loading/hleð
(19) Blaðsíða 13 (19) Blaðsíða 13
13 fyrsta fund sinn, tóku að færa bækur stofnunarinnar og gera ráðstafanir um bókaútlán, er hófst í nóv. það ár. Hlaut stofnun þessi þegar miklar vinsældir og var bóka- safnið mikið notað af hreppsbúum og nokkuð af utanhrepps- mönnum. Og er svo enn í dag; enda hefir sú regla komizt á, að ibúar Austur-Barðastrandarsýslu eiga frjálsan aðgang að safninu. Þá urðu og ýmsir þegar í upphafi tii þess að gefa stofnuninni gjafir, ýmist peninga eða bækur. T. d. gaf landsbústjórnarfélagið og Árna Magnússonar nefndin í Kaupmannahöfn árið 1850 hing- að um 186 bindi, að tilhiutun Jóns Sigurðssonar1). Af einstakling- um hafa flestar bækur gefið, er frá er talinn stofnandinn, sam- kv. skýrslu stofnunarinnar 1858, Sigurður kaupm. Johnsen í Flatey 155 bækur, Gísli Sigurðsson hreppstj. í bæ 70, H. A. Clausen agent í Kbh. 58, Grímur Þorláksson, tannlæknir, Kbh. 36, B. Thorsteinsen Konferensráð 34. Um viðtökur þær, er stofnunin fékk, segir svo í fyrstu skýrslu Flateyjar framfarastiftunar 1841 (prentaðri í Viðey 1842): »Það er aðdáanlegt, hversu vel Flateyjarsóknarfólk hefur tek- ið stiftun þessari og látið sér vera annt um lestur, meðferð og skilsemi bókanna; enda hafa bækurnar verið undir umsjón helztu fyrirráðanda hvers býlis. Það, sem helzt ollir nokkurri umkvörtun er, að helzt offáir geta lesið þær bækur stiftunar- innar, sem ekki eru á islenzku máli, en úr því verður ekki ráðið að sinni, þareð efni vantar til að leigja tungumálakenn- ara fyrir sóknina, í hverri nú þegar telst þvínær 9di hver maður, sem nokkurn veginn skilur dönsku, þótt einna fleirstir af þeim séu á Flatey«. í sömu skýrslu segir og að »stiftun þessi muni vera sú x) Sbr. Gestur Vestf. 4. árg. bls. 27.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Saurblað
(128) Saurblað
(129) Band
(130) Band
(131) Kjölur
(132) Framsnið
(133) Kvarði
(134) Litaspjald


Bókasafn Flateyjar 1836-1936

Ár
1936
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
130


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Bókasafn Flateyjar 1836-1936
https://baekur.is/bok/bb834040-ffe4-45f4-8aa4-580ee5022bf5

Tengja á þessa síðu: (19) Blaðsíða 13
https://baekur.is/bok/bb834040-ffe4-45f4-8aa4-580ee5022bf5/0/19

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.