loading/hleð
(8) Blaðsíða 2 (8) Blaðsíða 2
Til lesandanna. KvaÆi þetta er búi% til fyrir eittlivac tveimur eísa þremur árum, og er þaíi kallaþ: Reykjavíkurbrag- urhinuýngri, af því aí) til er aunar eldri bragur um Reykjavík eptir sama manninn, og biiiþ hefur til þennan brag. Á titilblaþinu er bent til þess meíi stóf- unnm G og T, hvur hófundurinn er, og munu þessir stafir vera nógir tii ab einkenna hann, at minsta kosti fyrir þá menn, sem kunnugir eru á mibbiki suþ- urlands. Meí) stófunum A og B er bent á, hvurjir út- gefendurnir sjeu, og heita útgefendurnir þóhvorkiÁrni etia Bjarni, enn aþ öíiru leyti mun gera lítií) til, hvab þeir heita. þaþ sem helst dróg útgefendurna til aþ láta prenta brag þennan, var þaþ, aþ þeim þótti brag- urinn smáskrítinn, og fmynduíiu þeir sjer, aþ svo kynni aþ verþa um fleiri; vera má og, aþ nokkur ábatavon haii ýtt undir útgefendurna, þó aþ iair útgefendur eþa rit- höfundar vilji kannast viíi, aþ þeir láti leicast af slíkum vonum. Enn hvurninn sem nú alt þetta er, og hvurn- inn sem brag þessum verþur tekií), þá þykjast út- gefendurnir þó mega fullyrþa, aþ eitt erindi aþ minsta kosti sje fullíallegt í honum. Reykjavík f desemberm. 1855. Utgefendurnir.


Reykjavíkurbragur hinn ýngri

Ár
1856
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
28


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Reykjavíkurbragur hinn ýngri
https://baekur.is/bok/58616c9a-19b6-42cd-938f-e9609922494c

Tengja á þessa síðu: (8) Blaðsíða 2
https://baekur.is/bok/58616c9a-19b6-42cd-938f-e9609922494c/0/8

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.