loading/hleð
(28) Blaðsíða 22 (28) Blaðsíða 22
Þótt fyrst og fremst sé litið til nunnuklaustranna sem miöstððva reflagerðar, hafa þeir áreiðanlega einnig veriö unnir á stórbýlum, ekki hvað síst á biskupssetrunum. Viröíst raunar mega benda á eitt dæmi þar um, þótt ekki sé um það bein heimild. í próventusamningi frá Hólum 1526 var áskiliö aö Helga Sigurðardóttir, fylgikona Jóns biskups Arasonar, skyldi árlega sauma fyrir ákveðna upphæö, tíu aura, upp í próventu sína, en þaö samsvaraði raunar veröi á einu íslensku áklæöi samkvæmt Búalögum.222 Engar sögur fara af hannyröastarfi Helgu á Hólum næsta aldarfjóröung, en Helgu var síöar á öldinni minnst í Ijóöi og hún talin hafa borið af flestum konum á íslandi ekki aöeins fyrir fegurö heldur einnig hannyröir.222 Aö Jóni biskupi látnum 1550 voru skrifuö upp á Hólum "tiolld med refilsaum oþelud kring vm allan kor," ásamt mörgum fleiri textílum sem biskup haföi lagt til kirkjunnar, meöal annars sjö ef ekki átta refilsaumuð altarisklæöi.22* Eru allar líkur á að Helga hafi haft hönd í bagga meö gerö þessara textíla; enn fremur aö meö refilsaumuöum tjöldum sé átt við refla, en skráningu þeirra hagaö meö sama oröalagi og refilsaumuöu altarisklæöanna.225 Reflageröin í Kirkjubæ fyrir Vilchin biskup og próventubréf Helgu Sigurðardóttur, raunar ásamt ööru próventubréfi frá seinni hluta 15. aldar þar sem próventukona skyldi sauma eitt áklæöi ár hvert, benda til aö útsaumur hafi, aö minnsta kosti á seinni hluta miöalda, í og meö veriö viöurkennd starfsgrein með efnakonum og heldri konum, og að þær kunni, hvort heldur innan eöa utan klausturveggja, aö hafa unnið nánast sem atvinnumenn á þessu sviði.226 Af áöumefndum ákvæöum Búalaga viröist einnig mega draga þá ályktun aö listræn textfliöja, þar meö talinn reflasaumur, hafi á þessum tíma verið þaö mikil og mikilvæg hér á landi aö nauðsynlegt hefur þótt að setja um hana sérstakar reglur varðandi gerð og verö. 22
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða [3]
(6) Blaðsíða [4]
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Kápa
(72) Kápa
(73) Kvarði
(74) Litaspjald


Reflar í íslenskum miðaldaheimildum fram til 1569

Ár
1991
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
72


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Reflar í íslenskum miðaldaheimildum fram til 1569
https://baekur.is/bok/f645427a-0071-4283-a791-99e78942448c

Tengja á þessa síðu: (28) Blaðsíða 22
https://baekur.is/bok/f645427a-0071-4283-a791-99e78942448c/0/28

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.