loading/hleð
(19) Blaðsíða 7 (19) Blaðsíða 7
DROPLAUGAIiSONA SAGA. 7 ser. ok haföe Þorvaldr Arneiöarstaöi, en Ivetill haföi goöorö ok bjó í Njarövík ok var mikill höfðingi. Þorgrímr het maör, er bjó at Giljum í Jiikulsdal norðr: hann átti ser konu ok eina dóltur, er Droplaug hct; hón var væn kona ok kunni ser allt vel. Þorvaldr bað Droplaugar, ok tókust þau ráð, ok áttu þau tvá sonu: het Helgi enn ellri, en Grímr enn yngri; þeira var vetrar murir. Þorvaldr varö ekki gamall maðr ok andaðist; en Droplaug bjó þar eplir ok synir hennar. Ilelgi var mikill maör vexti ok vænn ok sterkr, gleðimaðr ok hávaðasamr; hann vildi ekki um búnat hugsa; vígr var hann manna bezt. Grímr var mikill maðr vexti ok afrenndr at afli, hljóðlátr ok stilltr vel; hann var búmaðr mikill. Þeir bræðr vöndu sik alls kyns íþróttum. ok þóttu þeir þar íirir öllum ungum mönnum í allri atferö sinni, svá at þeira jafningjar fengust ekki. 1 Bessi het maðr, er bjó á Bessastöðum; hann var Össurarson. ' Hólmsteinn het son Bcssa; hann bjó á Víði- völlum enum svðrum; hann átti Aslaugu Þórisdóttur, systur Hrafnkels1 2 3 goða. Hallsteinn hct maðr, er bjó á Víðivöllum enum neyrðrum ok var kallaðr cnn breiðdælski; hann var bæði auðigr ok vinsæll; Þorgerðr het kona lians: þau áltu þrjá sonu — Þórör ok Þorkell ok Eindriði. Þorgeirr het maðr, cr bjó á Hrafnkclsstööum. Hclgi Ásbjarnarson bjo á Auðstöðum9 upp frá Hafsá4; hann var goðorzmaðr; hann 1) Membr. tilföier Overskriften ap b7Sa. 2) Gisning for arnkelf (jf. S. 12, Anm. 1), der slaaer i Membranen (lilligemed de afstammende Haandskrifter). Maaskee har Skriveren lœnkt paa den Arnkell goði, der er cn af Heltene i Eyrbyggjasaga. 3) Uden Tvirl dct samme som Oddsstadir, da Skriremaaden i Membranens Ori- ginal sandsynlig har vœret ÍUÖ- eller vel snarere aið (?U -= ö f. o ; ð eller ð/'. dd, hvilket Afskriveren (den, der har skrevet vor Membran) har opfaltel som anð. Jf. S. 3, Anm. 3. 4) Membr. hápf á; rislnok det satnme som Hafrsá. 39
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða I
(10) Blaðsíða II
(11) Blaðsíða III
(12) Blaðsíða IV
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 3
(16) Blaðsíða 4
(17) Blaðsíða 5
(18) Blaðsíða 6
(19) Blaðsíða 7
(20) Blaðsíða 8
(21) Blaðsíða 9
(22) Blaðsíða 10
(23) Blaðsíða 11
(24) Blaðsíða 12
(25) Blaðsíða 13
(26) Blaðsíða 14
(27) Blaðsíða 15
(28) Blaðsíða 16
(29) Blaðsíða 17
(30) Blaðsíða 18
(31) Blaðsíða 19
(32) Blaðsíða 20
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Blaðsíða 25
(38) Blaðsíða 26
(39) Blaðsíða 27
(40) Blaðsíða 28
(41) Blaðsíða 29
(42) Blaðsíða 30
(43) Blaðsíða 31
(44) Blaðsíða 32
(45) Blaðsíða 33
(46) Blaðsíða 34
(47) Blaðsíða 35
(48) Blaðsíða 36
(49) Blaðsíða 37
(50) Blaðsíða 38
(51) Blaðsíða 1
(52) Blaðsíða 2
(53) Blaðsíða 3
(54) Blaðsíða 4
(55) Blaðsíða 5
(56) Blaðsíða 6
(57) Blaðsíða 7
(58) Blaðsíða 8
(59) Blaðsíða 9
(60) Blaðsíða 10
(61) Blaðsíða 11
(62) Blaðsíða 12
(63) Blaðsíða 13
(64) Blaðsíða 14
(65) Blaðsíða 15
(66) Blaðsíða 16
(67) Blaðsíða 17
(68) Blaðsíða 18
(69) Blaðsíða 19
(70) Blaðsíða 20
(71) Blaðsíða 21
(72) Blaðsíða 22
(73) Blaðsíða 23
(74) Blaðsíða 24
(75) Blaðsíða 25
(76) Blaðsíða 26
(77) Blaðsíða 27
(78) Blaðsíða 28
(79) Blaðsíða 29
(80) Blaðsíða 30
(81) Blaðsíða 31
(82) Blaðsíða 32
(83) Blaðsíða 33
(84) Blaðsíða 34
(85) Blaðsíða 35
(86) Blaðsíða 36
(87) Blaðsíða 37
(88) Blaðsíða 38
(89) Blaðsíða 39
(90) Blaðsíða 40
(91) Blaðsíða 41
(92) Blaðsíða 42
(93) Blaðsíða 43
(94) Blaðsíða 44
(95) Blaðsíða 45
(96) Blaðsíða 46
(97) Blaðsíða 47
(98) Blaðsíða 48
(99) Blaðsíða 49
(100) Blaðsíða 50
(101) Blaðsíða 51
(102) Blaðsíða 52
(103) Blaðsíða 53
(104) Blaðsíða 54
(105) Blaðsíða 55
(106) Blaðsíða 56
(107) Blaðsíða 57
(108) Blaðsíða 58
(109) Blaðsíða 59
(110) Blaðsíða 60
(111) Blaðsíða 61
(112) Blaðsíða 62
(113) Blaðsíða 63
(114) Blaðsíða 64
(115) Blaðsíða 65
(116) Blaðsíða 66
(117) Blaðsíða 67
(118) Blaðsíða 68
(119) Blaðsíða 69
(120) Blaðsíða 70
(121) Blaðsíða 71
(122) Blaðsíða 72
(123) Blaðsíða 73
(124) Blaðsíða 74
(125) Blaðsíða 75
(126) Blaðsíða 76
(127) Blaðsíða 77
(128) Blaðsíða 78
(129) Blaðsíða 79
(130) Blaðsíða 80
(131) Blaðsíða 81
(132) Blaðsíða 82
(133) Blaðsíða 83
(134) Blaðsíða 84
(135) Blaðsíða 85
(136) Blaðsíða 86
(137) Blaðsíða 87
(138) Blaðsíða 88
(139) Blaðsíða 89
(140) Blaðsíða 90
(141) Blaðsíða 91
(142) Blaðsíða 92
(143) Blaðsíða 93
(144) Blaðsíða 94
(145) Blaðsíða 95
(146) Blaðsíða 96
(147) Blaðsíða 97
(148) Blaðsíða 98
(149) Blaðsíða 99
(150) Blaðsíða 100
(151) Blaðsíða 101
(152) Blaðsíða 102
(153) Blaðsíða 103
(154) Blaðsíða 104
(155) Blaðsíða 105
(156) Blaðsíða 106
(157) Blaðsíða 107
(158) Blaðsíða 108
(159) Blaðsíða 109
(160) Blaðsíða 110
(161) Blaðsíða 111
(162) Blaðsíða 112
(163) Blaðsíða 113
(164) Blaðsíða 114
(165) Blaðsíða 115
(166) Blaðsíða 116
(167) Blaðsíða 117
(168) Blaðsíða 118
(169) Blaðsíða 119
(170) Blaðsíða 120
(171) Blaðsíða 121
(172) Blaðsíða 122
(173) Blaðsíða 123
(174) Blaðsíða 124
(175) Blaðsíða 125
(176) Blaðsíða 126
(177) Blaðsíða 127
(178) Blaðsíða 128
(179) Blaðsíða 129
(180) Blaðsíða 130
(181) Blaðsíða 131
(182) Blaðsíða 132
(183) Blaðsíða 133
(184) Blaðsíða 134
(185) Blaðsíða 135
(186) Blaðsíða 136
(187) Blaðsíða 137
(188) Blaðsíða 138
(189) Blaðsíða 139
(190) Blaðsíða 140
(191) Blaðsíða 141
(192) Blaðsíða 142
(193) Blaðsíða I
(194) Blaðsíða II
(195) Blaðsíða III
(196) Blaðsíða IV
(197) Blaðsíða V
(198) Blaðsíða VI
(199) Blaðsíða VII
(200) Blaðsíða VIII
(201) Saurblað
(202) Saurblað
(203) Band
(204) Band
(205) Kjölur
(206) Framsnið
(207) Kvarði
(208) Litaspjald


Sagan af Helga ok Grími Droplaugarsonum

Ár
1847
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
204


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sagan af Helga ok Grími Droplaugarsonum
https://baekur.is/bok/1022a876-8228-4023-a084-dfb9b657ff08

Tengja á þessa síðu: (19) Blaðsíða 7
https://baekur.is/bok/1022a876-8228-4023-a084-dfb9b657ff08/0/19

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.