loading/hleð
(19) Blaðsíða 15 (19) Blaðsíða 15
15 ÁRMANN KR. EINARSSON sýslu 1926-1927. Söngnám í Reykja- vík í þrjá vetur. Þýskunám í Hamborg eitt sumar. Axel var tungumálakennari í nokkur ár en varð starfsmaður Skatt- stofunnar í Reykjavík 1935. Tók þátt í stofnun Karlakórs Reykjavíkur. For- maður kórsins um skeið, einnig ein- söngvari þar. Þýddi skáldsögur fyrir fullorðna og margar bamabækur, m.a. Anna í Grœnuhlíð eftir L.M. Mont- gomery (1933) og Systkinin í Glaum- hæ (1947) og Fjölskyldan í Glaumbœ (1949) eftir Ethel S. Tumer. Auk þess birti hann frumsamin ljóð í blöðum og tímaritum. Safnaði efni í bókina Harpa : úrval íslenskra söngljóða (1928) og valdi efni í Islenskar smá- sögur eftir tuttugu og tvo höfunda (1933). Axel lést 5. ágúst 1971. Maki: Ruth F. Manders. (Heimild: Islenzkir samtíðarmenn l.b. s. 58-59). Útgefnar barnabækur Kátirpiltar, Rv. 1965 Strokupilturinn, Rv. 1966 Óli og Steini í siglingu, Rv. 1967 Óli og Steini gera garðinn frægan, Rv. 1968 Steini fer í skóla, Rv. 1971 Umsagnir Oli og Steini gera garðinn frœgan Sigurður Haukur Guðjónsson (Mbl. 10.12.1968). ÁRMANN KR. EINARSSON (Armann Kristján) Fæddur 30. janúar 1915 í Neðradal í Biskupstungum. Foreldrar Einar Grímsson bóndi og Kristjana Krist- jánsdóttir. Armann stundaði nám í íþróttaskólanum í Haukadal 1929- 1931. Tók kennarapróf 1937 og sótti kennaranámskeið í Askov í Danmörku 1938. Stundaði nám í bókmenntum og skólasafnsfræði við Kennaraháskólann í Kaupmannahöfn 1962-1963 og sótti dönskunámskeið í lýðháskólanum í Ry í Danmörku 1974. Ármann fór á lög- reglunámskeið 1942 og var lögreglu- þjónn 1942-1946. Skólastjóri Barna- skólans á Álftanesi var hann 1948- 1954 og kennari við Austurbæjarskól- ann í Reykjavík 1954-1955 og síðan kennari við Eskihlíðaskólann (nú Hlíðaskóli) frá stofnun hans 1955 til 1979. Ármann hefur tekið þátt í fé- lagsstörfum rithöfunda og var gerður að heiðursfélaga Félags íslenskra rit- höfunda 1982. Auk barna- og ung- lingabóka hefur Ármann einnig skrif- að þrjár skáldsögur og nokkrar smá- sögur fyrir fullorðna. Hann hefur skrifað tvo langa sagnaflokka, annan um Arna í Hraunkoti og hinn um Ola og Magga. Flokkurinn um Ola og Magga hefur verið endurútgefinn með nýjum nöfnum. Ármann samdi 35 leikþætti úr Arna-bókunum sem fluttir voru í útvarpi 1965-1976. Þá hafa ver- ið gefin út tvö ritsöfn þar sem þessir flokkar eru meginefni. Ármann hefur lesið flest allar bækur sínar í útvarp og nokkrar hafa verið gefnar út á blindra- letri. Óprentuð leikrit eftir Ármann eru Nýja reiðhjólið, sem Brúðuleikhúsið flutti 1969, Blaðran mín dýra, sýnt í Brúðuleikhúsinu 1970, Krakkar í klípu, sýnt hjá Leikfélagi Reykjavíkur 1971, Þegar afmœlisgjöfin hljóp fyrir bíl, sýnt í Brúðuleikhúsinu 1976, og Astin stjórnar öllu sem hefur ekki ver- ið sviðsett. Margar bækur Ármanns hafa verið þýddar á norsku og dönsku, tvær á færeysku, tvær á rússnesku, eitt
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Blaðsíða 79
(84) Blaðsíða 80
(85) Blaðsíða 81
(86) Blaðsíða 82
(87) Blaðsíða 83
(88) Blaðsíða 84
(89) Blaðsíða 85
(90) Blaðsíða 86
(91) Blaðsíða 87
(92) Blaðsíða 88
(93) Blaðsíða 89
(94) Blaðsíða 90
(95) Blaðsíða 91
(96) Blaðsíða 92
(97) Blaðsíða 93
(98) Blaðsíða 94
(99) Blaðsíða 95
(100) Blaðsíða 96
(101) Blaðsíða 97
(102) Blaðsíða 98
(103) Blaðsíða 99
(104) Blaðsíða 100
(105) Blaðsíða 101
(106) Blaðsíða 102
(107) Blaðsíða 103
(108) Blaðsíða 104
(109) Blaðsíða 105
(110) Blaðsíða 106
(111) Blaðsíða 107
(112) Blaðsíða 108
(113) Blaðsíða 109
(114) Blaðsíða 110
(115) Blaðsíða 111
(116) Blaðsíða 112
(117) Blaðsíða 113
(118) Blaðsíða 114
(119) Blaðsíða 115
(120) Blaðsíða 116
(121) Blaðsíða 117
(122) Blaðsíða 118
(123) Blaðsíða 119
(124) Blaðsíða 120
(125) Blaðsíða 121
(126) Blaðsíða 122
(127) Blaðsíða 123
(128) Blaðsíða 124
(129) Blaðsíða 125
(130) Blaðsíða 126
(131) Blaðsíða 127
(132) Blaðsíða 128
(133) Blaðsíða 129
(134) Blaðsíða 130
(135) Blaðsíða 131
(136) Blaðsíða 132
(137) Blaðsíða 133
(138) Blaðsíða 134
(139) Blaðsíða 135
(140) Blaðsíða 136
(141) Blaðsíða 137
(142) Blaðsíða 138
(143) Blaðsíða 139
(144) Blaðsíða 140
(145) Blaðsíða 141
(146) Blaðsíða 142
(147) Blaðsíða 143
(148) Blaðsíða 144
(149) Blaðsíða 145
(150) Blaðsíða 146
(151) Blaðsíða 147
(152) Blaðsíða 148
(153) Blaðsíða 149
(154) Blaðsíða 150
(155) Blaðsíða 151
(156) Blaðsíða 152
(157) Blaðsíða 153
(158) Blaðsíða 154
(159) Blaðsíða 155
(160) Blaðsíða 156
(161) Blaðsíða 157
(162) Blaðsíða 158
(163) Blaðsíða 159
(164) Blaðsíða 160
(165) Blaðsíða 161
(166) Blaðsíða 162
(167) Blaðsíða 163
(168) Blaðsíða 164
(169) Blaðsíða 165
(170) Blaðsíða 166
(171) Blaðsíða 167
(172) Blaðsíða 168
(173) Blaðsíða 169
(174) Blaðsíða 170
(175) Blaðsíða 171
(176) Blaðsíða 172
(177) Blaðsíða 173
(178) Blaðsíða 174
(179) Blaðsíða 175
(180) Blaðsíða 176
(181) Blaðsíða 177
(182) Blaðsíða 178
(183) Blaðsíða 179
(184) Blaðsíða 180
(185) Blaðsíða 181
(186) Blaðsíða 182
(187) Blaðsíða 183
(188) Blaðsíða 184
(189) Blaðsíða 185
(190) Blaðsíða 186
(191) Blaðsíða 187
(192) Blaðsíða 188
(193) Blaðsíða 189
(194) Blaðsíða 190
(195) Blaðsíða 191
(196) Blaðsíða 192
(197) Blaðsíða 193
(198) Blaðsíða 194
(199) Saurblað
(200) Saurblað
(201) Band
(202) Band
(203) Kjölur
(204) Framsnið
(205) Kvarði
(206) Litaspjald


Skáldatal

Ár
1992
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
202


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Skáldatal
https://baekur.is/bok/925f1137-855d-442f-b221-58776718162d

Tengja á þessa síðu: (19) Blaðsíða 15
https://baekur.is/bok/925f1137-855d-442f-b221-58776718162d/0/19

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.