loading/hleð
(7) Blaðsíða III (7) Blaðsíða III
F o r m á I i. Um tilgang bókar þessarar er það ab segja, aö hún er eins og Kennslubók í flatamálsí'ræhi, er jeg gaf út 1889, einkum ætluð alþýðu. Hið starfslega er þvi nær eingöngu haft fyrir augum, þah er að segja, mælingar hinna ýmsu líkama, (þ. e. hluta með mis- munandi lögun), og þar sem frá því er vikið, er stefnan aír eins sú, að reyna að skýra, sem best þab, sem liggur til grundvallar fyrir mælingunum, en ekki að fara neitt þar út fyrir. Jafnframt þessu er lagt kapp á að gjöra bókina sem aðgengilegasta eða handhægasta viðfangs fyrir nemandann, ab svo miklu leyti sem því verður vib komið við framsetningu þeirrar fræðigreinar, sem hjer er um að ræða. Jeg hef fylgt sömu reglu og í »flatamálsfræðinni« að nefna ekkert það í bókinni, er ekki sje jafnframt skýrt svo ýtarlega, að engu þyrfti þar vib að bæta á því stigi þekkingarinnar, sem ætlast er til að bókin veiti. I því ef'ni er tvennt haf't fyrir aug- um, annað það, að ýmsir kunna að vilja nema af bókinni, sem ekki eiga kost á tilsögn, og hitt þab, að þó nemandinn njóti tilsagnar, vill einatt reynast svo, ab munnlegar útlistanir glej7mast að meira og minna leyti, svo þekkingin verður óljós, í molum eða eins og í þoku, ef ekki er bók til stuðnings með
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Mynd
(86) Mynd
(87) Mynd
(88) Mynd
(89) Saurblað
(90) Saurblað
(91) Band
(92) Band
(93) Kjölur
(94) Framsnið
(95) Kvarði
(96) Litaspjald


Kennslubók í þykkvamálsfræði handa alþýðuskólum

Ár
1892
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
92


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Kennslubók í þykkvamálsfræði handa alþýðuskólum
https://baekur.is/bok/36acdc76-fd05-42e6-9e61-5eb2598a60cf

Tengja á þessa síðu: (7) Blaðsíða III
https://baekur.is/bok/36acdc76-fd05-42e6-9e61-5eb2598a60cf/0/7

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.