loading/hleð
(55) Blaðsíða 51 (55) Blaðsíða 51
51 v Til 31. greinar. Al|)ingiskjöidæiiiin eru í frumvarpi fiessú látin vera ileildir af þjóðþingiskjörfylkjunum , og hefur til jiess gengið, bæði að æskilegt virðist, einsog þegar er á minnzt, að alþingis- kosningar fari fram uin leið og þjóðþingiskosningarnar, að Jjví leyti jní verður við komið, og jþar að auki , að menn eru nú þegar vanir því á Islandi, að koma sainnn á stærri kjörþingum. Eptir frumvarpinu mn alþingiskosningarnar eru sýslurnar al- þingiskjördæini, en samtsvo, að nokkruin lögsagnar-umdæmum þeim, sem 2 sýslur eru í, er skipt í kjördæmi, sitt fyrir hvorja sýslu (t. a. m. Mýra- og Hnappadals-sýslur, Austur-og Vestur- Skaptafells-sýslur), og er með því gjört innhúum hægra fyrir að koina á kjörþingin. þarsem þannig erástatt, verður þá að setja inann í stað sýslumanns í sýslu þeirri, þar sem hann getur ekki sjálfur staðið fyrir kjörþingisstjórninni. Til 32. greinar. það leiðir af fjarlægð landsins, að eigi verður kosningar- dagurinn á kveðinn nema af einhverjum embættismanni i Iand- inu sjálfu, en það virðist æskilegt, að til sje sameiginleg aðal- sijórn yfir öllu því, sem snertir kosningar, og getnr varla annar orðið tekinn til þess en stiptaintmaðurinn. Aptur verður að fela á hendur sýslumanni, er gengur í stað kjörþingisstjórn- arinnar, að á kveða þingstað og stund, og með þyí, hvað frest- urinn er Iátinn vera langur, er sjeð uin, að allar ákvarðanir þessar verði kunnar kjósendum samtíða. Til 33. greinar. Kjörþingisstjórnin í kjörfylkisdeildinni (sýslunni) er löguð eplir fyrirmynd þeirri, sein er í lögunnni 16. júní 1849, 19. gr*; nema hvað forsetar kjörsfjórnanna eru, til þess at komast hjá umsvifuin, látnir sitja í kjörþingisstjórninni, án þess þeir þuríi að vera valdir til þess, og situr þaraðauki í stjórninni sýslu- maðnr, sein einnig hefur að öðru leyti störf á hendi við kosn- ingarnar, eins og sjest á því, sem áður er getið. það sem á kveðið er um Reykjavík og Vestmannaeyjar, er byggt á því, að kjörhlutir þessir eru, hvor um sig, ekki nema einn hreppur.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Saurblað
(64) Saurblað
(65) Band
(66) Band
(67) Kjölur
(68) Framsnið
(69) Kvarði
(70) Litaspjald


Frumvarp til laga um stöðu Íslands í fyrirkomulagi ríkisins og um ríkisþingskosningar á Íslandi ;

Höfundur
Ár
1850
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
66


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Frumvarp til laga um stöðu Íslands í fyrirkomulagi ríkisins og um ríkisþingskosningar á Íslandi ;
https://baekur.is/bok/3830d1ff-d908-48a8-b14c-0409a3901b7f

Tengja á þessa síðu: (55) Blaðsíða 51
https://baekur.is/bok/3830d1ff-d908-48a8-b14c-0409a3901b7f/0/55

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.