loading/hleð
(108) Blaðsíða 98 (108) Blaðsíða 98
98 langan kliðinni i hinu. Síðan er dregin bein lína (hýpó- tenúsa) milli endapunkta armanna, og hún verður hlið í kvaðrati, sem er jafnstórt báðum hinum kvaðrötunum (sbr. 51. mynd). Ath. Af þessari konstrúktion má sjá, hvernig fund- in er klið í kvaðrati, sem er mismunur tveggja annara þekktra kvaðrata; hliðin í hinu stærra af þekktu kvað- rötunum verður hýpótenúsa, en hliðin í hinu minna kat- heta, og þá er hin kathetan hlið í kvaðrati, sem er mis- munur beggja hinna. 106. Að draga helmingi stœrri sirlál en annan þekktan. Drag tvo radía i hinum þekkta sirkli, er afmarka rjett horn sín á milli (sbr. 57. mynd) korda milli enda- punkta þeirra nefnilega korda að fjórðungsboga verður radíus í helmingi stærra sirkli (sbr. 93). Ath. Af þessari konstrúktion má sjá, hvernig draga skal helmingi minni sirkil en annan þekktan, radíus hans verður hálf korda að fjórðungsboga (sbr. 101. Ath.). 107. Að breyta rjetthyrning í jafnstðrt kvaðrat. Breidd og lengd rjetthyrnings eru tengdar saman i eina beina linu, með öðrum orðum: lína er dregin jafn- löng breidd hans og lengd til samans. Frá miðpunkti linunnar er markaður hálfsirkill með heimiug hennar fyr- ir radíus, svo að línan sjáif verður díameter. Frá þeim punkti í línunni, sem afmarkar breidd og lengd rjetthyrn- ingsins, er dregin lóðrjett lína upp í hálfsirkilinn, hún er
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða V
(10) Blaðsíða VI
(11) Blaðsíða 1
(12) Blaðsíða 2
(13) Blaðsíða 3
(14) Blaðsíða 4
(15) Blaðsíða 5
(16) Blaðsíða 6
(17) Blaðsíða 7
(18) Blaðsíða 8
(19) Blaðsíða 9
(20) Blaðsíða 10
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Blaðsíða 21
(32) Blaðsíða 22
(33) Blaðsíða 23
(34) Blaðsíða 24
(35) Blaðsíða 25
(36) Blaðsíða 26
(37) Blaðsíða 27
(38) Blaðsíða 28
(39) Blaðsíða 29
(40) Blaðsíða 30
(41) Blaðsíða 31
(42) Blaðsíða 32
(43) Blaðsíða 33
(44) Blaðsíða 34
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða 39
(50) Blaðsíða 40
(51) Blaðsíða 41
(52) Blaðsíða 42
(53) Blaðsíða 43
(54) Blaðsíða 44
(55) Blaðsíða 45
(56) Blaðsíða 46
(57) Blaðsíða 47
(58) Blaðsíða 48
(59) Blaðsíða 49
(60) Blaðsíða 50
(61) Blaðsíða 51
(62) Blaðsíða 52
(63) Blaðsíða 53
(64) Blaðsíða 54
(65) Blaðsíða 55
(66) Blaðsíða 56
(67) Blaðsíða 57
(68) Blaðsíða 58
(69) Blaðsíða 59
(70) Blaðsíða 60
(71) Blaðsíða 61
(72) Blaðsíða 62
(73) Blaðsíða 63
(74) Blaðsíða 64
(75) Blaðsíða 65
(76) Blaðsíða 66
(77) Blaðsíða 67
(78) Blaðsíða 68
(79) Blaðsíða 69
(80) Blaðsíða 70
(81) Blaðsíða 71
(82) Blaðsíða 72
(83) Blaðsíða 73
(84) Blaðsíða 74
(85) Blaðsíða 75
(86) Blaðsíða 76
(87) Blaðsíða 77
(88) Blaðsíða 78
(89) Blaðsíða 79
(90) Blaðsíða 80
(91) Blaðsíða 81
(92) Blaðsíða 82
(93) Blaðsíða 83
(94) Blaðsíða 84
(95) Blaðsíða 85
(96) Blaðsíða 86
(97) Blaðsíða 87
(98) Blaðsíða 88
(99) Blaðsíða 89
(100) Blaðsíða 90
(101) Blaðsíða 91
(102) Blaðsíða 92
(103) Blaðsíða 93
(104) Blaðsíða 94
(105) Blaðsíða 95
(106) Blaðsíða 96
(107) Blaðsíða 97
(108) Blaðsíða 98
(109) Blaðsíða 99
(110) Blaðsíða 100
(111) Blaðsíða 101
(112) Blaðsíða 102
(113) Blaðsíða 103
(114) Blaðsíða 104
(115) Blaðsíða 105
(116) Blaðsíða 106
(117) Blaðsíða 107
(118) Blaðsíða 108
(119) Mynd
(120) Mynd
(121) Mynd
(122) Mynd
(123) Mynd
(124) Mynd
(125) Mynd
(126) Mynd
(127) Saurblað
(128) Saurblað
(129) Band
(130) Band
(131) Kjölur
(132) Framsnið
(133) Kvarði
(134) Litaspjald


Kennslubók í flatamálsfræði handa alþýðuskólum

Ár
1889
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
130


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Kennslubók í flatamálsfræði handa alþýðuskólum
https://baekur.is/bok/773a7c32-3530-4d84-bd01-660ba525fd6c

Tengja á þessa síðu: (108) Blaðsíða 98
https://baekur.is/bok/773a7c32-3530-4d84-bd01-660ba525fd6c/0/108

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.