loading/hleð
(101) Blaðsíða 89 (101) Blaðsíða 89
PÓSTBRÆDflA SAGA. 89 enn sumir fari at leita þess sem á honum hefir unnit”. Þá settuz þeir undir herðar l'orgrími; enn Þormóðr fór í brolt. Hann gengr |já fram með sjónum fyri nes nalikvart: hann snýr þá feldinuin ok lct þá horfa út hit hvíta. Enn er Egill iieyrir brestinn, er Þormóðr vann á Þorgrími — hljóp hann þá heim tíl búðar. Skúfs menn geta at líta, hvar maðr hljóp, ok ætluðu, at sá muntli valda áverkutn við Þorgrím. Egill varð stórum hræddr, er hann sá manna för eptir ser, ok með vápnum. Ok er hann var handtekinn, þá skalf á lionum léggr ok Iiðr sakir hræðslu. Enn þegar er þcir kcnndu Egil, þá þóttuz þeir vita, at hann mundi ekki liafa unnit á Þorgrími. Rann hræðsla af honum sem hita af járni. Nú fara þeir í búðirnar ok leita mannsins ok íinna ckki. Þeir fara fram lil sjóvarins ok fram fyri nesit þat scm fram gekk í sjóinri. I'ar meta þeir manni í hvítum feldi ok spvrja hann at nafni. Ilann nefndiz Vigfúss. Þeir spurðu, hvert hann ætlaði at fara. Flann svarar: „Æk leita þess manns, er á Þorgrími hefir unnit”. Þeir genguz at móti, ok fóro hvárirtveggju hart mjök: skilr nú skjótt með þcim. Þeir Skútr ok Itjarni sakna Þormóðar, ok þvkkir þeim ekki örvænt, at hann rnuni vcra valdr áverkans — því at Skúfr hafði hæyrt í Noregi konurigs átekjur urn hefnð eplir Þorgeir Flávars son. Nú er af líðr hit mesta hlaupit mannanna, ])á tóku þeir Skúfr ok Bjarni bát einn á laun ok Ictu í nokkurar vistir. Þeir reru fram fyri nesit; því at sagt var, at þar hefði sez maðr í hvítum feldi sá er nefnðiz Vigfúss. Enn er þcir koma fyri nesit, þá sá þeir, hvar Þormóðr var. Reyru þeir þá at landi, ok rnela, at Þormóðr sknli ganga á skipit út. Hann gerði svá. Þcir spyrja, hvárt hann hefði unnit á Þorgrimi. Harrn kvað þat satt vera. Þeir spurðu hann tíðinda eða hvcrsu mikill vera mundi ávcrkinn. Þormóðr kvað þá vísu: S9
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða [5]
(12) Blaðsíða [6]
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 3
(16) Blaðsíða 4
(17) Blaðsíða 5
(18) Blaðsíða 6
(19) Blaðsíða 7
(20) Blaðsíða 8
(21) Blaðsíða 9
(22) Blaðsíða 10
(23) Blaðsíða 11
(24) Blaðsíða 12
(25) Blaðsíða 13
(26) Blaðsíða 14
(27) Blaðsíða 15
(28) Blaðsíða 16
(29) Blaðsíða 17
(30) Blaðsíða 18
(31) Blaðsíða 19
(32) Blaðsíða 20
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Blaðsíða 25
(38) Blaðsíða 26
(39) Blaðsíða 27
(40) Blaðsíða 28
(41) Blaðsíða 29
(42) Blaðsíða 30
(43) Blaðsíða 31
(44) Blaðsíða 32
(45) Blaðsíða 33
(46) Blaðsíða 34
(47) Blaðsíða 35
(48) Blaðsíða 36
(49) Blaðsíða 37
(50) Blaðsíða 38
(51) Blaðsíða 39
(52) Blaðsíða 40
(53) Blaðsíða 41
(54) Blaðsíða 42
(55) Blaðsíða 43
(56) Blaðsíða 44
(57) Blaðsíða 45
(58) Blaðsíða 46
(59) Blaðsíða 47
(60) Blaðsíða 48
(61) Blaðsíða 49
(62) Blaðsíða 50
(63) Blaðsíða 51
(64) Blaðsíða 52
(65) Blaðsíða 53
(66) Blaðsíða 54
(67) Blaðsíða 55
(68) Blaðsíða 56
(69) Blaðsíða 57
(70) Blaðsíða 58
(71) Blaðsíða 59
(72) Blaðsíða 60
(73) Blaðsíða 61
(74) Blaðsíða 62
(75) Blaðsíða 63
(76) Blaðsíða 64
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Blaðsíða 67
(80) Blaðsíða 68
(81) Blaðsíða 69
(82) Blaðsíða 70
(83) Blaðsíða 71
(84) Blaðsíða 72
(85) Blaðsíða 73
(86) Blaðsíða 74
(87) Blaðsíða 75
(88) Blaðsíða 76
(89) Blaðsíða 77
(90) Blaðsíða 78
(91) Blaðsíða 79
(92) Blaðsíða 80
(93) Blaðsíða 81
(94) Blaðsíða 82
(95) Blaðsíða 83
(96) Blaðsíða 84
(97) Blaðsíða 85
(98) Blaðsíða 86
(99) Blaðsíða 87
(100) Blaðsíða 88
(101) Blaðsíða 89
(102) Blaðsíða 90
(103) Blaðsíða 91
(104) Blaðsíða 92
(105) Blaðsíða 93
(106) Blaðsíða 94
(107) Blaðsíða 95
(108) Blaðsíða 96
(109) Blaðsíða 97
(110) Blaðsíða 98
(111) Blaðsíða 99
(112) Blaðsíða 100
(113) Blaðsíða 101
(114) Blaðsíða 102
(115) Blaðsíða 103
(116) Blaðsíða 104
(117) Blaðsíða 105
(118) Blaðsíða 106
(119) Blaðsíða 107
(120) Blaðsíða 108
(121) Blaðsíða 109
(122) Blaðsíða 110
(123) Blaðsíða 111
(124) Blaðsíða 112
(125) Blaðsíða 113
(126) Blaðsíða 114
(127) Saurblað
(128) Saurblað
(129) Saurblað
(130) Saurblað
(131) Band
(132) Band
(133) Kjölur
(134) Framsnið
(135) Kvarði
(136) Litaspjald


Fóstbræðrasaga

Ár
1852
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
132


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Fóstbræðrasaga
https://baekur.is/bok/6245d6c3-2021-4885-92fc-81e91445e4a3

Tengja á þessa síðu: (101) Blaðsíða 89
https://baekur.is/bok/6245d6c3-2021-4885-92fc-81e91445e4a3/0/101

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.