loading/hleð
(76) Blaðsíða 64 (76) Blaðsíða 64
G4 saman meb breibu bandi. Reifar þessir kunna fyrst í stab ab vera allgobir fyrir barnib, sjeu þeir ekki lagbir oífast ab, cn smám saman á aí> losa um þá, þangab til þeir á háifum mánubi efea þrem vikum libnum sjeu engir. Oræk dæmi sýna annars, aí> lijá þjóbum þeim, sem aidreireifa börn sín, heldur lofa þeim afe brölta og skrölta lausum, þangab til þau fara ab ganga sjálf, er flest þeirra gjöra á öbru missiri efeur innan árs, fá börnin fallegra vaxtarlag, og vert'a Iýtalaus og sterk. Er þetta þó einkum ab segja um hin heitari lönd en vort er. 41. gr. Jeg veit ekki hvort þab væri öllu lakara fyr- ir börnin a& fæbast úti undir beru lopti heldur en inn í súgfullnm, loptslæmum og köldum hús- um. Jeg veit til þriggja barna, sem úti hafa fæbzt, eitt þeirra vife stekk 1798, og 2 á grasa- fjalli árin 1810 og 1816, komust þau öil á legg og voru sæmilega heilsugóí), jeg held af því, ab hib hreina lífslopt er svo ósegjanlega miklum mun hollara, en hib skabvæna innbyrgba lopt í rnörg- um bæjum. þ>ó eru þab engan veginn mín ráí>, aí> börn sjeu látin fæbast úti, því ekki stendur opt þannig á vebri, a?> þa?> væri tiltækilegt eba hentugt. 42. gr. Um næring ungbarnanna get jeg ekki mikib
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða I
(8) Blaðsíða II
(9) Blaðsíða III
(10) Blaðsíða IV
(11) Blaðsíða V
(12) Blaðsíða VI
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 3
(16) Blaðsíða 4
(17) Blaðsíða 5
(18) Blaðsíða 6
(19) Blaðsíða 7
(20) Blaðsíða 8
(21) Blaðsíða 9
(22) Blaðsíða 10
(23) Blaðsíða 11
(24) Blaðsíða 12
(25) Blaðsíða 13
(26) Blaðsíða 14
(27) Blaðsíða 15
(28) Blaðsíða 16
(29) Blaðsíða 17
(30) Blaðsíða 18
(31) Blaðsíða 19
(32) Blaðsíða 20
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Blaðsíða 25
(38) Blaðsíða 26
(39) Blaðsíða 27
(40) Blaðsíða 28
(41) Blaðsíða 29
(42) Blaðsíða 30
(43) Blaðsíða 31
(44) Blaðsíða 32
(45) Blaðsíða 33
(46) Blaðsíða 34
(47) Blaðsíða 35
(48) Blaðsíða 36
(49) Blaðsíða 37
(50) Blaðsíða 38
(51) Blaðsíða 39
(52) Blaðsíða 40
(53) Blaðsíða 41
(54) Blaðsíða 42
(55) Blaðsíða 43
(56) Blaðsíða 44
(57) Blaðsíða 45
(58) Blaðsíða 46
(59) Blaðsíða 47
(60) Blaðsíða 48
(61) Blaðsíða 49
(62) Blaðsíða 50
(63) Blaðsíða 51
(64) Blaðsíða 52
(65) Blaðsíða 53
(66) Blaðsíða 54
(67) Blaðsíða 55
(68) Blaðsíða 56
(69) Blaðsíða 57
(70) Blaðsíða 58
(71) Blaðsíða 59
(72) Blaðsíða 60
(73) Blaðsíða 61
(74) Blaðsíða 62
(75) Blaðsíða 63
(76) Blaðsíða 64
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Blaðsíða 67
(80) Blaðsíða 68
(81) Blaðsíða 69
(82) Blaðsíða 70
(83) Kápa
(84) Kápa
(85) Saurblað
(86) Saurblað
(87) Band
(88) Band
(89) Kjölur
(90) Framsnið
(91) Kvarði
(92) Litaspjald


Lítil hústafla heilbrigðinnar eður fáeinar lifnaðarreglur og athugasemdir um meðhöndlun lífsins og heilsunnar

Ár
1856
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
88


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Lítil hústafla heilbrigðinnar eður fáeinar lifnaðarreglur og athugasemdir um meðhöndlun lífsins og heilsunnar
https://baekur.is/bok/76d13264-680f-42f9-8fba-031d8326ed51

Tengja á þessa síðu: (76) Blaðsíða 64
https://baekur.is/bok/76d13264-680f-42f9-8fba-031d8326ed51/0/76

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.