loading/hleð
(19) Blaðsíða 11 (19) Blaðsíða 11
11 Hafl tveir pýramídar kongrúent kéiéfleti, má ■skeyta þá saman í þeim, og myndast þá tvöfaldur pýramídi. Sjeu liáðir pýramídarnir ferstrendir, kallast sá líkami oktaeder (áttflötungur); sjeu klið- fletirnir jaf’nhliba og kongrúent þríhyrningar kallast ■oktaedrið reglulegt (11. mynd). Hvert horn hins reglulega oktaeders er 60°X4=240°. Sje skorið of'an af pýramída þannig að skurðar- flöturinn gangi parallelt með grunnfletinum, þá skipt- ist pýramídinn í tvo líkami, nefnilega í pýramída og annan líkama, sem kallast pýramída-stúfur (12. mynd). Pýramída-stúfur takmarkast þannig af tveim- nr misstórum endaflötum og af eins mörgum trapez- nm og hliðar hvors endaflatar eru. Fjarlægðin milli •endaflatanna kallast hæð pýramída-stúfsins. 15. Sívalningur (cylinder) er líkami, sem tak- markast af tveimur endaflötum, sem eru parallelir og kongrúent sirklar, og einum hognum fleti milli þeirra, er kallast sívalnings-flötur (cylinder-flötur). iEf vjer hugsum oss að rjetthyrningur ACDB snúist um eina hlið sína AB (14. mynd), uns hann er kom- inn í sína fyrri legu, þá verður braut hans sívaln- ingur og braut þeirrar hliðar hans, sem er parallel þeirri hlið, er rjetthyrningurinn sýst um, sívalnings- flötur. Sú lína, sem hugsast dregin milli miðpunkta endaflatanna, kallast ás (axis) sívalningsins AB (14. mynd) AB (15. mynd). Standi ásinn lóðrjett á báðum
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Mynd
(86) Mynd
(87) Mynd
(88) Mynd
(89) Saurblað
(90) Saurblað
(91) Band
(92) Band
(93) Kjölur
(94) Framsnið
(95) Kvarði
(96) Litaspjald


Kennslubók í þykkvamálsfræði handa alþýðuskólum

Ár
1892
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
92


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Kennslubók í þykkvamálsfræði handa alþýðuskólum
https://baekur.is/bok/36acdc76-fd05-42e6-9e61-5eb2598a60cf

Tengja á þessa síðu: (19) Blaðsíða 11
https://baekur.is/bok/36acdc76-fd05-42e6-9e61-5eb2598a60cf/0/19

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.