loading/hleð
(120) Blaðsíða 118 (120) Blaðsíða 118
118 Til hvers var hún þá alltaf að hugsa um hana? Og henni tókst að útrýma myndinni algjörlega úr huga sínum á meðan hún var að leika sér við jafn- öldrur sínar, sem komnar voru. En um kvöldið þegar hún fór að hátta, héldu hugsanirnar vöku fyrir henni, og rödd samvizkunn- ar sagði: „Það var ljótt.“ Helgu varð það ljósara en nokkru sinni áður, hve brot hennar var stórt. Hún hafði brugðist trausti foreldra sinna. Hún hafði gjörst sek í ósannsögli. Hún hafði komið broti sínu á saklausa. Og nú fann hún það, að hún fekk engr- ar gleði að njóta, fyrr en þessari byrði væri svipt af samvizku hennar, með því móti að hún játaði yfirsjón sína og fengi fyrirgefningu foreldra sinna, og þessa stundina virtist henni, að það mundi veit- ast auðvelt. En þegar dagurinn kom með annríki sitt og hversdagsstörf, þá fann Helga litla það, að hún átti við ofurefli að etja, hindranimar voru marg- víslegar, og því lengur sem leið, því erfiðara var að hefja máls á þessu. Hún var aöpur í bragði og for- eldrar hennar óttuðust að hún væri lasin, og höfðu það á orði að sýna hana lækninum; en Helga vissi það bezt sjálf, að hún átti ekkert erindi til hans, en brotna myndin gróf um sig í meðvitund hennar. eins og hulin mynd í djúpi hugskotsins, sem gjörir bjarta og hlýja æskulífið dimmt og kalt. Tíminn leið. Haustblærinn gjörði vart við sig. Dag- ur styttist, nætur lengdust. Kvöld og morgnar kóln- uðu. Helgu dreymdi draum. Hún var stödd í dag- stofunni, ein síns hðs, og rökkrið var að koma.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Blaðsíða 65
(68) Blaðsíða 66
(69) Blaðsíða 67
(70) Blaðsíða 68
(71) Blaðsíða 69
(72) Blaðsíða 70
(73) Blaðsíða 71
(74) Blaðsíða 72
(75) Blaðsíða 73
(76) Blaðsíða 74
(77) Blaðsíða 75
(78) Blaðsíða 76
(79) Blaðsíða 77
(80) Blaðsíða 78
(81) Blaðsíða 79
(82) Blaðsíða 80
(83) Blaðsíða 81
(84) Blaðsíða 82
(85) Blaðsíða 83
(86) Blaðsíða 84
(87) Blaðsíða 85
(88) Blaðsíða 86
(89) Blaðsíða 87
(90) Blaðsíða 88
(91) Blaðsíða 89
(92) Blaðsíða 90
(93) Blaðsíða 91
(94) Blaðsíða 92
(95) Blaðsíða 93
(96) Blaðsíða 94
(97) Blaðsíða 95
(98) Blaðsíða 96
(99) Blaðsíða 97
(100) Blaðsíða 98
(101) Blaðsíða 99
(102) Blaðsíða 100
(103) Blaðsíða 101
(104) Blaðsíða 102
(105) Blaðsíða 103
(106) Blaðsíða 104
(107) Blaðsíða 105
(108) Blaðsíða 106
(109) Blaðsíða 107
(110) Blaðsíða 108
(111) Blaðsíða 109
(112) Blaðsíða 110
(113) Blaðsíða 111
(114) Blaðsíða 112
(115) Blaðsíða 113
(116) Blaðsíða 114
(117) Blaðsíða 115
(118) Blaðsíða 116
(119) Blaðsíða 117
(120) Blaðsíða 118
(121) Blaðsíða 119
(122) Blaðsíða 120
(123) Blaðsíða 121
(124) Blaðsíða 122
(125) Blaðsíða 123
(126) Blaðsíða 124
(127) Blaðsíða 125
(128) Blaðsíða 126
(129) Blaðsíða 127
(130) Blaðsíða 128
(131) Blaðsíða 129
(132) Blaðsíða 130
(133) Blaðsíða 131
(134) Blaðsíða 132
(135) Blaðsíða 133
(136) Blaðsíða 134
(137) Blaðsíða 135
(138) Blaðsíða 136
(139) Blaðsíða 137
(140) Blaðsíða 138
(141) Blaðsíða 139
(142) Blaðsíða 140
(143) Blaðsíða 141
(144) Blaðsíða 142
(145) Band
(146) Band
(147) Kjölur
(148) Framsnið
(149) Kvarði
(150) Litaspjald


Sólargeislinn hans og fleiri smásögur handa börnum og unglingum

Ár
1938
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
146


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sólargeislinn hans og fleiri smásögur handa börnum og unglingum
https://baekur.is/bok/0c6ad9a2-d76e-49f1-9e9b-35020c4d254f

Tengja á þessa síðu: (120) Blaðsíða 118
https://baekur.is/bok/0c6ad9a2-d76e-49f1-9e9b-35020c4d254f/0/120

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.