loading/hleð
(38) Blaðsíða 34 (38) Blaðsíða 34
34 89. grein. Sá, sem ekki getur sjálfur sjeð fyrir sjer og sintim, og sje hann ekki skyldu- óinagi annars tnanns, skal eiga rjett á aö fá styrkj lir alinennuin sjóði, Jó meö J)ví móti, að hann gangist undir skyldur pær, er lögin áskilja par um, 90. greín. Hafi foreldrar ekki efni á að láta uppfræða born sín, skal veita Jieiin kennslu ókeypis í aljýðuskólunum. 91. grein. Hver maður á rjett á að láta í Ijósi á prenti hugsanir sínar; Jió verður hann að ábyrgjast Jiær fyrir dómi. Yfirskoðttn rita og aðrar slíkar tálinanir fyrir prentfrelsið skal aldrei mega taka upp aptur. 92. grein. Rjett eiga menn á að stofna fjelög i sjerhverjum löglegum tilgangi, án þess leyfi |mrfi aö sækja til þess. Ekkert fjelag skal mega leysa upp ineð stiórnarráðstöfun. f>ó má banna fjelög um sinn, en |)á verður þegar að höfða mál gegn |>eini til J)ess |)au verði leyst upp. 93. grein. Rjett skulu menn eiga á að safnast sainan vopnlausir. Lög- reglustjórnin á rjett á að vera við alinennar samkomur. Ranna má mannftindi undir berunr himni, hega,-‘ óttast má fyrir að af |)eiin standi óspektir. 94. grein. I upphlaupum má eigi bera vopn á menn, fyr en búið er, i nafni konungs og laganna, Jrem sinnum og |>ó árangurslaust að biðja mannþyrpinguna að skilja, nema svo sje, að ráðizt sje á herinennina að fyrra bragði. 95. grein, Sjerhver vopnfær maður skal vera skyldur til að taka sjálfur J>átt í vörn föðurlandsins, eptir J>ví sem lögin fyrirskipa.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Saurblað
(64) Saurblað
(65) Band
(66) Band
(67) Kjölur
(68) Framsnið
(69) Kvarði
(70) Litaspjald


Frumvarp til laga um stöðu Íslands í fyrirkomulagi ríkisins og um ríkisþingskosningar á Íslandi ;

Höfundur
Ár
1850
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
66


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Frumvarp til laga um stöðu Íslands í fyrirkomulagi ríkisins og um ríkisþingskosningar á Íslandi ;
https://baekur.is/bok/3830d1ff-d908-48a8-b14c-0409a3901b7f

Tengja á þessa síðu: (38) Blaðsíða 34
https://baekur.is/bok/3830d1ff-d908-48a8-b14c-0409a3901b7f/0/38

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.