loading/hleð
(65) Blaðsíða 53 (65) Blaðsíða 53
FÓSTBRÆÐRA SAGA. 53 Þcii' spjrja, hverr firir því skipi rjeði, er þar var firir í hufninni. Þeim var sagt, at Illugi Ara son ætti skipit, en þá reð firir skipinu Þorgeirr Hávars son. Þorgeirr spyrr, hversu fjölmennt þeir hefði á skipinu. Honum var sagt, at þar væri 40 karla innanborðs. Nú sá Þorgeirr, at þar var mikill liðsmunr, ef þá skildi nokkut á; því at þeir Þorgeirr voro ei fleiri, en 30 vígra manna. Þorgeirr mælli: „Yðr kveð ek at þessu, stýrimennina. Þat er mælt af mörgum mönnum, at vér sém hvárirtveggju nokkurir ójafnaðarmenn ok ekki óágjarnir við aðra. Nú vil ek þess hiðja, at vér gerim ekki vára hreysti ok harðfeingi at fólsku ok ófriði; sýniz mér þat ráð, at vér setim grið meðal vár til varúðar”. Þeir Þorgrímr ok Þórarinn tóku því vel, ok fór þat framm, at grið voro sett, sem Þormóðr orti um: Gullz rieð þg? þolla þ' næft g‘ða æfta S» er fi sa pari suingeðr með lið mína Aull tekr feór en fnialli fauleiks pþar mám pliojz þa er pýrð' nýta full mæh reð tæla Nú er grið voro sett meðal þeira, þá fór Þorgeirr til skips. Hann flutti þá út á skip allt fé skipmanna sinna ok lét skipit liggja um akkeri ekki allnær landi, ok voro þá merin hans allir á skipi, því at hann trúði ekki til fulls þeiin Þorgrími ok Þórarni, þó at grið væri sett meðal þeira. Menn koma af Iandi ofan til þeira Þorgríms, ok segja þeim víg Gauts Slcitu sonar, þat er þar hafði vorðit í höfninni; því at Þorgeirr hafði ekki sagt þeim vígit. Ok er Þörarinn heyrir þessi tíðindi sögð, þá heimtir hann Þorgrím á tal cinn saman, ok mælti svá: „Ekki munda ek grið hafa sett
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða [5]
(12) Blaðsíða [6]
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 3
(16) Blaðsíða 4
(17) Blaðsíða 5
(18) Blaðsíða 6
(19) Blaðsíða 7
(20) Blaðsíða 8
(21) Blaðsíða 9
(22) Blaðsíða 10
(23) Blaðsíða 11
(24) Blaðsíða 12
(25) Blaðsíða 13
(26) Blaðsíða 14
(27) Blaðsíða 15
(28) Blaðsíða 16
(29) Blaðsíða 17
(30) Blaðsíða 18
(31) Blaðsíða 19
(32) Blaðsíða 20
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Blaðsíða 25
(38) Blaðsíða 26
(39) Blaðsíða 27
(40) Blaðsíða 28
(41) Blaðsíða 29
(42) Blaðsíða 30
(43) Blaðsíða 31
(44) Blaðsíða 32
(45) Blaðsíða 33
(46) Blaðsíða 34
(47) Blaðsíða 35
(48) Blaðsíða 36
(49) Blaðsíða 37
(50) Blaðsíða 38
(51) Blaðsíða 39
(52) Blaðsíða 40
(53) Blaðsíða 41
(54) Blaðsíða 42
(55) Blaðsíða 43
(56) Blaðsíða 44
(57) Blaðsíða 45
(58) Blaðsíða 46
(59) Blaðsíða 47
(60) Blaðsíða 48
(61) Blaðsíða 49
(62) Blaðsíða 50
(63) Blaðsíða 51
(64) Blaðsíða 52
(65) Blaðsíða 53
(66) Blaðsíða 54
(67) Blaðsíða 55
(68) Blaðsíða 56
(69) Blaðsíða 57
(70) Blaðsíða 58
(71) Blaðsíða 59
(72) Blaðsíða 60
(73) Blaðsíða 61
(74) Blaðsíða 62
(75) Blaðsíða 63
(76) Blaðsíða 64
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Blaðsíða 67
(80) Blaðsíða 68
(81) Blaðsíða 69
(82) Blaðsíða 70
(83) Blaðsíða 71
(84) Blaðsíða 72
(85) Blaðsíða 73
(86) Blaðsíða 74
(87) Blaðsíða 75
(88) Blaðsíða 76
(89) Blaðsíða 77
(90) Blaðsíða 78
(91) Blaðsíða 79
(92) Blaðsíða 80
(93) Blaðsíða 81
(94) Blaðsíða 82
(95) Blaðsíða 83
(96) Blaðsíða 84
(97) Blaðsíða 85
(98) Blaðsíða 86
(99) Blaðsíða 87
(100) Blaðsíða 88
(101) Blaðsíða 89
(102) Blaðsíða 90
(103) Blaðsíða 91
(104) Blaðsíða 92
(105) Blaðsíða 93
(106) Blaðsíða 94
(107) Blaðsíða 95
(108) Blaðsíða 96
(109) Blaðsíða 97
(110) Blaðsíða 98
(111) Blaðsíða 99
(112) Blaðsíða 100
(113) Blaðsíða 101
(114) Blaðsíða 102
(115) Blaðsíða 103
(116) Blaðsíða 104
(117) Blaðsíða 105
(118) Blaðsíða 106
(119) Blaðsíða 107
(120) Blaðsíða 108
(121) Blaðsíða 109
(122) Blaðsíða 110
(123) Blaðsíða 111
(124) Blaðsíða 112
(125) Blaðsíða 113
(126) Blaðsíða 114
(127) Saurblað
(128) Saurblað
(129) Saurblað
(130) Saurblað
(131) Band
(132) Band
(133) Kjölur
(134) Framsnið
(135) Kvarði
(136) Litaspjald


Fóstbræðrasaga

Ár
1852
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
132


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Fóstbræðrasaga
https://baekur.is/bok/6245d6c3-2021-4885-92fc-81e91445e4a3

Tengja á þessa síðu: (65) Blaðsíða 53
https://baekur.is/bok/6245d6c3-2021-4885-92fc-81e91445e4a3/0/65

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.