loading/hleð
(105) Blaðsíða 37 (105) Blaðsíða 37
37 kallaður atburður. En mjer var það svo yndislegt, svo hjart- anlega kært, að sæt og sæl tár komu fram í augu mjer. Og hugsa þú þjer eitt — þegar jeg kom morguninn eftir til laufskálans, þá heyrði jeg þýða kvennmannsraust sýngja kvæðið: „Njót aðeins lífsins“. — Jeg kom nær, það var Vera. Ágætt! kallaði jeg upp. Jeg vissi ekki áður að þjer hefðuð svo fögur hljóð. Hún roðnaði oghætti að sýngja. Hún hef- ur ansi fallega rödd, en jeg er viss um að hún hefur aunga hugmynd um það sjálf. Hvílíka fjársjóði á hún ekki sem hún veit ekki neitt um? Hún þekkir sjálfa sig ekki hót. Er ekki þess háttar kvennmaður furðuverk á vorum dögum? 12. Agúst. í gær áttum við saman kynlegt samtal. Við töluðum um andasýnir. Vera trúir sterklega á, að menn sjái anda og svipi og segist hafa gildar og góðar ástæður til þess. Prímkoff hlýddi á og horf'ði niður í góifið, en kínkaði kolli eins og til að staðfesta orð Veru. Jeg kom með svolítið nærgaungular spurníngar, en sá fljótt og glögglega að þetta var henni óþægilegt umtalsefni. Við fórum þá að tala um ímyndunaraflið og um það vald sem það hefur yfir okkur. Jeg sagði henui að í æsku minni dreymdi mig títt um ham- íngju (eins og flesta gerir sem lífið hefur ekki gefið og gefur ekki neina hamíngju). Yndislegástur var sá draumur, að búa eina viku í Feneyjum með konu, sem jeg elskaði. Eina hug- sjónamynd gat jeg sjeð svo lifaudi sem jeg vildi, og nær sem jeg vildi, einkum á nóttunni; jeg þurfti ekki annað en láta aftur augun. E»að sem jeg sá var þetta: Kyrr, túngl- björt nótt, fuil af ángan, ekki gulleplaángan, eins og þú lík- lega hugsar þjer, heldur af Helíótróp og Kaktus. Svo sá jeg
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 1
(70) Blaðsíða 2
(71) Blaðsíða 3
(72) Blaðsíða 4
(73) Blaðsíða 5
(74) Blaðsíða 6
(75) Blaðsíða 7
(76) Blaðsíða 8
(77) Blaðsíða 9
(78) Blaðsíða 10
(79) Blaðsíða 11
(80) Blaðsíða 12
(81) Blaðsíða 13
(82) Blaðsíða 14
(83) Blaðsíða 15
(84) Blaðsíða 16
(85) Blaðsíða 17
(86) Blaðsíða 18
(87) Blaðsíða 19
(88) Blaðsíða 20
(89) Blaðsíða 21
(90) Blaðsíða 22
(91) Blaðsíða 23
(92) Blaðsíða 24
(93) Blaðsíða 25
(94) Blaðsíða 26
(95) Blaðsíða 27
(96) Blaðsíða 28
(97) Blaðsíða 29
(98) Blaðsíða 30
(99) Blaðsíða 31
(100) Blaðsíða 32
(101) Blaðsíða 33
(102) Blaðsíða 34
(103) Blaðsíða 35
(104) Blaðsíða 36
(105) Blaðsíða 37
(106) Blaðsíða 38
(107) Blaðsíða 39
(108) Blaðsíða 40
(109) Blaðsíða 41
(110) Blaðsíða 42
(111) Blaðsíða 43
(112) Blaðsíða 44
(113) Blaðsíða 45
(114) Blaðsíða 46
(115) Blaðsíða 47
(116) Blaðsíða 48
(117) Blaðsíða 49
(118) Blaðsíða 50
(119) Blaðsíða 51
(120) Blaðsíða 52
(121) Blaðsíða 53
(122) Blaðsíða 54
(123) Blaðsíða 55
(124) Blaðsíða 56
(125) Saurblað
(126) Saurblað
(127) Band
(128) Band
(129) Kjölur
(130) Framsnið
(131) Kvarði
(132) Litaspjald


Heiðrún

Höfundur
Ár
1901
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
128


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Heiðrún
https://baekur.is/bok/4fbc42ee-5265-4d90-894a-2e61ef574375

Tengja á þessa síðu: (105) Blaðsíða 37
https://baekur.is/bok/4fbc42ee-5265-4d90-894a-2e61ef574375/0/105

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.