loading/hleð
(56) Blaðsíða 44 (56) Blaðsíða 44
44 FÓSTBRÆDRA SAGA. byrjar vel, ok kemr hann skipi sínu í Vaðil. Hann ferr vestr á Reykjahóla ok lekr til skálasmíðar. Sá maðr het Veglagr, er var at skálasmíð með f’orgeiri, ok gerði sínum megin hvárr þeira skálann. Skálinn var um enililangt þilinn, en ekki öðrumþiljum; þau þili hélduz allt til þess er Magnús biskup var at staðnum í Skálaholti, enn síöarri. Önd- verðan vetr fór Þorgeirr norðr til Steingrímsfjarðar lil Hrofár. Með honum var í ferð Veglagr smiðr. Þeir komu á bæinn sið um kveld ok drepa á dyrr. Rona ein gekk til hurðar ok heilsar þeim ok spyrr þá at nafni. Þorgeirr segir et sanna lil, hvcrir þeir voro. Hann spurði, hvárt Þórir bóndi veri heima. Hón segir hann heima vera. Þorgeirr mælti: „Bið þú hann út ganga ’. Hón gengr inn, ok segir Þóri, at menn voro komnir úti, „þeir er þik vildu hilta”. Hann segir: „Hverir ero þeir menn?” Hón svarar: „Þat ætla ek, at kominn se Þorgeirr Hávars son”. Þórir reis upp ok tekr spjót sitt, gengr út í dyrr ok setr spjóts- oddin í þreskjöldinn, heilsar þeim er komnir voro. Þor- geirr Jók ekki kveðju hans. Hann mælti: ,,Þal er erendi mitt hingat, at ek vil vita, hvern sóma þú vill gera konungs- ins Olafs, firir þann vansa, er þú gerðir hirðmanni hans?” Þórir svarar: „Hvárt ertú aðili málsins?’’ Þorgeirr svarar: „Firir þat mun ganga sem ek se aðili þess máls; því at ek hefi konungs umboð til þessa máls”. Þórir svarar: „Vera má, at svá se, at þú haíir hans umboð; en varla virðiz mer svá sem ek heyra orð konungsins þó at þú mælir”. Þorgeirr svarar: „Satt er þat, at þú heyrir ekki hann sjálfan mæla; en þó má vera, at þú rcynir nokkurt sinu hans ríki”. Ok er minnstar vánir voro, leggr Þorgeirr spjótinu til Þóris; þat lag kom framan í fang honum ok gekk þar á hol; fjell Þórir inn í dyrrnar ok var þegar dauðr. Litlu síðarr snýr Þorgeirr á brott, ok hans föro- 41
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða [5]
(12) Blaðsíða [6]
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 3
(16) Blaðsíða 4
(17) Blaðsíða 5
(18) Blaðsíða 6
(19) Blaðsíða 7
(20) Blaðsíða 8
(21) Blaðsíða 9
(22) Blaðsíða 10
(23) Blaðsíða 11
(24) Blaðsíða 12
(25) Blaðsíða 13
(26) Blaðsíða 14
(27) Blaðsíða 15
(28) Blaðsíða 16
(29) Blaðsíða 17
(30) Blaðsíða 18
(31) Blaðsíða 19
(32) Blaðsíða 20
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Blaðsíða 25
(38) Blaðsíða 26
(39) Blaðsíða 27
(40) Blaðsíða 28
(41) Blaðsíða 29
(42) Blaðsíða 30
(43) Blaðsíða 31
(44) Blaðsíða 32
(45) Blaðsíða 33
(46) Blaðsíða 34
(47) Blaðsíða 35
(48) Blaðsíða 36
(49) Blaðsíða 37
(50) Blaðsíða 38
(51) Blaðsíða 39
(52) Blaðsíða 40
(53) Blaðsíða 41
(54) Blaðsíða 42
(55) Blaðsíða 43
(56) Blaðsíða 44
(57) Blaðsíða 45
(58) Blaðsíða 46
(59) Blaðsíða 47
(60) Blaðsíða 48
(61) Blaðsíða 49
(62) Blaðsíða 50
(63) Blaðsíða 51
(64) Blaðsíða 52
(65) Blaðsíða 53
(66) Blaðsíða 54
(67) Blaðsíða 55
(68) Blaðsíða 56
(69) Blaðsíða 57
(70) Blaðsíða 58
(71) Blaðsíða 59
(72) Blaðsíða 60
(73) Blaðsíða 61
(74) Blaðsíða 62
(75) Blaðsíða 63
(76) Blaðsíða 64
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Blaðsíða 67
(80) Blaðsíða 68
(81) Blaðsíða 69
(82) Blaðsíða 70
(83) Blaðsíða 71
(84) Blaðsíða 72
(85) Blaðsíða 73
(86) Blaðsíða 74
(87) Blaðsíða 75
(88) Blaðsíða 76
(89) Blaðsíða 77
(90) Blaðsíða 78
(91) Blaðsíða 79
(92) Blaðsíða 80
(93) Blaðsíða 81
(94) Blaðsíða 82
(95) Blaðsíða 83
(96) Blaðsíða 84
(97) Blaðsíða 85
(98) Blaðsíða 86
(99) Blaðsíða 87
(100) Blaðsíða 88
(101) Blaðsíða 89
(102) Blaðsíða 90
(103) Blaðsíða 91
(104) Blaðsíða 92
(105) Blaðsíða 93
(106) Blaðsíða 94
(107) Blaðsíða 95
(108) Blaðsíða 96
(109) Blaðsíða 97
(110) Blaðsíða 98
(111) Blaðsíða 99
(112) Blaðsíða 100
(113) Blaðsíða 101
(114) Blaðsíða 102
(115) Blaðsíða 103
(116) Blaðsíða 104
(117) Blaðsíða 105
(118) Blaðsíða 106
(119) Blaðsíða 107
(120) Blaðsíða 108
(121) Blaðsíða 109
(122) Blaðsíða 110
(123) Blaðsíða 111
(124) Blaðsíða 112
(125) Blaðsíða 113
(126) Blaðsíða 114
(127) Saurblað
(128) Saurblað
(129) Saurblað
(130) Saurblað
(131) Band
(132) Band
(133) Kjölur
(134) Framsnið
(135) Kvarði
(136) Litaspjald


Fóstbræðrasaga

Ár
1852
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
132


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Fóstbræðrasaga
https://baekur.is/bok/6245d6c3-2021-4885-92fc-81e91445e4a3

Tengja á þessa síðu: (56) Blaðsíða 44
https://baekur.is/bok/6245d6c3-2021-4885-92fc-81e91445e4a3/0/56

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.