loading/hleð
(20) Blaðsíða 8 (20) Blaðsíða 8
8 FÓSTBHÆÐRA SAGA. vilir elki Ijá”. Hávarr segir: ,,Svá má vera, at þat sje’’. Hann hleypr at hestinum ok hjó ofan klyfjarnar ok tók tauma hestsins ok sneri heim á leið. Jöðurr hafði króka- spjót í hendi. Hann snarar þá at Hávari ok leggr spjóti í gegnum hann. Af því sárí Ijet Hávarr líf sitt. Jöðurr tók hestinn ok liafði með ser ok fór leið sína til þess er hann kom heim. Heimamönnum Hávars þótti honum scint heim verða. I*eir Icituðu hans ok fundu hann dauðan þar sem hann hafði veginn verit. Þeim þótti þau tíðendi mikil vera. 1 þann tíma var Þorgeirr vestr í ísafirði, Víg Hávars spurðiz skjótt víða urn heruð. Ok er Þorgeirr spurði víg föður síns, þá brá honurn ekki við þá tiðenda-sögn: eigi roðnaði hann; því at ekki rann honum reiði í hörund: ekki bliknaði hann; því at honum rann ekki í bein reiði: heldr brá hann ser engan veg við tíðenda-sögnina; því at ekki var hjarta hans sem fóarn í fugli — ekki var þat blóðfullt, svá at þat skylfi af hræzlu — heldr var þat hcrðt af enum hæsta höfuðsmið í öllum hvatleik. 3. Svá er sagt, at Þorgeirr veri lítill kvennamaðr; sagði hann þat vera svívirðing síns krapts at hokra at konum. Sjaldan hló hann. Ublíðr var liann hversdagliga við alþýðu. Mikill var hann vexti ok drengiligr í ásjánu, ramr at afli. Þorgeirr átti exi breiða, stundar mikla, sköfnungsexi; hóu var snarpegg ok hvöss, ok fjekk mörgum manni exin nátt- verð. Hann átti ok mikið fjaðrspjót; þat var með hörðum oddi ok hvössum eggjum — mikill falrinn ok digrt skapt. 1 þann tíð var á Islandi sverð ótíð mönnum til vápnabúnings. Nú er Þorgeirr spurði víg föður sins, þá fór hann á Reykja- hóla til Þorgils , ok sagði honum, at hann vildi fara suðr í Borgarfjörð, at hitta móður sína, ok bað, at hann skyldi fá honum flutning yfir Breiðafjörð. Þorgils gerði sem hann bað. Nú ferr hann suðr í Borgarfjörð, ok er ekki getiö um 8
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða [5]
(12) Blaðsíða [6]
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 3
(16) Blaðsíða 4
(17) Blaðsíða 5
(18) Blaðsíða 6
(19) Blaðsíða 7
(20) Blaðsíða 8
(21) Blaðsíða 9
(22) Blaðsíða 10
(23) Blaðsíða 11
(24) Blaðsíða 12
(25) Blaðsíða 13
(26) Blaðsíða 14
(27) Blaðsíða 15
(28) Blaðsíða 16
(29) Blaðsíða 17
(30) Blaðsíða 18
(31) Blaðsíða 19
(32) Blaðsíða 20
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Blaðsíða 25
(38) Blaðsíða 26
(39) Blaðsíða 27
(40) Blaðsíða 28
(41) Blaðsíða 29
(42) Blaðsíða 30
(43) Blaðsíða 31
(44) Blaðsíða 32
(45) Blaðsíða 33
(46) Blaðsíða 34
(47) Blaðsíða 35
(48) Blaðsíða 36
(49) Blaðsíða 37
(50) Blaðsíða 38
(51) Blaðsíða 39
(52) Blaðsíða 40
(53) Blaðsíða 41
(54) Blaðsíða 42
(55) Blaðsíða 43
(56) Blaðsíða 44
(57) Blaðsíða 45
(58) Blaðsíða 46
(59) Blaðsíða 47
(60) Blaðsíða 48
(61) Blaðsíða 49
(62) Blaðsíða 50
(63) Blaðsíða 51
(64) Blaðsíða 52
(65) Blaðsíða 53
(66) Blaðsíða 54
(67) Blaðsíða 55
(68) Blaðsíða 56
(69) Blaðsíða 57
(70) Blaðsíða 58
(71) Blaðsíða 59
(72) Blaðsíða 60
(73) Blaðsíða 61
(74) Blaðsíða 62
(75) Blaðsíða 63
(76) Blaðsíða 64
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Blaðsíða 67
(80) Blaðsíða 68
(81) Blaðsíða 69
(82) Blaðsíða 70
(83) Blaðsíða 71
(84) Blaðsíða 72
(85) Blaðsíða 73
(86) Blaðsíða 74
(87) Blaðsíða 75
(88) Blaðsíða 76
(89) Blaðsíða 77
(90) Blaðsíða 78
(91) Blaðsíða 79
(92) Blaðsíða 80
(93) Blaðsíða 81
(94) Blaðsíða 82
(95) Blaðsíða 83
(96) Blaðsíða 84
(97) Blaðsíða 85
(98) Blaðsíða 86
(99) Blaðsíða 87
(100) Blaðsíða 88
(101) Blaðsíða 89
(102) Blaðsíða 90
(103) Blaðsíða 91
(104) Blaðsíða 92
(105) Blaðsíða 93
(106) Blaðsíða 94
(107) Blaðsíða 95
(108) Blaðsíða 96
(109) Blaðsíða 97
(110) Blaðsíða 98
(111) Blaðsíða 99
(112) Blaðsíða 100
(113) Blaðsíða 101
(114) Blaðsíða 102
(115) Blaðsíða 103
(116) Blaðsíða 104
(117) Blaðsíða 105
(118) Blaðsíða 106
(119) Blaðsíða 107
(120) Blaðsíða 108
(121) Blaðsíða 109
(122) Blaðsíða 110
(123) Blaðsíða 111
(124) Blaðsíða 112
(125) Blaðsíða 113
(126) Blaðsíða 114
(127) Saurblað
(128) Saurblað
(129) Saurblað
(130) Saurblað
(131) Band
(132) Band
(133) Kjölur
(134) Framsnið
(135) Kvarði
(136) Litaspjald


Fóstbræðrasaga

Ár
1852
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
132


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Fóstbræðrasaga
https://baekur.is/bok/6245d6c3-2021-4885-92fc-81e91445e4a3

Tengja á þessa síðu: (20) Blaðsíða 8
https://baekur.is/bok/6245d6c3-2021-4885-92fc-81e91445e4a3/0/20

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.