loading/hleð
(14) Page 8 (14) Page 8
8 15. í húsi því, sem kirkju köllum, kyrja þeir saung og andleg vess; hún er ei full á helgum öllum, hjer fæ eg stundum nógan sess; sef þá meb værh, og vakna í saung, verhur mjer ekki tíöin laung. 16. Til eru þeir, sem hríngla og hríngja viö hámessur og andlegt starf, hvurra íþrótt er helst aö sýngja; hjer má og líta vökuskarf æöa, sem ljón, um grýtta grund, grenjandi á hvurri klukkustund. 17. Hann hefur staung meö stinnum broddi og stórum, skamt frá enda, bölt; hann getur kosiö hvurn fyrir oddi, hund, kött, naut, svín, já villigölt, gjörir þó aungvum manni mein, meöan friösemin ræöur ein.


Reykjavíkurbragur hinn ýngri

Year
1856
Language
Icelandic
Pages
28


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Reykjavíkurbragur hinn ýngri
https://baekur.is/bok/58616c9a-19b6-42cd-938f-e9609922494c

Link to this page: (14) Page 8
https://baekur.is/bok/58616c9a-19b6-42cd-938f-e9609922494c/0/14

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.