loading/hleð
(9) Blaðsíða 5 (9) Blaðsíða 5
5 Þetta voru nær alt saman úngmenni um tvítugt og þar í kríng. Eiginlega var þessi nýja clýblissa í Schliisselborg ekki frá byrjun útbúin tii, að bráðdrepa fángana. Klefarnir voru að vísu þraungir, en þó þurrir og nokkurn veginn bjartir, þó rúð- urnar væri ógagnsæjar. Fæðið var mikið vel viðunandi. En þar var annað, sem hverju myrkri og hverjum sulti var verra: það var sú viðleitni, sem ár og ævi var gerð til þess, að myrða alt andlegt líf fánganna. Þeir feingu einga bók, feingu ekkert að hafa. handa á milli og voru án allrar vonar um betri ævi nokkurn tíma, því eínginn liafði neina von um, að hann ætti nokkru sinniút kvæmt úr klefa sínum. Þarna voru mennirnir látnír vera í tómum klefunum og sitja á borðbútum, sem múraðir voru inn í vegginn. Þar gátu þeir ár eftir ár horft á dauða sinn, andlegann og líkamlegann, sem eingin mannleg snild gat umflúið hjer innan þessara rnúra. Auk þess vissi hver fángi að í næsta klefa sat fjelagi hans í sömu þjáníngunni og að við hann gat hann komist í sam- band þó ekki væri nema með höggum á vegginn1 og með því mátti þó ofurlítið bæta úr hörmúngatómleik einverufáng- ans. En öll þesskonar samskifti voru stránglega bönnuð í !) Þetta samtal með höggum á vegginn, er frægt mjög úr fánga- húsum á Rússlandi. Það er með ýmsu móti. 1 högg merkir „a“ 2 högg „h“ 3 högg „c“ o. s. frv. eða þetta er gert á aðra vegu. Högg- in sem þarf í stafinn eru bUrin í sífellu og svo látið verða lilje á, áður byrjað er á að herja næsta staf. Milli orða er haft sama lilje eða lítið leingra. Vanalega fær staf- urinn ekki floiri högg en 10 en þá 1 fyrir framan ef hann or aftar i stafrofinu innan 20, 2 högg fyrir framan sje hann milli 20 og' 30 o. s, frv, 16. stafurinn fær þá fyrst eitt stakt högg og svo 6 samfeld. 26, étafurinn 2 stök högg' og 6 samfeld o. s. frv, J’ýð.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 1
(70) Blaðsíða 2
(71) Blaðsíða 3
(72) Blaðsíða 4
(73) Blaðsíða 5
(74) Blaðsíða 6
(75) Blaðsíða 7
(76) Blaðsíða 8
(77) Blaðsíða 9
(78) Blaðsíða 10
(79) Blaðsíða 11
(80) Blaðsíða 12
(81) Blaðsíða 13
(82) Blaðsíða 14
(83) Blaðsíða 15
(84) Blaðsíða 16
(85) Blaðsíða 17
(86) Blaðsíða 18
(87) Blaðsíða 19
(88) Blaðsíða 20
(89) Blaðsíða 21
(90) Blaðsíða 22
(91) Blaðsíða 23
(92) Blaðsíða 24
(93) Blaðsíða 25
(94) Blaðsíða 26
(95) Blaðsíða 27
(96) Blaðsíða 28
(97) Blaðsíða 29
(98) Blaðsíða 30
(99) Blaðsíða 31
(100) Blaðsíða 32
(101) Blaðsíða 33
(102) Blaðsíða 34
(103) Blaðsíða 35
(104) Blaðsíða 36
(105) Blaðsíða 37
(106) Blaðsíða 38
(107) Blaðsíða 39
(108) Blaðsíða 40
(109) Blaðsíða 41
(110) Blaðsíða 42
(111) Blaðsíða 43
(112) Blaðsíða 44
(113) Blaðsíða 45
(114) Blaðsíða 46
(115) Blaðsíða 47
(116) Blaðsíða 48
(117) Blaðsíða 49
(118) Blaðsíða 50
(119) Blaðsíða 51
(120) Blaðsíða 52
(121) Blaðsíða 53
(122) Blaðsíða 54
(123) Blaðsíða 55
(124) Blaðsíða 56
(125) Saurblað
(126) Saurblað
(127) Band
(128) Band
(129) Kjölur
(130) Framsnið
(131) Kvarði
(132) Litaspjald


Heiðrún

Höfundur
Ár
1901
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
128


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Heiðrún
https://baekur.is/bok/4fbc42ee-5265-4d90-894a-2e61ef574375

Tengja á þessa síðu: (9) Blaðsíða 5
https://baekur.is/bok/4fbc42ee-5265-4d90-894a-2e61ef574375/0/9

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.