loading/hleð
(99) Blaðsíða 87 (99) Blaðsíða 87
FÓSTisn.EDr.A SAGA. 87 l’ormúðr gengr þá lieim til búðarÞorgríms. Hann lætr þá tjalda búð sína með miklum súina ok búaz um vel. l’at barst at einn gúðan veðrdag á þinginu, at allir menn voro gengnir í brolt frá búð þeira Skúfs ok Bjarna, nema l'ormúðr: hann lá heima í búð ok svaf. Hann hafði brcilt á sik feld tvíloðinn, er hann álli: feldrinn var öðru migin svartr, enn öðru migin hvílr. Nú er l’orniúðr hafði soíit nokkura stund, þá vaknar hann, ok ser, at allir menn voro í brottu. Hann undraðiz þat; því at þá var mart manna í búðinni, er hann sofnaði. Ok í því kemr Egill farandi í búðna, ok mælti: ,,Of fjarri ertu mikilli skemmlan”. Þormúðr spurði: „Hvaðan komtu at? æða hvat er nú í leikum til skemmtanar?” Egill svarar: ,,Ek var at búð Þorgríms Einars sonar, ok þar er nú mestr lduti þingheimsins’’. Þormóðr spurði: „Hvat er þar til skemmtanar?” Egill mælti: „Þorgrímr segir þar sögu”. Þormúðr mælti: „Frá hverjum er saga sú cr hann segir?” Egill svarar: „Ekki veil ek gjörla, frá hverjum sagan er; enn hilt veit ek, at hann segir vel frá ok skcmmtiliga, ok er slúll setlr undir hann úti hjá búðinni, ok sitja menn þar umhverílss ok hlýða til sögunnar”. Þormúðr mælti: „Kunna inuntu nokkurn mann at nefna þann sem í er sögunni, allra helzt er þú segir svá mikit frá at!.” Egill mælti: „Þorgeirr nokkurr var mikill kappi í sögunni; ok svá virðiz mer sem hann Þorgrímr inundi verit liafa nokkut við sögna, ok gengit mjölc vel framm, sem líkligt er; vilda ek, at þú gengir þangat ok hlýddir til skemmtanar”. „Vera má þat” sagði Þorirúðr. Ríss hann nú upp ok tckr iíir sik feld sinn ok snýr út hinu svarta á feldinum. Hann tekr öxi sína i hönd ser ok setr hött á höfut ser — gengr til búðar Þorgrims, ok Egill með honum: nema þeir stað undir búðarvegginum ok hlýðaz þaðan um, ok mátti þaðan ekki gcrla heyra þat er sagt var. Veðr hafði æ verit bjart ok súlskin mikit; 87
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða [5]
(12) Blaðsíða [6]
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 3
(16) Blaðsíða 4
(17) Blaðsíða 5
(18) Blaðsíða 6
(19) Blaðsíða 7
(20) Blaðsíða 8
(21) Blaðsíða 9
(22) Blaðsíða 10
(23) Blaðsíða 11
(24) Blaðsíða 12
(25) Blaðsíða 13
(26) Blaðsíða 14
(27) Blaðsíða 15
(28) Blaðsíða 16
(29) Blaðsíða 17
(30) Blaðsíða 18
(31) Blaðsíða 19
(32) Blaðsíða 20
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Blaðsíða 25
(38) Blaðsíða 26
(39) Blaðsíða 27
(40) Blaðsíða 28
(41) Blaðsíða 29
(42) Blaðsíða 30
(43) Blaðsíða 31
(44) Blaðsíða 32
(45) Blaðsíða 33
(46) Blaðsíða 34
(47) Blaðsíða 35
(48) Blaðsíða 36
(49) Blaðsíða 37
(50) Blaðsíða 38
(51) Blaðsíða 39
(52) Blaðsíða 40
(53) Blaðsíða 41
(54) Blaðsíða 42
(55) Blaðsíða 43
(56) Blaðsíða 44
(57) Blaðsíða 45
(58) Blaðsíða 46
(59) Blaðsíða 47
(60) Blaðsíða 48
(61) Blaðsíða 49
(62) Blaðsíða 50
(63) Blaðsíða 51
(64) Blaðsíða 52
(65) Blaðsíða 53
(66) Blaðsíða 54
(67) Blaðsíða 55
(68) Blaðsíða 56
(69) Blaðsíða 57
(70) Blaðsíða 58
(71) Blaðsíða 59
(72) Blaðsíða 60
(73) Blaðsíða 61
(74) Blaðsíða 62
(75) Blaðsíða 63
(76) Blaðsíða 64
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Blaðsíða 67
(80) Blaðsíða 68
(81) Blaðsíða 69
(82) Blaðsíða 70
(83) Blaðsíða 71
(84) Blaðsíða 72
(85) Blaðsíða 73
(86) Blaðsíða 74
(87) Blaðsíða 75
(88) Blaðsíða 76
(89) Blaðsíða 77
(90) Blaðsíða 78
(91) Blaðsíða 79
(92) Blaðsíða 80
(93) Blaðsíða 81
(94) Blaðsíða 82
(95) Blaðsíða 83
(96) Blaðsíða 84
(97) Blaðsíða 85
(98) Blaðsíða 86
(99) Blaðsíða 87
(100) Blaðsíða 88
(101) Blaðsíða 89
(102) Blaðsíða 90
(103) Blaðsíða 91
(104) Blaðsíða 92
(105) Blaðsíða 93
(106) Blaðsíða 94
(107) Blaðsíða 95
(108) Blaðsíða 96
(109) Blaðsíða 97
(110) Blaðsíða 98
(111) Blaðsíða 99
(112) Blaðsíða 100
(113) Blaðsíða 101
(114) Blaðsíða 102
(115) Blaðsíða 103
(116) Blaðsíða 104
(117) Blaðsíða 105
(118) Blaðsíða 106
(119) Blaðsíða 107
(120) Blaðsíða 108
(121) Blaðsíða 109
(122) Blaðsíða 110
(123) Blaðsíða 111
(124) Blaðsíða 112
(125) Blaðsíða 113
(126) Blaðsíða 114
(127) Saurblað
(128) Saurblað
(129) Saurblað
(130) Saurblað
(131) Band
(132) Band
(133) Kjölur
(134) Framsnið
(135) Kvarði
(136) Litaspjald


Fóstbræðrasaga

Ár
1852
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
132


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Fóstbræðrasaga
https://baekur.is/bok/6245d6c3-2021-4885-92fc-81e91445e4a3

Tengja á þessa síðu: (99) Blaðsíða 87
https://baekur.is/bok/6245d6c3-2021-4885-92fc-81e91445e4a3/0/99

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.