loading/hle�
(14) Blaðsíða 10 (14) Blaðsíða 10
10 7. Argur, sínkur, engum kær, afglapi má heita, hverju svara mundir, mær, mætti’ hann til þín leita? 8. þann, sem girnist, þú kannt fá, ef þar til vel hann svarar, en kann ske hann þjer hverfi frá; hvernig mun þá fara? 9. Úng giptist ab árum fám, og munt tign- ub vera; hún er af þeim aldintrjám, er ávöxt snemma bera. 10. Sá má drottni þakka þíbt, er þvílík hlotnast píka; því þú elskar einka blíbt, og elskast þannig líka. 11. Vúlkanus svo vareikær, Veneri forbum daga, sem þú, mannval, mjög frábær, meyj- um vel kannt haga. 12. Erfibi og ákefö nú ekki parib vinna; gæfu þá, sem sækir þú, í svefni muntu finna. IV. Flokkur, S <51. 2. Athöfn góferi áttu hjer, í ótta gubs fram halda, hvab menn ei launa, mun hann þjer í miskun endurgjalda. 3. Nokkuí) ill, en ærleg þó, er hún, því mátttrúa, bjóli& lukku hana bjó, og hennar til mun snúa.


Dægrastytting eða Hinn gamli spámaður.

Höfundur
Ár
1854
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
40