loading/hle�
(101) Blaðsíða 95 (101) Blaðsíða 95
Er býsna gestkvæmt í Hjáleigunni bæði af ferjufólki og öðrum vegfarendum, er leið eiga um bakkana. Er líkast, sem bærinn sé reistur yfir þjóðbraut þvera og öllum heimill beini eða annar greiði, eins og segir frá í þjóðsögunum.1 Þessi lýsing er frá 1930 og er vafalítið mjög stflfærð en ætlandi er að í henni sé mikill sannleikskjami. Hversu hefur þá ekki verið á höfuðbólinu á fyrri tíð, fyrst þessu var lflct á hjáleigunni ? Frásagnimar hér að framan veita hugmynd um það hversu sjálfsagt þótti á fyrri tímum að veita ferðamönnum aðstoð. Samanburðurinn bendir til að í Odda hafi ferðamenn fengið ýmsa fyrirgreiðslu á þjóðveldisöld, aðstoð við reiðing og hesta, nokkra hressingu í mat og drykk og gistingu eina nótt eða svo. Menn hafa kannski lflca haft hestaskipti eins og í Vatnsdœlu segir að tíðkast hafi á Hoft í tíð Þorsteins Ingimundarsonar? Má geta þess að staðurinn í Odda átti 12 hesta samkvæmt máldaganum frá [1270]. Á meðan Oddaverjar sóttu sem ákafast fram til valda og áhrifa á 12. öld, hafa þeir vafalaust fært sér vel í nyt hina mikilvægu legu Odda og aflað sé vinsælda með veitingasemi. Er tekið fram um Sæmund Jónsson að hann hafi haft í Odda "rausnarbú mikið" sem merkir væntanlega að hann hafi verið rausnarlegur við gesti og gangandi.2 Ekki hefur verið litið á framlög þau til Odda sem tilgreind eru í máldaganum frá [1270] sem venjulegar gjafir sem skyldu endurgoldnar í strangasta skilningi sem slíkar heldur hefur væntanlega verið litið á þær svipað og tíund, þær skyldu að öllum líkindum ekki síst renna til þeirra sem voru ferðalúnir eða þurfandi með öðrum hætti og leituðu ásjár. Til skilningsauka er ágætt að grípa til hugtakanna reciprocity og redistribution (sjá inngang). Á prests-, kirkju- og biskupstíundir hefur væntanlega verið litið sem gjöf sem kallaði á endurgjöf (reciprocity) en matarsendingarnar til Odda hafa ekki verið hugsaðar sem endurgjöf heldur liður í því sem nefnt er endurveiting (redistribution). Bændur sem sendu matvælin hafa sennilega litið á þau sem gjafir en væntanlega ekki búist við beinum endurgjöfum heldur ætlast til endurveitingar sem væri í samræmi við kristilegar hugsjónir og félagslegar þarfir. Að þessu leyti hafa skyldumar líkst fátækratíund sem var greidd í matvælum, ólíkt annarri tíund, innheimt í nafni kirkjunnar en úthlutað af veraldlegum fulltrúum, hreppstjórum. I Odda var hins vegar ekki aðeins sóknarkirkja heldur staður sem var héraðsmiðstöð og þar sátu ekki hreppstjórar heldur héraðshöfðingjar. Líklega hafa osttollurinn og skyldumar verið komin á fyrir 1180, áður en Oddaverjar komust á hátind valda, en ekki er víst að tollurinn hafi náð til allra rangæskra bænda fyrr en um 1190-1200 þegar völd Oddaverja voru óskoruð í Rangárþingi. Skýringar þær sem hér hafa verið settar fram á skyldunum í Odda girða ekki fyrir aðrar skýringar sem tengjast miðstöðvarstarfsemi. Sæmundur fróði á að hafa auðgað Oddastað "með stórum tillögum og miklum ríkdómi" og látið reisa glæsilega kirkju í Odda, samkvæmt Þorlákssögu en í Jónssögu em þeir Jón Ögmundsson á Breiðabólstað sagðir hafa miðlað "farsælugum hlutum og heilræðum" til manna í nánd við sig. Kirkjumar í Odda E Helga Skúladóttir, tilv. rit, bls. 124. 2. Stu I, bls. 242. 95
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Blaðsíða 129
(136) Blaðsíða 130
(137) Blaðsíða 131
(138) Blaðsíða 132
(139) Blaðsíða 133
(140) Blaðsíða 134
(141) Blaðsíða 135
(142) Blaðsíða 136
(143) Blaðsíða 137
(144) Blaðsíða 138
(145) Blaðsíða 139
(146) Blaðsíða 140
(147) Blaðsíða 141
(148) Blaðsíða 142
(149) Blaðsíða 143
(150) Blaðsíða 144
(151) Blaðsíða 145
(152) Blaðsíða 146
(153) Blaðsíða 147
(154) Blaðsíða 148
(155) Blaðsíða 149
(156) Blaðsíða 150
(157) Blaðsíða 151
(158) Blaðsíða 152
(159) Blaðsíða 153
(160) Blaðsíða 154
(161) Blaðsíða 155
(162) Blaðsíða 156
(163) Blaðsíða 157
(164) Blaðsíða 158
(165) Blaðsíða 159
(166) Blaðsíða 160
(167) Blaðsíða 161
(168) Blaðsíða 162
(169) Blaðsíða 163
(170) Blaðsíða 164
(171) Blaðsíða 165
(172) Blaðsíða 166
(173) Blaðsíða [1]
(174) Blaðsíða [2]
(175) Kápa
(176) Kápa
(177) Saurblað
(178) Saurblað
(179) Band
(180) Band
(181) Kjölur
(182) Framsnið
(183) Kvarði
(184) Litaspjald


Gamlar götur og goðavald

Ár
1989
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
180