loading/hleð
(69) Blaðsíða 57 (69) Blaðsíða 57
FÓSTlíIiÆÐIU saga. 57 þr Iiet ek hiallíir pT haullciu hlll er þrek kán vina mal tia min at 'beilaz nnuk viga t’ lukaz Nú er Þórir var fallinn, en spjótið slóð í gegnum Þorgeir, þá féll hann ekki; en þá var skammt höggva á meðal; því at þeir Þórarinn ok Þorgrímr stóðu nærr, ok unnu þeir þá á Þorgeiri, ok við þat fjell hann ok Ijet líf sitt. Þórarinn ofsi hjó höfuð af Þorgeiri ok hafði í brott með scr. Svá segja sumir menn, at þeir klyfði hann til hjarta — ok vildu sjá, hvílíkt veri, svá hugprúðr sem hann var; en menn segja, at hjartað veri harðla litit, ok höfðu sumir menn þat firir salt, at minni sé hugprúðra manna hjörtu en huglaussa •— því at menn kalla minna blóð í litlu hjarta en miklu, en kalla hjartablóði hræzlu fylgja, ok segja menn því detla hjarta manna í brjóstinu at þá hræðiz hjartablóðit ok hjarlað í manninum. 18. Eptir þenna bardaga skildu þeir Þorgrimr ok Þórarinn félag sitt; því at Þórarinn þóttiz mikinn sigr unnit hafa — vjænti hann sér virðingar hér á landi firir sigrinn. Þorgrímr hafði skip ór félagi þeira, en Þórarinn lausafé; hélt Þor- grímr skipinu til Grænlands, ok fórst honum vel. Þórarinn atlar sér hesta ok marina, ok reið norðan ór höfninni við 12. mann. Hann hafði höfuð Þorgeirs í belg við slagálar sér til ágætis sigrs síns. Þat var skemmtan þeira á áfangum, at þeir tóku höfuð Þorgeirs ór belgnum ok settu þar á þúfur upp ok hlógu at. En er þeir kornu í Eyjafjörð, þá áðu þeir þar skammt frá Naustum. Þeir lóku þá höfuð Þorgeirs, ok settu þat upp á þúfu eina, sem þeir voro vanir. Þeim sýndiz þá höfuðit úgurligt — augun opin ok muðrinn, en úti tungan. Við þá sýn urðu þeir allhræddir ok felmsfullir. Þeir grófu þá með exum sínum hjá hufðinu
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða [5]
(12) Blaðsíða [6]
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 3
(16) Blaðsíða 4
(17) Blaðsíða 5
(18) Blaðsíða 6
(19) Blaðsíða 7
(20) Blaðsíða 8
(21) Blaðsíða 9
(22) Blaðsíða 10
(23) Blaðsíða 11
(24) Blaðsíða 12
(25) Blaðsíða 13
(26) Blaðsíða 14
(27) Blaðsíða 15
(28) Blaðsíða 16
(29) Blaðsíða 17
(30) Blaðsíða 18
(31) Blaðsíða 19
(32) Blaðsíða 20
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Blaðsíða 25
(38) Blaðsíða 26
(39) Blaðsíða 27
(40) Blaðsíða 28
(41) Blaðsíða 29
(42) Blaðsíða 30
(43) Blaðsíða 31
(44) Blaðsíða 32
(45) Blaðsíða 33
(46) Blaðsíða 34
(47) Blaðsíða 35
(48) Blaðsíða 36
(49) Blaðsíða 37
(50) Blaðsíða 38
(51) Blaðsíða 39
(52) Blaðsíða 40
(53) Blaðsíða 41
(54) Blaðsíða 42
(55) Blaðsíða 43
(56) Blaðsíða 44
(57) Blaðsíða 45
(58) Blaðsíða 46
(59) Blaðsíða 47
(60) Blaðsíða 48
(61) Blaðsíða 49
(62) Blaðsíða 50
(63) Blaðsíða 51
(64) Blaðsíða 52
(65) Blaðsíða 53
(66) Blaðsíða 54
(67) Blaðsíða 55
(68) Blaðsíða 56
(69) Blaðsíða 57
(70) Blaðsíða 58
(71) Blaðsíða 59
(72) Blaðsíða 60
(73) Blaðsíða 61
(74) Blaðsíða 62
(75) Blaðsíða 63
(76) Blaðsíða 64
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Blaðsíða 67
(80) Blaðsíða 68
(81) Blaðsíða 69
(82) Blaðsíða 70
(83) Blaðsíða 71
(84) Blaðsíða 72
(85) Blaðsíða 73
(86) Blaðsíða 74
(87) Blaðsíða 75
(88) Blaðsíða 76
(89) Blaðsíða 77
(90) Blaðsíða 78
(91) Blaðsíða 79
(92) Blaðsíða 80
(93) Blaðsíða 81
(94) Blaðsíða 82
(95) Blaðsíða 83
(96) Blaðsíða 84
(97) Blaðsíða 85
(98) Blaðsíða 86
(99) Blaðsíða 87
(100) Blaðsíða 88
(101) Blaðsíða 89
(102) Blaðsíða 90
(103) Blaðsíða 91
(104) Blaðsíða 92
(105) Blaðsíða 93
(106) Blaðsíða 94
(107) Blaðsíða 95
(108) Blaðsíða 96
(109) Blaðsíða 97
(110) Blaðsíða 98
(111) Blaðsíða 99
(112) Blaðsíða 100
(113) Blaðsíða 101
(114) Blaðsíða 102
(115) Blaðsíða 103
(116) Blaðsíða 104
(117) Blaðsíða 105
(118) Blaðsíða 106
(119) Blaðsíða 107
(120) Blaðsíða 108
(121) Blaðsíða 109
(122) Blaðsíða 110
(123) Blaðsíða 111
(124) Blaðsíða 112
(125) Blaðsíða 113
(126) Blaðsíða 114
(127) Saurblað
(128) Saurblað
(129) Saurblað
(130) Saurblað
(131) Band
(132) Band
(133) Kjölur
(134) Framsnið
(135) Kvarði
(136) Litaspjald


Fóstbræðrasaga

Ár
1852
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
132


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Fóstbræðrasaga
https://baekur.is/bok/6245d6c3-2021-4885-92fc-81e91445e4a3

Tengja á þessa síðu: (69) Blaðsíða 57
https://baekur.is/bok/6245d6c3-2021-4885-92fc-81e91445e4a3/0/69

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.