loading/hleð
(44) Blaðsíða 38 (44) Blaðsíða 38
49 cm, sbr. einnig infra. 201. tilvitnun. í Höröur Ágústsson, "íslensk kirkjubygging aö fornu og nýju," Kirkiulist á Kiarvalsstööum. Svning kirkiuleerar og trúarleprar listará vegum Kirkiulistarnefndar. Kiarvalsstöðum. Revkiavík. 19, mars til 10. aprfl 1983 (Rvk, 1983), bls. 46, kemur fram aö kór Laufáskirkju var 4,56 m, þ. e. 8 álnir, á lengd. 167. Aö vísu kemur þessi áætlaöa lengd reflanna ekki heim viö aö annar þeirra sé slitni 13 álna refillinn í Laufáskirkju 1525, en þó kann svo aÖ hafa veriö þegar þess er gætt aö mál þurfa ekki aö hafa veriö hárnákvæm í heimildum af þessu tagi; einnig kynni aö hafa misritast í máldaganum xiij fyrir xij. Vera mætti þess utan aö tjald þaö sem sagt var vart tíu álnir í kirkjunni 1525 hafi veriö hinn refillinn sem þá hefur veriö fariö að sneyöast um, ef þá ekki 11 álna refillinn vondi sem þar var skráður 1492. 168. Sjá supra. 51. og 46. tilvitnun. 169. Sjá supra. 28. og 62. tiivitnun. 170. Sjá supra. 45., 62. og 64. tilvitnun. 171. Sjá supra. 63. og 110. tilvitnun. 172. Sjá supra. 48., 62. og 64. tilvitnun. 173. Sjá supra. 63. tilvitnun. 174. Sjá Höröur Ágústsson, "Islandsk byggeskik i fortiden," Nordisk byggedag. X. Revkiavík 26.-28. august 1968 (Rvk, [1968]), bls. 32 og 42. mynd, dæmi um útbrotakirkju. 175. Sjá supra. 64. og 62. tilvitnun. Bjór er efsti (þríhyrndi) hluti stafnþils í húsi, sjá Árni Böövarsson, íslenzk oröabók (Rvk, 1963), bls. 50. 176. Um innansmíö stofu sjá Höröur Ágústsson ([1968]), op. cit., bls. 28-29 og 23. og 25. mynd. Um tjöldun stofa sjá Arnheiöur Sigurðardóttir, op. cjt., bls. 52-53. 177. Sjá supra. 17. tilvitnun. 178. Sjá supra. 41., 56., 73., 91. og 132. tilvjtnun. 179. Sjá þó supra. 116. tilvitnun. 180. Sjá til dæmis Arnheiður Siguröardóttir, op. cjt., bls. 44-46 og 48. og 52-53. Sbr. supra. 18. tilvitnun. 181. ( Gísla sögu Súrssonar eru þó hvorki nefnd stofa né skáli, heldur aöeins hús: "skyldu tjalda húsin," sbr. Guöni Jónsson (1946-1947), op. cjt., V, bls. 33. Þess skal getiö aö í sögunni er fyrst talað um refilinn góöa í eintölu, en síöan ýmist um refil eöa tjald í eintölu eöa fleirtölu, ibid.. bls. 25 og 33-34. 182. Sjá supra. 65., 85., 132. og 56. tilvitnun. 38
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða [3]
(6) Blaðsíða [4]
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Kápa
(72) Kápa
(73) Kvarði
(74) Litaspjald


Reflar í íslenskum miðaldaheimildum fram til 1569

Ár
1991
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
72


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Reflar í íslenskum miðaldaheimildum fram til 1569
https://baekur.is/bok/f645427a-0071-4283-a791-99e78942448c

Tengja á þessa síðu: (44) Blaðsíða 38
https://baekur.is/bok/f645427a-0071-4283-a791-99e78942448c/0/44

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.