væri erfitt að framkvæma en skaði er að sleppa. I handiðnatím- unum væri Iiægt að láta stúlkurnar hafa aðrar handiönir en drengina og breyta til með þær eptir því, sem þörf væri á, en ekkert verulegt er á móti því, aö þær sjeu að minnsta kosti flestar hinar sömu. Handiðnirnar eru einkum til þess að kenna nemendunum iíkamlega vinnu og æfa þá við hana, æfa líkamann, og þeiin er ætlaður svo lftill tíina að það getur eigi verið nema grund- völlurinn; stúlkurnar gætu eins fyrir því lært vanalegar handyrðir kvenna í heimahúsum eða í sjerskólum fyrir stúlkur, saumaskólum eða handyrðaskólum. Söng þyrfti heldur eigi stúlknanna vegna að hætta við um íerminguna. En þetta eru allt smámunir og svo lítilvæg ástæða,
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Saurblað
(86) Saurblað
(87) Band
(88) Band
(89) Kjölur
(90) Framsnið
(91) Toppsnið
(92) Undirsnið
(93) Kvarði
(94) Litaspjald


Um menningarskóla eða um "lærða skólann" í Reykjavík og samband hinna lægri skóla við hann

Ár
1888
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
88


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Um menningarskóla eða um "lærða skólann" í Reykjavík og samband hinna lægri skóla við hann
https://baekur.is/bok/ae0f356c-2455-40b0-8604-784bf43f1fd5

Tengja á þessa síðu: (80) Blaðsíða 72
https://baekur.is/bok/ae0f356c-2455-40b0-8604-784bf43f1fd5/0/80

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.