loading/hleð
(28) Blaðsíða 24 (28) Blaðsíða 24
24 26. grein. Konungur getur frestað funduin hins reglulega ríkisþings um tiltekinn tíma, en samt eigi lengur en um tvo mánuði, nema ríkispingið samjjykkist það, og ekki nema einu sinni á ári því, sem þingið á næst að hafa reglulegan fund, 27. grein. Konungur getur Ieyst upp ríkisþingið, annaðhvort alk þingið eða aðra hvorja deild þess; sje einungis annnð þingið upp leyst, þá skal fresta fundum hins þingsins, þangað til ríkisþingið allt getur aptur átt setu, og skal það vera áður en tveir mánuðir sjeu liðnir, fra því þingið var Ieyst upp. 28. grein. Konungur getur látið leggja fyrir ríkisþingið lagafrumvörp og aðrar uppástungur, 29. grein. Samþykki konungs þarf til þess að nokkur ákvörðun ríkis- þingsins geti fengið lagagildi. Konungur skipar að birta lögin og sjer um, að þeim sje fullnægt. 30. grein. þegar mikið liggur á, getur konungur gefið út bráða- byrgðalög, meðan þingið stendur ekki yfir, en eigi mega saint slík lög koma í bága við grundvallarlögin og ætíð skulu þau lögð undir næsta ríkisþing þar á eptir. 31. grein. Konungur gotur náðað menn og veitt almenna uppgjöf á sökurn; ráðgjafana getur hann aðeins með samþykki þjóð- þingsins þegið undan hegninguin þeim, sem n'kisdómurinn hefur lagt á þá. 32. grein. Konungur veitir sumpart sjálfur, sumpart lætur hann hlut- aðeigandi sljórnarvöld veita leyli þau og undantekningar frá lögunum, seiu vant liefur verið að veita, eptir reglum þeim, sem fylgt hefur verið hingað til.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Saurblað
(64) Saurblað
(65) Band
(66) Band
(67) Kjölur
(68) Framsnið
(69) Kvarði
(70) Litaspjald


Frumvarp til laga um stöðu Íslands í fyrirkomulagi ríkisins og um ríkisþingskosningar á Íslandi ;

Höfundur
Ár
1850
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
66


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Frumvarp til laga um stöðu Íslands í fyrirkomulagi ríkisins og um ríkisþingskosningar á Íslandi ;
https://baekur.is/bok/3830d1ff-d908-48a8-b14c-0409a3901b7f

Tengja á þessa síðu: (28) Blaðsíða 24
https://baekur.is/bok/3830d1ff-d908-48a8-b14c-0409a3901b7f/0/28

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.