loading/hleð
(91) Blaðsíða 79 (91) Blaðsíða 79
FÓSTBP.ÆÐRA SAGA. 79 anðaðiz þann vetr, nestu nólt fvri pálmsunnudag. Lík hennar flulti Eyjúlfr á skipi til Reykjakóla; því at þá var engi kirkja nerr Olafsdal. Ok er þeir komu fram með líkinu, þá gerði á frost mikil, svá at Ingði fjörðinn svá al ekki var skipfœrt; ok var Eyjúlfr eftir á Reylíjahólum fram ura páska- viku; en hans rnenn gengu heim ok lelu eftir skipit. Fimmta dag eftir páskaviku rcið Evjúlfr af Reykjahólum, ok bauð t'orgils honurn menn til fylgðar; cn Eyjúlfr vildi fara einn saman, ok svá var. Reið hann utan af Reykjanesi ok inn nm Berufjörð ok Króxfjörð. En er hann átti skammt til Garpsdals, þá voro þeir úli undir vegg einum Iválfr ok Stein- úlfr, ok sá, hvar menn fara utan eftir vcllinuin vápnaðir: þeir sneru fram fvri húsin cð neðra: þeir kenndu þar Þor- geir Hávars son — ok þeir 8 menn , er fellu með honum í Raunhöfn: þeir voro allir hlóðgirþcir gengu at á þeiri, er fellr fyri innan bœinn, ok hurfu þar. Við þersa sýn varð þcim svá illt, at þeir ganga irin í skála ok setjaz þar niðr ok fellu drjúgum í úvit. Önundr het nautamaðr í Garpsdal. Hann gengr út ór fjósi, ok ser, at maðr ríðr ulan eftir vellinum, með skjöld ok spjót, hjálm ok sverð. Hann kennir þar Eyjúlf. önuridr gengr í stofu. Þar var ekki manna, utan l’orgeirr hófleysa ok konur nokkorar. Önundr mœlti: „Evjúlfr fóstbróðir þinn reið hér um garð ok Iét mjök vænlcga”. En er I’orgeirr heyrði þat, ljóp hann upp ok út ok greip spjót eitt. Hann sér, at Eyjúlfr er þá kominn á innanverðan völlinn. Hann Ijóp þá cftir honum. En Eyjúlfr sá hann ckki fyrr enn hann kom at Garpsdalsá. þorgeirr kallar þá, at Eyjúlfr bíði hans, ef hann þorir. Evjúlfr heyrir kallit ok levpr af baki ok leypr móti honum ok leggr hvárr annan í gegnim með spjóli, ok dó þeir báðir þegar í stað. Kom þá þat fram, er kerling hafði spáð. En er af þeim broeðrum leið úmegin þat er á 79
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða [5]
(12) Blaðsíða [6]
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 3
(16) Blaðsíða 4
(17) Blaðsíða 5
(18) Blaðsíða 6
(19) Blaðsíða 7
(20) Blaðsíða 8
(21) Blaðsíða 9
(22) Blaðsíða 10
(23) Blaðsíða 11
(24) Blaðsíða 12
(25) Blaðsíða 13
(26) Blaðsíða 14
(27) Blaðsíða 15
(28) Blaðsíða 16
(29) Blaðsíða 17
(30) Blaðsíða 18
(31) Blaðsíða 19
(32) Blaðsíða 20
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Blaðsíða 25
(38) Blaðsíða 26
(39) Blaðsíða 27
(40) Blaðsíða 28
(41) Blaðsíða 29
(42) Blaðsíða 30
(43) Blaðsíða 31
(44) Blaðsíða 32
(45) Blaðsíða 33
(46) Blaðsíða 34
(47) Blaðsíða 35
(48) Blaðsíða 36
(49) Blaðsíða 37
(50) Blaðsíða 38
(51) Blaðsíða 39
(52) Blaðsíða 40
(53) Blaðsíða 41
(54) Blaðsíða 42
(55) Blaðsíða 43
(56) Blaðsíða 44
(57) Blaðsíða 45
(58) Blaðsíða 46
(59) Blaðsíða 47
(60) Blaðsíða 48
(61) Blaðsíða 49
(62) Blaðsíða 50
(63) Blaðsíða 51
(64) Blaðsíða 52
(65) Blaðsíða 53
(66) Blaðsíða 54
(67) Blaðsíða 55
(68) Blaðsíða 56
(69) Blaðsíða 57
(70) Blaðsíða 58
(71) Blaðsíða 59
(72) Blaðsíða 60
(73) Blaðsíða 61
(74) Blaðsíða 62
(75) Blaðsíða 63
(76) Blaðsíða 64
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Blaðsíða 67
(80) Blaðsíða 68
(81) Blaðsíða 69
(82) Blaðsíða 70
(83) Blaðsíða 71
(84) Blaðsíða 72
(85) Blaðsíða 73
(86) Blaðsíða 74
(87) Blaðsíða 75
(88) Blaðsíða 76
(89) Blaðsíða 77
(90) Blaðsíða 78
(91) Blaðsíða 79
(92) Blaðsíða 80
(93) Blaðsíða 81
(94) Blaðsíða 82
(95) Blaðsíða 83
(96) Blaðsíða 84
(97) Blaðsíða 85
(98) Blaðsíða 86
(99) Blaðsíða 87
(100) Blaðsíða 88
(101) Blaðsíða 89
(102) Blaðsíða 90
(103) Blaðsíða 91
(104) Blaðsíða 92
(105) Blaðsíða 93
(106) Blaðsíða 94
(107) Blaðsíða 95
(108) Blaðsíða 96
(109) Blaðsíða 97
(110) Blaðsíða 98
(111) Blaðsíða 99
(112) Blaðsíða 100
(113) Blaðsíða 101
(114) Blaðsíða 102
(115) Blaðsíða 103
(116) Blaðsíða 104
(117) Blaðsíða 105
(118) Blaðsíða 106
(119) Blaðsíða 107
(120) Blaðsíða 108
(121) Blaðsíða 109
(122) Blaðsíða 110
(123) Blaðsíða 111
(124) Blaðsíða 112
(125) Blaðsíða 113
(126) Blaðsíða 114
(127) Saurblað
(128) Saurblað
(129) Saurblað
(130) Saurblað
(131) Band
(132) Band
(133) Kjölur
(134) Framsnið
(135) Kvarði
(136) Litaspjald


Fóstbræðrasaga

Ár
1852
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
132


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Fóstbræðrasaga
https://baekur.is/bok/6245d6c3-2021-4885-92fc-81e91445e4a3

Tengja á þessa síðu: (91) Blaðsíða 79
https://baekur.is/bok/6245d6c3-2021-4885-92fc-81e91445e4a3/0/91

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.