loading/hleð
(116) Blaðsíða 112 (116) Blaðsíða 112
115 Sagan af að sinni? þser kváðust hennar forsjá fj’Igja mundu. (íeingu Jieer nú þar til, að fyrir þeim verður eitt rjóð- ur, í rjóðrinu stóð einn lundur, þessi kona lyptirupp lundinum, og var þar undir jarðhús eitt, þar geingu þær niður. þetta herbergi var vel innan búið, með glæsilegum glugguin og nýjum tjöldum, setjast þær þar niður, en konan hverfur þeim. Nú er þar frá að segja, að Kollur kemur heim í laufskálann til kóngs- sonar, og biður hann með sér gánga. Síðan fara þeir í fyr greint rjóður, og gánga niður í húsið undir lund- inum; varð þar mikill fagnaðarfundur ineð þeim syst- kinuin, frú Flórfda spyr, hver að væri sá mikji mað- ur, er ólíkur væri öðrurn mönnum. Marmaría sagði það væri sinn kæri bróðir, Valdimar; eru þau nú öll saman f laufskálanum, og una'sér vel. þau Yaldimar og Flórída sátu einn dag að tafli, fann hann, að hún blés mæðilega; hann spyr hana að, hvað lienni sé að ángri. Hún mælti: það ángrar mig, að Bláus, bróður minn, er hjá Lúpu drottníngu, en eg veit, hann ángr- ar stórgin mitt burthvarf. Kóngsson mælti: eg skal allt til vinna, að yðar vilji verði framkvæmdur til besta, og mælti við Koll: þú skalt fara til borgar og vita, hvað þur er títt. 8. Kapítuli. þar er nú til að taka, að f borginni fréttist burt- hvarf meyjanna, var þeirra leitað á sjó og landi, og fundust hvergi. Bláus bar sig so lítt, að liann neytti hvorki -svefns né matar. Einn dag geingur Lúpa drottníng á þíng með kóngi og hirðinni, so mælandi: það er nú tíðinda að segja, að Valdimar, kóngsson af Saxlandi, er hér við Iand kominn, hann hefur verið tvo vetur hjá Asper risa( og legið hjá dóttur hans, er
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Blaðsíða 79
(84) Blaðsíða 80
(85) Blaðsíða 81
(86) Blaðsíða 82
(87) Blaðsíða 83
(88) Blaðsíða 84
(89) Blaðsíða 85
(90) Blaðsíða 86
(91) Blaðsíða 87
(92) Blaðsíða 88
(93) Blaðsíða 89
(94) Blaðsíða 90
(95) Blaðsíða 91
(96) Blaðsíða 92
(97) Blaðsíða 93
(98) Blaðsíða 94
(99) Blaðsíða 95
(100) Blaðsíða 96
(101) Blaðsíða 97
(102) Blaðsíða 98
(103) Blaðsíða 99
(104) Blaðsíða 100
(105) Blaðsíða 101
(106) Blaðsíða 102
(107) Blaðsíða 103
(108) Blaðsíða 104
(109) Blaðsíða 105
(110) Blaðsíða 106
(111) Blaðsíða 107
(112) Blaðsíða 108
(113) Blaðsíða 109
(114) Blaðsíða 110
(115) Blaðsíða 111
(116) Blaðsíða 112
(117) Blaðsíða 113
(118) Blaðsíða 114
(119) Blaðsíða 115
(120) Blaðsíða 116
(121) Blaðsíða 117
(122) Blaðsíða 118
(123) Blaðsíða 119
(124) Blaðsíða 120
(125) Saurblað
(126) Saurblað
(127) Band
(128) Band
(129) Kjölur
(130) Framsnið
(131) Kvarði
(132) Litaspjald


Fjórar riddarasögur.

Höfundur
Ár
1852
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
128


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Fjórar riddarasögur.
https://baekur.is/bok/605cbf3b-feb6-41f2-9524-0cfc40df20a0

Tengja á þessa síðu: (116) Blaðsíða 112
https://baekur.is/bok/605cbf3b-feb6-41f2-9524-0cfc40df20a0/0/116

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.