loading/hleð
(74) Blaðsíða 70 (74) Blaðsíða 70
70 Sagan af Sálusi Etiseus kóngur sat næstur keisaranum og Sálus son hans, og síðan aÖrir liöföingjar. En á aöra hönd sat drottníng keisarans og Pólisíana, og so aðrar jómfrúr útí frá. Var nú höllin prýdd og tjölduð með guðveQar- tjöldum og hvítum farfa og skínandi rós* um; var síðan drukkið lystilega. Stóð nú hertoginn Nikanor fyrir keisarans borði og Villifer, var nú prýðilega veitt, mátti nú hver v.era sjálfráður, en allir feingu það hug- urinn æskja kunni; voru allir með kærleika, sem hver væri annars bróðir. Nú sem kvölda tók, vill Sálus til sængur gánga. Voru þessi hjón leidd í eina veglega sæng, tók nú hertoginn lykilinn, sem að loptinu gekk og læsti því sjálfur aptur, og bauð nú að tvö hundruð menn skyldu halda vörð um nóttina. Geingu allir herrar til náða, en strax sem Ijós dagur var kominn, gekk her- toginn í lopt það, sem hjónin sváfu í, og voru þau bæði blíðleg og kát. Var nú brúð- kaupið drukkið með alls konar vellystíng- um, dansleikum og hljóðfærasaung; gekk brúðkaupið vel út með soddan gleði, sem nú var frá sagt með meiri heföarhátt, en frá má segja. Vildi nú hver þeirra heim halda, sem þángað voru boðnir. En keisar- inn bað þá dveljast leingur, og .hélt nú ráð-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Blaðsíða 79
(84) Blaðsíða 80
(85) Blaðsíða 81
(86) Blaðsíða 82
(87) Blaðsíða 83
(88) Blaðsíða 84
(89) Blaðsíða 85
(90) Blaðsíða 86
(91) Blaðsíða 87
(92) Blaðsíða 88
(93) Blaðsíða 89
(94) Blaðsíða 90
(95) Blaðsíða 91
(96) Blaðsíða 92
(97) Blaðsíða 93
(98) Blaðsíða 94
(99) Blaðsíða 95
(100) Blaðsíða 96
(101) Blaðsíða 97
(102) Blaðsíða 98
(103) Blaðsíða 99
(104) Blaðsíða 100
(105) Blaðsíða 101
(106) Blaðsíða 102
(107) Blaðsíða 103
(108) Blaðsíða 104
(109) Blaðsíða 105
(110) Blaðsíða 106
(111) Blaðsíða 107
(112) Blaðsíða 108
(113) Blaðsíða 109
(114) Blaðsíða 110
(115) Blaðsíða 111
(116) Blaðsíða 112
(117) Blaðsíða 113
(118) Blaðsíða 114
(119) Blaðsíða 115
(120) Blaðsíða 116
(121) Blaðsíða 117
(122) Blaðsíða 118
(123) Blaðsíða 119
(124) Blaðsíða 120
(125) Saurblað
(126) Saurblað
(127) Band
(128) Band
(129) Kjölur
(130) Framsnið
(131) Kvarði
(132) Litaspjald


Fjórar riddarasögur.

Höfundur
Ár
1852
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
128


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Fjórar riddarasögur.
https://baekur.is/bok/605cbf3b-feb6-41f2-9524-0cfc40df20a0

Tengja á þessa síðu: (74) Blaðsíða 70
https://baekur.is/bok/605cbf3b-feb6-41f2-9524-0cfc40df20a0/0/74

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.