loading/hleð
(22) Blaðsíða 10 (22) Blaðsíða 10
10 FÓSTBRÆÐRA SAGA. jþetta til mín, at leita eptir þessum yígsbótum; því at mér er nærr höggit’’. Jöðurr segir: ,,Ekki er mér allfjarri skapi at minnaz þín í nokkuru; en firir því mun ek ekki þetta víg bæta þér, Þorgeirr, at þá þikir öðrum skylt, at ek bæta fleiri víg’’. Þorgeirr svarar: ”Þér munut ráða, hvern sóma þér villt gera; cn vér munum ráða þykkju várri’’. Nú rædduz þeir þessi orð við, ok stóð Þorgeirr ekki allnærr dyrunum; hann hefir spjót í hægri hendi, ok snéri framm oddinum, en exi í vinstri hendi. Jöðurr ok hans menn áltu dimmt út at sjá, þar sem þeir voro frá ljósi komnir; en Þorgeiri var nokkuru hægra at sjá þá, sem stóðu í dyrunum. Nú er þá varir síz, þá gengr Þorgeirr at dyrunum, ok lagði spjóli á honum miðjum, ok þegar í gegnum hann, svá at hann féll í dyrrnar inn í fang þeim fylgðarmönnum sínum. Þorgeirr snýrr I brolt þegar í nátl- myrkrinu; en húskarlar Jöðurs stamba honum. Þá var Þorgeirr 15 vetra gamall, er víg þetta varð, sem Þor- móðr kvað í erfidrápu Þorgeirs: Starf hófz upp þá er arfa auðveitir lét dauðan (jhest-rennir var hlunna- hugsnjallrj) Klæings falla; efnd tók Hávars hefndar hafstóðs þá er var móði . (hann varð höpp at vinna hvetr) 15 vetra. Þorgeirr fór um nóttina, ok nam ekki fyrr staðar, enn á Hávarsslöðum. Hann drap þar á dyrr ok var seint til hurðar gengit. Þórelfr kvaddi til húskarl einn út at ganga. Hann vaknar ok gnýr fast augun ok lætr illa við upp at standa ok mælti: „Ekki veit ek, at nauðsyn sé út at ganga, þótt menn fari um nætr”. Þórelfr mælti: „Sá einn mun
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða [5]
(12) Blaðsíða [6]
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 3
(16) Blaðsíða 4
(17) Blaðsíða 5
(18) Blaðsíða 6
(19) Blaðsíða 7
(20) Blaðsíða 8
(21) Blaðsíða 9
(22) Blaðsíða 10
(23) Blaðsíða 11
(24) Blaðsíða 12
(25) Blaðsíða 13
(26) Blaðsíða 14
(27) Blaðsíða 15
(28) Blaðsíða 16
(29) Blaðsíða 17
(30) Blaðsíða 18
(31) Blaðsíða 19
(32) Blaðsíða 20
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Blaðsíða 25
(38) Blaðsíða 26
(39) Blaðsíða 27
(40) Blaðsíða 28
(41) Blaðsíða 29
(42) Blaðsíða 30
(43) Blaðsíða 31
(44) Blaðsíða 32
(45) Blaðsíða 33
(46) Blaðsíða 34
(47) Blaðsíða 35
(48) Blaðsíða 36
(49) Blaðsíða 37
(50) Blaðsíða 38
(51) Blaðsíða 39
(52) Blaðsíða 40
(53) Blaðsíða 41
(54) Blaðsíða 42
(55) Blaðsíða 43
(56) Blaðsíða 44
(57) Blaðsíða 45
(58) Blaðsíða 46
(59) Blaðsíða 47
(60) Blaðsíða 48
(61) Blaðsíða 49
(62) Blaðsíða 50
(63) Blaðsíða 51
(64) Blaðsíða 52
(65) Blaðsíða 53
(66) Blaðsíða 54
(67) Blaðsíða 55
(68) Blaðsíða 56
(69) Blaðsíða 57
(70) Blaðsíða 58
(71) Blaðsíða 59
(72) Blaðsíða 60
(73) Blaðsíða 61
(74) Blaðsíða 62
(75) Blaðsíða 63
(76) Blaðsíða 64
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Blaðsíða 67
(80) Blaðsíða 68
(81) Blaðsíða 69
(82) Blaðsíða 70
(83) Blaðsíða 71
(84) Blaðsíða 72
(85) Blaðsíða 73
(86) Blaðsíða 74
(87) Blaðsíða 75
(88) Blaðsíða 76
(89) Blaðsíða 77
(90) Blaðsíða 78
(91) Blaðsíða 79
(92) Blaðsíða 80
(93) Blaðsíða 81
(94) Blaðsíða 82
(95) Blaðsíða 83
(96) Blaðsíða 84
(97) Blaðsíða 85
(98) Blaðsíða 86
(99) Blaðsíða 87
(100) Blaðsíða 88
(101) Blaðsíða 89
(102) Blaðsíða 90
(103) Blaðsíða 91
(104) Blaðsíða 92
(105) Blaðsíða 93
(106) Blaðsíða 94
(107) Blaðsíða 95
(108) Blaðsíða 96
(109) Blaðsíða 97
(110) Blaðsíða 98
(111) Blaðsíða 99
(112) Blaðsíða 100
(113) Blaðsíða 101
(114) Blaðsíða 102
(115) Blaðsíða 103
(116) Blaðsíða 104
(117) Blaðsíða 105
(118) Blaðsíða 106
(119) Blaðsíða 107
(120) Blaðsíða 108
(121) Blaðsíða 109
(122) Blaðsíða 110
(123) Blaðsíða 111
(124) Blaðsíða 112
(125) Blaðsíða 113
(126) Blaðsíða 114
(127) Saurblað
(128) Saurblað
(129) Saurblað
(130) Saurblað
(131) Band
(132) Band
(133) Kjölur
(134) Framsnið
(135) Kvarði
(136) Litaspjald


Fóstbræðrasaga

Ár
1852
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
132


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Fóstbræðrasaga
https://baekur.is/bok/6245d6c3-2021-4885-92fc-81e91445e4a3

Tengja á þessa síðu: (22) Blaðsíða 10
https://baekur.is/bok/6245d6c3-2021-4885-92fc-81e91445e4a3/0/22

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.