loading/hleð
(9) Page [7] (9) Page [7]
fjórðungs gömul. Hin síðustu ár hefur loks komizt verulegur skriður á málið. Lóðin undir liúsið liefur lengi beðið við Garðastræti milli Tún- götu og Öldugötu, ekki langt þar frá er sumir ætla að fyrsta hús- frevja Reykjavíkur liafi bardúsað við potta og lilóðir. Nú hefur verið rituð á pappíra mynd fagurrar byggingar og getur að líta framhliðina hér í blaðinu. TÍMINN Eftir að hafa flutt lýsingu af húsinu, hætir hann við eftirfarandi orðum: Frumkvöðull þessara framkvæmda var Bandalag kvenna, en að því standa, 6 kvenfélög bæjarins. Er vonandi, að fjársöfnun og bygging Hallveigarstaða gangi að öllu leyti greiðlega, því að hér er um merkilegt menningarmál að ræða. VÍSIR: Þ jóS þrifafyrirtœki. Fyrir skemmstu gafst bæjarbúum kostur á að sjá í dagblöðunum uppdrátt að hinu fyrirhugaða stórliýsi Hallveigarstaða, er reist verður við Garðastræti, vonandi í náinni framtíð. Hér er tvímæla- laust um þjóðþrifafyrirtæki að ræða og verður hér bætt úr brýnni þörf. M enningarmiðstöð. Reykvískar konur liafa sem sé á prjónunum áform um að koma þarna upp sannkallaðri menningarmiðstöð og verður þar liin marg- víslegasta starfsemi. Að sjálfsögðu er hin nýja bygging Hallveigar- staða aðallega áhugamál kvenna, enda standa að lienni öll kven- félög hér í bæ, án tillits til stjórnmálaskoðana. En jafnframt ætti það að vera metnaðarmál allra bæjarbúa, að húsið komizt upp hið allra fyrsta. Enda hafa konur unnið mikið og ósérplægið starf að þessu hugðarefni sínu. Bœtt úr skorti. Jafnframt því, sem kvenfélögin fá þarna hina ákjósanlegustu bækistöð fyrir starfsemi sína, fást þama rúmgóðir veitingasalir, en á þeim er liinn mesti hörgull, eins og alkunna er. Ennfremur má telja víst, að nestis- og kaffisalan, sem þarna á að koma, nái fljótt miklum vinsældum bæjarbúa. Sjálfsagt munu bæjarbúar leggjast á eitt um að lirinda þessu máli í framkvæmd og styðja starfsemi Hallveigarstaða eftir því, sem föng em á.
(1) Front Cover
(2) Front Cover
(3) Page [1]
(4) Page [2]
(5) Page [3]
(6) Page [4]
(7) Page [5]
(8) Page [6]
(9) Page [7]
(10) Page [8]
(11) Page [9]
(12) Page [10]
(13) Page [11]
(14) Page [12]
(15) Page [13]
(16) Page [14]
(17) Page [15]
(18) Page [16]
(19) Page [17]
(20) Page [18]
(21) Page [19]
(22) Page [20]
(23) Page [21]
(24) Page [22]
(25) Page [23]
(26) Page [24]
(27) Page [25]
(28) Page [26]
(29) Page [27]
(30) Page [28]
(31) Page [29]
(32) Page [30]
(33) Page [31]
(34) Page [32]
(35) Page [33]
(36) Page [34]
(37) Page [35]
(38) Page [36]
(39) Page [37]
(40) Page [38]
(41) Page [39]
(42) Page [40]
(43) Page [41]
(44) Page [42]
(45) Page [43]
(46) Page [44]
(47) Page [45]
(48) Page [46]
(49) Page [47]
(50) Page [48]
(51) Page [49]
(52) Page [50]
(53) Page [51]
(54) Page [52]
(55) Page [53]
(56) Page [54]
(57) Page [55]
(58) Page [56]
(59) Page [57]
(60) Page [58]
(61) Page [59]
(62) Page [60]
(63) Page [61]
(64) Page [62]
(65) Page [63]
(66) Page [64]
(67) Back Cover
(68) Back Cover
(69) Scale
(70) Color Palette


Handavinnu og listiðnaðarsýning Hallveigarstaða.

Author
Year
1948
Language
Icelandic
Pages
68


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Handavinnu og listiðnaðarsýning Hallveigarstaða.
https://baekur.is/bok/a79a2f19-e2ca-419e-a525-8e5b8594cd08

Link to this page: (9) Page [7]
https://baekur.is/bok/a79a2f19-e2ca-419e-a525-8e5b8594cd08/0/9

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.