loading/hleð
(9) Blaðsíða 3 (9) Blaðsíða 3
Fyrri rannsóknir Víöa er í ísienskum fornsögum og fombréfum getiö um tjöidun híbýia og kirkna. Af heimildum má sjá að veggtjöld hafa veriö nefnd ýmsum nöfnum. Langalgengast er oröiö tjald, enda mun þaö hafa verið notaö sem samheiti um veggtjöld aimennt, eins og Siguröur Guömundsson benti á þegar fyrir einni öld og fjóröungi betur,1 en sérheiti eins og refill, boröi, brún og dúkur koma einnig fyrir nokkuð víöa í þessu sambandi. Sigurður skrifaöi talsvert um tjöld og tjöldun á íslandi fyrr á öldum á árunum 1860- 1874, en auk hans hafa einkum eftirtaldir fræöimenn Qalíaö um þetta efni: Gustaf Cederschiöld (1887) um tjöldun kirkna á þjóöveldisöld, Frederik B. Wallem (1910) um tjöldun í kirkjum á miðöldum og Arnheiður Siguröardóttir (1966) um tjöldun híbýla á miööldum; enn fremur Hjaímar Falk (1919), Heien Engelstad (1952), Anne Marie Franzén (1957) og Marta Hoffmann (1981) um tjöldun bæöi kirkna og híbýla á Noröurlöndum á miðöldum, en þau sfyðjast í ritum sínum mjög viö íslenskar heimiidir.2 Ber mönnum saman um aö tjöld þau, sem nefnd eru reflar - orð sem einungis þekkist úr íslenskum og norskum heimildum svo vitað sé3 - hafí veriö löng, fremur mjó, lárétt tjöld, skreytt með einhverjum hætti og notuð til að tjalda innan kirkjur og eins híbýli, bæði stofur og rekkjur. Svo kann aö viröast sem verið sé að bera í bakkafullan lækinn aö fjalla enn um þetta efni. En f tengslum við rannsóknir á Sslenskum útsaumi fyrri alda, einkum miöaldaklæðum unnum meö svonefndum refílsaumi sem höfundur hefur fengist viö, meö hléum, allt frá 1956,4 þótti nauðsyn á að kanna rækiiega íslenskar heimildir um refla frá þessu tímabili, ef hægt yröi að ná fram fyliri og gleggri skilgreiningu á þeirri gerð tjalda en ofangreind fræöirit veita. í því sem hér fer á eftir er þess freistaö aö gefa nokkurt yfirlit yfír þessar heimildir og draga af þeim niöurstöður, en umíjöllun um aörar geröir veggtjaida sleppt að mestu.5 Þess skal getiö að rannsókn heimilda var jafnframt hagaö svo aö gera mætti samanburð á hlutfallslegum fjölda heimilda um refla að tiltölu í biskupsdæmunum tveimur á þessu tímabili. Tegundir hcimilda Heimildir um refla er fyrst og fremst aö fínna í íslenskum fornbréfum,6 en auk þess eru reílar nefndir í fjórum fornsögum, þar sem raunar eru einnig varöveittar elstu ritheimildir um þá, og ennfremur í annál og Búalögum.7 Af íslenskum fombréfum eru máldagar kirkna aðaíheimildin um refla á miööldum, en þeirra er einnig getiö meö innanstokksmunum í afhendingum nokkurra kirkna, svo og í fáeinum eignaskrám og testamentisbréfum. Að undangenginni samningu þessarar ritsmíöar kannaöi höfundur prentuö fornbréf af þessu tagi frá upphafi til og með 1569, samtals 1492 heimildir, 1044 3
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða [3]
(6) Blaðsíða [4]
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Kápa
(72) Kápa
(73) Kvarði
(74) Litaspjald


Reflar í íslenskum miðaldaheimildum fram til 1569

Ár
1991
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
72


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Reflar í íslenskum miðaldaheimildum fram til 1569
https://baekur.is/bok/f645427a-0071-4283-a791-99e78942448c

Tengja á þessa síðu: (9) Blaðsíða 3
https://baekur.is/bok/f645427a-0071-4283-a791-99e78942448c/0/9

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.