loading/hleð
(9) Blaðsíða 1 (9) Blaðsíða 1
I. Vísindiii li.afa opnað augun á iiiöiiniim. Efni ritgjörðarinnar. Varðar mest til allra orða að undirstaðan rjett sje fundin. (^tldrei hafa menn gjört sjer eins mikið far um að finna rjetta undirstöðu til allra orða og verka sein nú á dögum, aldrei haf'a vfsindin verið jafnáhrifamikill ráðanautur sem nú; í hverju vandamáli er farið að leita til þeirra og í uppeldismálinu líka. Dag frá dcgi sjá fleiri og fleiri aö tími er kominn til þess, að láta börnin njóta samsvarandi gæða og t. a. m. beztu fjárbændur liafa lengi sýnt sauðfjenaði sínum, sumir reiðmenn reiðhestum sínum, góðir jarðyrkjumenn maturtagörðuin sínum og túnum, þeirra gæða að skynsamlega sje með þau farið. J»að hefur verið leitað ráða hjá lífiærafræðinni (fysio- logi) og sálarfræðinni (ps/j/color/i), og þær hafa komið því til vegar að uppeldismálið, ekki sfzt uppeldi í skól- um, er nú sem stendur meðal allra hinna inenntuðustu þjóða í Evrópu eitt hið inesta áhugamál. Margur segir nú sem svo: Jietta mátti mig dauðlegan svfkja, að líkami barnsins skuli vera gæddur líffærum og þessi lífl'æri sjeu aptur háð ýmsum lögum, sem eigi tjái annað en að þekkja, jeg tala nú eigi um að fara eigi eptir þeim, þvf það getur kostað heilsu barnsins. Og enn segja aðrir: Barnið hefur líka sál, sem alveg verður að fara eins gætilega og viturlega með og líkamann. J>eir, sem liafa tekið cjitir þessu, eða með öðrum orðum, þeir, sem hafa tekið eptir því, að eigi hefur verið gætt nægilega hins sanna eðlis mannlegs líkama og sálar, hafa því næst sjeð, að sá, sern ala á upp barn, verður að hafa
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Saurblað
(86) Saurblað
(87) Band
(88) Band
(89) Kjölur
(90) Framsnið
(91) Toppsnið
(92) Undirsnið
(93) Kvarði
(94) Litaspjald


Um menningarskóla eða um "lærða skólann" í Reykjavík og samband hinna lægri skóla við hann

Ár
1888
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
88


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Um menningarskóla eða um "lærða skólann" í Reykjavík og samband hinna lægri skóla við hann
https://baekur.is/bok/ae0f356c-2455-40b0-8604-784bf43f1fd5

Tengja á þessa síðu: (9) Blaðsíða 1
https://baekur.is/bok/ae0f356c-2455-40b0-8604-784bf43f1fd5/0/9

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.