loading/hleð
(31) Blaðsíða 27 (31) Blaðsíða 27
27 boði fá kosningar til landþingsins í hendur hinum stærri sveita- stjórnarnefndum (i ömtum eða landsálfuin). y. 45. grein, Hið árlega ríkisþing skal koma saman fyrsta mánudag í olttóber mánuði, hafi konungur ekki stefnt því saman áður. 46. grein. J>ar á ríkisjnngið að koma saman, sem stjórnin hefur að- setur sitt. þegar eitthvað sjerlegt ber aö höndum, geíur kon- ungur stefnt J»ví saman á einhverjuin öðrum stað í ríkinu. 47. grein. Ríkisþingið skal vera friðhelgt. Sá sem brýtur gegn friði pess og frelsi, eða býöur eitthvað, sem Jjar að lýtur, eða hlýðir slíku boði, verður sekur unr drottinssvik. 48. grein. Bæði pingin eiga', hvort uin sig, rjett á að stinga uppá lagaboðum Og samþykkja þau fyrir sitt leyti. 49. grein. þingin geta, hvort um sig, sent koriungi ávörp. 50. grein. Júngin geta, hvort uin sig, sett nefndir af þingmönnum 1 þinginu til að rannsaka málefni, sem eru áríöandi fyrir al- menning. Nefndir þessar skulu eiga rjett á að heimta skýrsl- ur, munnlegar og brjeflegar, bæði af embættisinönnum og einstökum mönnum. 51. grein. Engan skatt má á leggja, nje breyta, nje af taka, nema með lagaboði. Svo má og eigi kalla menn til herþjónustu, nje taka ríkislán, nje selja neina af eignum krúnunnar, nema slíkt sje með lagaboði á kveðið.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Saurblað
(64) Saurblað
(65) Band
(66) Band
(67) Kjölur
(68) Framsnið
(69) Kvarði
(70) Litaspjald


Frumvarp til laga um stöðu Íslands í fyrirkomulagi ríkisins og um ríkisþingskosningar á Íslandi ;

Höfundur
Ár
1850
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
66


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Frumvarp til laga um stöðu Íslands í fyrirkomulagi ríkisins og um ríkisþingskosningar á Íslandi ;
https://baekur.is/bok/3830d1ff-d908-48a8-b14c-0409a3901b7f

Tengja á þessa síðu: (31) Blaðsíða 27
https://baekur.is/bok/3830d1ff-d908-48a8-b14c-0409a3901b7f/0/31

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.