loading/hleð
(41) Blaðsíða 29 (41) Blaðsíða 29
FÓSTCHÆOP.A SAGA. 29 ok munl ekki vera í öllu gæfumaðr”. Konungr bauð Þor- geiri með ser at vera, ok þá gerðiz hann hirðmaðr Olafs konungs. Konungr lagði mikla virðing á Þorgeir; því at hann reyndiz í öllum mannraunum enn röskvasti maðr ok góðr drengr. Þorgeirr fór kaupför suðr til Vindlands, ok var þar lítill friðr í þenna tíma kaupmönnum norðan ór löndum. Af þessi ferð varð hann ágælr; því at hann hafði þat af hverjum sem hann vildi. Þorgeirr hafðiz þá í förum við, ok var annan vefr jafnan mcð Ólafi konungi í Noregi. en annan á lslandi, á Reykjahólum. Jafnan kom hann skipi sinu í Borgarfjörð, ok hjeldu því í Flóa í Norðrá, ok settí þar upp á vetrum, firir vestan ána, þar sem nú er kallat Þorgeirshróf; þat er suðr frá holti því, er Smiðjuholt hcitir. Þorgeirr bjó 7 sinnum skip sitt af íslandi, at því er Þor- móðr segir: Sex ljet sævar faxa sviprunnr heðan (gunnar sjálfr var örr) at öllu undlinns búinn sinnum. Sjároknum reð sækir sveims (jfráka ek þat; heima opt vann auðar skiptir erring) í haf knerri. 9. Nú er at segja frá Pormóði, hvat hann hafðiz at, meðari Þorgeirr var í förum. Þormóðr fór til föður síns Bersa á Lauga- ból, þá cr þeir Þorgeirr skildu felag sitt, ok var með honum mjög marga vetr. Honum þótti löngum daufligt; því at þar var fámennt. Itona het Gríma, er bjó á bæ þeim er i Ögri heitir. Hón var ekkja ok vel fjáreigandi. þat var mælt um tírímu, at hón kynni ser mart; ok þal töluðu menn, at hón veri fjölkunnig. Nú firir því al kristni var ung og vanger, þá sýndiz þat mörgum mönnum atgcrvi, at 29
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða [5]
(12) Blaðsíða [6]
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 3
(16) Blaðsíða 4
(17) Blaðsíða 5
(18) Blaðsíða 6
(19) Blaðsíða 7
(20) Blaðsíða 8
(21) Blaðsíða 9
(22) Blaðsíða 10
(23) Blaðsíða 11
(24) Blaðsíða 12
(25) Blaðsíða 13
(26) Blaðsíða 14
(27) Blaðsíða 15
(28) Blaðsíða 16
(29) Blaðsíða 17
(30) Blaðsíða 18
(31) Blaðsíða 19
(32) Blaðsíða 20
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Blaðsíða 25
(38) Blaðsíða 26
(39) Blaðsíða 27
(40) Blaðsíða 28
(41) Blaðsíða 29
(42) Blaðsíða 30
(43) Blaðsíða 31
(44) Blaðsíða 32
(45) Blaðsíða 33
(46) Blaðsíða 34
(47) Blaðsíða 35
(48) Blaðsíða 36
(49) Blaðsíða 37
(50) Blaðsíða 38
(51) Blaðsíða 39
(52) Blaðsíða 40
(53) Blaðsíða 41
(54) Blaðsíða 42
(55) Blaðsíða 43
(56) Blaðsíða 44
(57) Blaðsíða 45
(58) Blaðsíða 46
(59) Blaðsíða 47
(60) Blaðsíða 48
(61) Blaðsíða 49
(62) Blaðsíða 50
(63) Blaðsíða 51
(64) Blaðsíða 52
(65) Blaðsíða 53
(66) Blaðsíða 54
(67) Blaðsíða 55
(68) Blaðsíða 56
(69) Blaðsíða 57
(70) Blaðsíða 58
(71) Blaðsíða 59
(72) Blaðsíða 60
(73) Blaðsíða 61
(74) Blaðsíða 62
(75) Blaðsíða 63
(76) Blaðsíða 64
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Blaðsíða 67
(80) Blaðsíða 68
(81) Blaðsíða 69
(82) Blaðsíða 70
(83) Blaðsíða 71
(84) Blaðsíða 72
(85) Blaðsíða 73
(86) Blaðsíða 74
(87) Blaðsíða 75
(88) Blaðsíða 76
(89) Blaðsíða 77
(90) Blaðsíða 78
(91) Blaðsíða 79
(92) Blaðsíða 80
(93) Blaðsíða 81
(94) Blaðsíða 82
(95) Blaðsíða 83
(96) Blaðsíða 84
(97) Blaðsíða 85
(98) Blaðsíða 86
(99) Blaðsíða 87
(100) Blaðsíða 88
(101) Blaðsíða 89
(102) Blaðsíða 90
(103) Blaðsíða 91
(104) Blaðsíða 92
(105) Blaðsíða 93
(106) Blaðsíða 94
(107) Blaðsíða 95
(108) Blaðsíða 96
(109) Blaðsíða 97
(110) Blaðsíða 98
(111) Blaðsíða 99
(112) Blaðsíða 100
(113) Blaðsíða 101
(114) Blaðsíða 102
(115) Blaðsíða 103
(116) Blaðsíða 104
(117) Blaðsíða 105
(118) Blaðsíða 106
(119) Blaðsíða 107
(120) Blaðsíða 108
(121) Blaðsíða 109
(122) Blaðsíða 110
(123) Blaðsíða 111
(124) Blaðsíða 112
(125) Blaðsíða 113
(126) Blaðsíða 114
(127) Saurblað
(128) Saurblað
(129) Saurblað
(130) Saurblað
(131) Band
(132) Band
(133) Kjölur
(134) Framsnið
(135) Kvarði
(136) Litaspjald


Fóstbræðrasaga

Ár
1852
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
132


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Fóstbræðrasaga
https://baekur.is/bok/6245d6c3-2021-4885-92fc-81e91445e4a3

Tengja á þessa síðu: (41) Blaðsíða 29
https://baekur.is/bok/6245d6c3-2021-4885-92fc-81e91445e4a3/0/41

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.