loading/hleð
(22) Blaðsíða XVIII (22) Blaðsíða XVIII
XV111 Formáli. þ;ið er borið saman við eptirmyndir af bendi Hauks, t. d. í ís- lendinga sögum, 1. b. (Kmb. 1843), í Antiquitates Americanac, og AnO. 1847, þá er auðsælt, að það er cigi ritað með bans hendi. |>að er eigi beldr ritað með bans stafsetningu. Llann ritar ekki u (að minsta kosti að sögn Munchs í AnO. 1847, 210. bls.), heldr ávalt v bœði fyrir v og u; liann ritar cy (eigi œy), bœði; en í þessu broti er ritað œy, u, beði, o. s. frv. Stafsetn- ingin á broti þessu er alveg norrœn, cn stafamyndirnar virðast íslenzkar; sé það ritað af Islendingi, þá verðr liann áðr að hafa vanizt við norrœna stafsetning og norrœnan framburð; en ei'gi skiptir það miklu ináli, hvort brot þetta er rilað af Norðmanni eða íslendingi, því að frumritin, sem það er eptir ritað, eru að öllum líkindum íslen/.k. í þessu broti er víða vísað til Ísídórs frá Sevilla og margt úr honum lekið; en það eru Iíkindi til, að Islendingar bafi haft eitthvað af ritum Ísídórs eða að minsta kosti útdrátt af þeim. Ólafr hvítaskáld hafði handrit af Donatus og Priscianus og vitnar beinlínis til þeirra; lil Ísídórs vitnar liann- eigi með berum oi'ðum, en sv'nist þó hafa haft rit hans um upp- runa orðji (Origines), eða útdrált af því; og crti sumar máls- greinir hjá Olafi nær orðrétt sambljóða Ísídór, t. d. SI5. 11 66: »því at vér skiptum bækr í capitula, en capítula í klausur eða vers, en klausur í málsgreinir, málsgreinir í sagnir, sagnir í sam- slöfur, snmstöfur í stafi.n Is. Or. XIII, 2: »nam orationem divi- ditinverba, verba autem in syltabas, syllaltas autem in literas.u SE. 11 88: »Aristótiles enn spaki kallar tvá parta málsgreinar: nafn ok orð.« Is. Or. I 6: »Partes orationis primus Aristoteles duas tradidit, nomen et vcrbum.u •Höfuudr þorláks sögu skír- skotar og til Ísídórs ([>orl. s., 3. kap.: Bisk. 1 91.). ]>að eru því líkindi til, að alt það í broti þessu, sem tekið er eptir Ísídór, sé ritað eplir íslenzkum frumritum. [>ar að auk er í 17. kapítula, 40ao, vitnað til Stjörnu-Odda, íslenzks manns, og er það einnig vottr um íslenzkan uppruna. Af þessu Hauksbókarbroti befir áðr vcrið út gefið, þó eigi eptir Ilauksþók sjálfri: fyrsti knpítuli (um ár, vötn og tjarnir) í llímbeglu, 350—354. bls., og meiri hlutr kapltulans í Antiquités Eusses II (Copenhague 1852), 430—432; annar kapítuli (proloyus) i AR. (= Anliquitcs Tlusses), 432 — 433 ; þriðji kapítuli (fráPara- disó) í AR. II 433; fjórði kapítuli (hversu lönd liggja í veröld- inni) í AR. II 434—439; sjöundi kapítuli (hvar hverr Nóa sona bygði heiminn) í Rímbeglu, 340—342. bls.; áttundi kapítuli (frá margháttuðum þjóðum) í Rímbeglu, 342—350. bls., og nokkuð af
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða V
(10) Blaðsíða VI
(11) Blaðsíða VII
(12) Blaðsíða VIII
(13) Blaðsíða IX
(14) Blaðsíða X
(15) Blaðsíða XI
(16) Blaðsíða XII
(17) Blaðsíða XIII
(18) Blaðsíða XIV
(19) Blaðsíða XV
(20) Blaðsíða XVI
(21) Blaðsíða XVII
(22) Blaðsíða XVIII
(23) Blaðsíða XIX
(24) Blaðsíða XX
(25) Blaðsíða XXI
(26) Blaðsíða XXII
(27) Blaðsíða XXIII
(28) Blaðsíða XXIV
(29) Blaðsíða 1
(30) Blaðsíða 2
(31) Blaðsíða 3
(32) Blaðsíða 4
(33) Blaðsíða 5
(34) Blaðsíða 6
(35) Blaðsíða 7
(36) Blaðsíða 8
(37) Blaðsíða 9
(38) Blaðsíða 10
(39) Blaðsíða 11
(40) Blaðsíða 12
(41) Blaðsíða 13
(42) Blaðsíða 14
(43) Blaðsíða 15
(44) Blaðsíða 16
(45) Blaðsíða 17
(46) Blaðsíða 18
(47) Blaðsíða 19
(48) Blaðsíða 20
(49) Blaðsíða 21
(50) Blaðsíða 22
(51) Blaðsíða 23
(52) Blaðsíða 24
(53) Blaðsíða 25
(54) Blaðsíða 26
(55) Blaðsíða 27
(56) Blaðsíða 28
(57) Blaðsíða 29
(58) Blaðsíða 30
(59) Blaðsíða 31
(60) Blaðsíða 32
(61) Blaðsíða 33
(62) Blaðsíða 34
(63) Blaðsíða 35
(64) Blaðsíða 36
(65) Blaðsíða 37
(66) Blaðsíða 38
(67) Blaðsíða 39
(68) Blaðsíða 40
(69) Blaðsíða 41
(70) Blaðsíða 42
(71) Blaðsíða 43
(72) Blaðsíða 44
(73) Blaðsíða 45
(74) Blaðsíða 46
(75) Blaðsíða 47
(76) Blaðsíða 48
(77) Blaðsíða 49
(78) Blaðsíða 50
(79) Blaðsíða 51
(80) Blaðsíða 52
(81) Blaðsíða 53
(82) Blaðsíða 54
(83) Blaðsíða 55
(84) Blaðsíða 56
(85) Saurblað
(86) Saurblað
(87) Band
(88) Band
(89) Kjölur
(90) Framsnið
(91) Toppsnið
(92) Undirsnið
(93) Kvarði
(94) Litaspjald


Nokkur blöð úr Hauksbók og brot úr Guðmundarsögu

Ár
1865
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
88


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Nokkur blöð úr Hauksbók og brot úr Guðmundarsögu
https://baekur.is/bok/22ea6915-b1b2-48f9-a990-95341bd42b86

Tengja á þessa síðu: (22) Blaðsíða XVIII
https://baekur.is/bok/22ea6915-b1b2-48f9-a990-95341bd42b86/0/22

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.