loading/hleð
(78) Blaðsíða 66 (78) Blaðsíða 66
66 FÖSTBRÆÐRA SAGA Snorra; en hann verr sig meil spjótinu ok liopar undan til lambahússins. Tveir húskarlar Snorra sá, at hann greip spjótið ok ljóp út reiðr; ok tekr sína exi hvárr í hönd sér ok fara til dugnaðar við Snorra. Þorgeirr verst þeim mjúk- lega, en sœkir með miklu afli, ok verða húskallar brátt sárir af Þorgeiri; því at þeir höfðu skammskeptar exar. Snorri rökk inn undan í löðu. Dyrrnar voro lágar á löðunni ok var þar illt inn að sœkja eftir þeim. Hann leypr þá upp á húsið ok rýfr; en Snorri leggr þar út sem raufz húsið, ok varð Þorgeirr þar af nokkot sárr; en um síðir gat hann höggit spjótið af skapti, ok þegar í stað leypr hann inn í þann glugg sem hann hafði á rofit sok hjó exinni í höfuð Snorra ok klauf allan hausinn. Síðan sœkir hann grimmlega at húskörlunum, ok lauk svá, at hann drap þá alla. Síðan gengr hann út, ok stígr á hest sinn, ok ríðr til dura, ok segir mönnum, at ,,Hækils-Snorri ok húskarlar hans bíða yðar í lambahúsi sínu ok vill finna yðr”. Síðan ríðr hann brott. Förunautr hans rak -ór hestana ór túni, meðan þeir börðuz. Síðan ferr hann til skips ok býz ok siglir í haf; byrjar honum vel—tekr Noreg og ferr á fund Olafs konungs ok er með honum þann vetr. — Svá segir Þormóðr í Þorgeirsdrápu: Hús braut snarr til Snorra sverðrjóðr, ok styr gerði. hinn er heiftir manna, Hækils sunar, rækir. Varð eggjaðr þar þriggja Þorgeirr á hvöt meiri þlevgs hefi ek slíkt frá sœki sannspurt) bani manna. -— Helgi sun Snorra bjó lengi síðan á Hvítstöðum. Hann var úlíkr föður sínum bœði at ásjón ok skaplyndi. Hann fœrði 6G
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða [5]
(12) Blaðsíða [6]
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 3
(16) Blaðsíða 4
(17) Blaðsíða 5
(18) Blaðsíða 6
(19) Blaðsíða 7
(20) Blaðsíða 8
(21) Blaðsíða 9
(22) Blaðsíða 10
(23) Blaðsíða 11
(24) Blaðsíða 12
(25) Blaðsíða 13
(26) Blaðsíða 14
(27) Blaðsíða 15
(28) Blaðsíða 16
(29) Blaðsíða 17
(30) Blaðsíða 18
(31) Blaðsíða 19
(32) Blaðsíða 20
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Blaðsíða 25
(38) Blaðsíða 26
(39) Blaðsíða 27
(40) Blaðsíða 28
(41) Blaðsíða 29
(42) Blaðsíða 30
(43) Blaðsíða 31
(44) Blaðsíða 32
(45) Blaðsíða 33
(46) Blaðsíða 34
(47) Blaðsíða 35
(48) Blaðsíða 36
(49) Blaðsíða 37
(50) Blaðsíða 38
(51) Blaðsíða 39
(52) Blaðsíða 40
(53) Blaðsíða 41
(54) Blaðsíða 42
(55) Blaðsíða 43
(56) Blaðsíða 44
(57) Blaðsíða 45
(58) Blaðsíða 46
(59) Blaðsíða 47
(60) Blaðsíða 48
(61) Blaðsíða 49
(62) Blaðsíða 50
(63) Blaðsíða 51
(64) Blaðsíða 52
(65) Blaðsíða 53
(66) Blaðsíða 54
(67) Blaðsíða 55
(68) Blaðsíða 56
(69) Blaðsíða 57
(70) Blaðsíða 58
(71) Blaðsíða 59
(72) Blaðsíða 60
(73) Blaðsíða 61
(74) Blaðsíða 62
(75) Blaðsíða 63
(76) Blaðsíða 64
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Blaðsíða 67
(80) Blaðsíða 68
(81) Blaðsíða 69
(82) Blaðsíða 70
(83) Blaðsíða 71
(84) Blaðsíða 72
(85) Blaðsíða 73
(86) Blaðsíða 74
(87) Blaðsíða 75
(88) Blaðsíða 76
(89) Blaðsíða 77
(90) Blaðsíða 78
(91) Blaðsíða 79
(92) Blaðsíða 80
(93) Blaðsíða 81
(94) Blaðsíða 82
(95) Blaðsíða 83
(96) Blaðsíða 84
(97) Blaðsíða 85
(98) Blaðsíða 86
(99) Blaðsíða 87
(100) Blaðsíða 88
(101) Blaðsíða 89
(102) Blaðsíða 90
(103) Blaðsíða 91
(104) Blaðsíða 92
(105) Blaðsíða 93
(106) Blaðsíða 94
(107) Blaðsíða 95
(108) Blaðsíða 96
(109) Blaðsíða 97
(110) Blaðsíða 98
(111) Blaðsíða 99
(112) Blaðsíða 100
(113) Blaðsíða 101
(114) Blaðsíða 102
(115) Blaðsíða 103
(116) Blaðsíða 104
(117) Blaðsíða 105
(118) Blaðsíða 106
(119) Blaðsíða 107
(120) Blaðsíða 108
(121) Blaðsíða 109
(122) Blaðsíða 110
(123) Blaðsíða 111
(124) Blaðsíða 112
(125) Blaðsíða 113
(126) Blaðsíða 114
(127) Saurblað
(128) Saurblað
(129) Saurblað
(130) Saurblað
(131) Band
(132) Band
(133) Kjölur
(134) Framsnið
(135) Kvarði
(136) Litaspjald


Fóstbræðrasaga

Ár
1852
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
132


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Fóstbræðrasaga
https://baekur.is/bok/6245d6c3-2021-4885-92fc-81e91445e4a3

Tengja á þessa síðu: (78) Blaðsíða 66
https://baekur.is/bok/6245d6c3-2021-4885-92fc-81e91445e4a3/0/78

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.