loading/hleð
(45) Blaðsíða 39 (45) Blaðsíða 39
183. Sjá supra. 134. tilvitnun; sbr. 147. tilvitnun. 184. Loc. cjt. 185. Þess má þó geta að Engelstad, op. cjt., bls. 80, setti fram þá skilgreiningu sem vinnutilgátu aö reflar hefðu veriö útsaumaðir, en borðar í fyrstu útofnir, síöar saumaðir með srnQyg. þ. e. skakkagliti, og gliti, og síöan aftur ýmist glitofnir eöa ofnir meö skilbragöi. Sjá einnig Ritauka I. Franzén (1957), og. dt., d. 77-78, tekur ekki fram um gerö skreytinga á reflum en segir boröa útsaumaöa eöa útofna. Hoffmann (1981), op. cit.. bls. 320, segir refla hafa veriö ýmist skreytt útsaumi eöa útvefnaöi. 186. Má sem dæmi nefna altarisdúk glitaðan (1313), dúk sprangaöan (1318), yfirdúk hálfan meö sprang en hálfan meö glit (1394), aitarisklæði meö skoming (1394), og altarisdúk sprangaöan (1397), sbr. DJ, II, b!s. 378; III, bls. 583 og 515; og IV, bls. 104. Sbr. Elsa E. Guðjónsson, "íslenzk útsaumsheiti og útsaumsgeröir á miðöldum," Árbók hins íslenzka fornleifafélaes 1972 (Rvk, 1973), 131-151. Guöni Jónsson (1946-1947), op. cit.. V, bls. 25. Þess skal getið aö í norskum heimildum um refla er ekki heldur greint frá gerö þeirra, sbr. supra. 3. og 157. tilvitnun. 187. "Veandasaumur” (1470), glitsaumur (um 1540), krosssaumur og borusaumur (1550) og pellsaumur (1569), DI V, bls. 583; X, bis. 592; XI, bls. 852; og XV, bls. 218. Enn fremur varp, DI IX, bls. 186 (1523/1525). Sbr. Elsa E. Guöjónsson (1973), og. cit., bls. 135, 137 og 140-143. 188. DI XI, bls. 852, 853 og 848. Eins og þegar hefur komiö fram voru engir reflar nefndir í þeirri skrá, sbr. supra. 131. og 133. tilvitnun, og infra. 225. tilvitnun. Lesendum til glöggvunar skal refilsaumi lýst hér örfáum orðum. Hann er saumaöur eftir frjálsum munstrum og unninn þannig aö saumuö eru undirspor, oft úr grófgeröu bandi (a). Síöan eru yfirspor, venjulega úr smærra bandi, saumuö þvert yfir undirsporin meö nokkru millibili og þau saumuð niöur, oftast jafnóöum, meö litlum, misþéttum þversporum (b). Útlínur eru unnar meö lögöum þræði eins og yfirspor í refilsaumi, eöa meö steypilykkju, varplegg eöa blómstursaumsspori. Aöalútlínur munsturs eru ávallt saumaöar fyrst, en fletir síöan fylltir; sbr. Elsa E. Guðjónsson (1985 a), op. cit.. bls. 16. Skýringarmyndir teiknaöi Gunnlaugur S. E. Briem. 189. Elsa E. Guðjónsson (1961), op. cit.; og idem (1974), op. cit. Oröið refilsaumur er aöeins þekkt úr íslenskum heimildum, sbr. Elsa E. Guðjónsson, "Stygn. Island," KLNM. XVII (Rvk, 1972), d. 363. Því hefur verið haldið fram að oröiö sé einnig norskt, eöa aö til hafi veriö tilsvarandi norskt orö, refilsOm - ef til vill vegna þess aö fundist hafa leifar af miðaldaútsaumi með saumgerðinni í Noregi, sbr. supra. 157. tilvitnun - sjá 39
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða [3]
(6) Blaðsíða [4]
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Kápa
(72) Kápa
(73) Kvarði
(74) Litaspjald


Reflar í íslenskum miðaldaheimildum fram til 1569

Ár
1991
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
72


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Reflar í íslenskum miðaldaheimildum fram til 1569
https://baekur.is/bok/f645427a-0071-4283-a791-99e78942448c

Tengja á þessa síðu: (45) Blaðsíða 39
https://baekur.is/bok/f645427a-0071-4283-a791-99e78942448c/0/45

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.