loading/hleð
(93) Blaðsíða 85 (93) Blaðsíða 85
85 2. Lækirogár. Jökulár eru einna beztar til vatnsveit- inga, því þær flytja með sjer svo mikiS af næringárefnum þeim, er áSur gat eg um, og liafa þær fengið þau úrsnjónum, er brátnað hefur í þær, en bezt mun vera að hleypa þeim á engjarnar á liaustin, svo þær. liggi undir ísum á veturna, því á vorin, þegar gróa fer, eru þær of kaldar til vatnaveitinga. Svo er og um aðrar ár, að þær eru opt betri enn lækirnir, því bæSi eru þær tíSum beitari, og flytja meS sjer þeim mun meira af nær- iugarefnunum, sem farvegir þeirra eru stærri, og þær liafa fariS um lengri veg. Vatn úr fljótum er og ákjósanlegt þar er því verSur komib vib, aS hafa þab til ab veita á engj- arnar. 3. Uppsprettuvatn er stundum svo kalt í sjer, aS eigi tjáir aS veita því á engjar, en er þeim mun betra, sem þaS er heitara. Bezt fer aS veita því á eltingarengi og mosajörS, því þaS rætir livor- utveggja upp þá er til lengdar leikur. Upp- sprettuvatn, er kemur undan mómj'rum, er skaSlegt fyrir allan grasvöxt, og eitt af efn- um vatns þessa, er verSur aS mestu tjóni fyrir grösin, er jarSsýra án þess ab vera í nokkru sambandi viS önnur efni. f)ó má ])ætu nokkuS vatn þetta meS því aS leiSa þaS fyrst yfir sandjörS, ábur enn því er veitt á engjarnar, því akaSlegu efnin loSa þá eptir
(1) Band
(2) Band
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða [3]
(6) Blaðsíða [4]
(7) Blaðsíða [5]
(8) Blaðsíða [6]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Blaðsíða 93
(102) Blaðsíða 94
(103) Blaðsíða 95
(104) Blaðsíða 96
(105) Blaðsíða 97
(106) Blaðsíða 98
(107) Band
(108) Band
(109) Kjölur
(110) Framsnið
(111) Kvarði
(112) Litaspjald


Ritgjörð um túna- og engjarækt

Ár
1844
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
108


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ritgjörð um túna- og engjarækt
https://baekur.is/bok/0f1a5d08-d7b5-41a7-bba3-4ba5b7d450f6

Tengja á þessa síðu: (93) Blaðsíða 85
https://baekur.is/bok/0f1a5d08-d7b5-41a7-bba3-4ba5b7d450f6/0/93

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.