loading/hle�
(107) Blaðsíða 101 (107) Blaðsíða 101
verið undanfama hálfa öld eftir að girt var fyrir Markarfljót. Upptök Þverár hafa væntanlega verið Litla Þverá sem svo er nefnd núna og fellur fyrir vestan Hlíðarenda. Fyrir neðan Hlíðarenda hefur þá ekki verið nein á en td. Bleiksá sem núna fellur í Þverá hefur fallið niður í Landeyjar, eins og áður er getið. I Þverá hafa hins vegar fallið Grjótá, Kvoslækjará og Flókastaðaá, auk lækja, svo að áin hefur verið orðin allmikil hjá Lambey.1 I Njálu segir frá för Gunnars Hámundarsonar frá Hlíðarenda til Hofs á þessa leið: "Gunnar ríður um Akratungu þvera og svo til Geilastofna og þaðan til Rangár og ofan til vaðs hjá Hofi." Sigurður Vigfússon studdist við skoðun staðkunnugra þegar hann komst að þeirri niðurstöðu að Gunnar hefði lagt leið sína um Vatnsdal og Markaskarð og síðan niður með Rangá frá Velli. Geilastofnar var þá að hans mati glatað heiti á svonefndum Rjúpubotnum (á milli bæjanna Þómnúps og Vatnsdals). A þetta hafa menn fallist síðan, að því er virðist. Að vísu gerir Einar 01. Sveinsson þessa athugasemd: "Mundi óhugsandi, að Geilastofnar stæðu í sambandi við Geilar (Gil) í Hvolhreppi?" 2 Ég veitti þessari athugasemd ekki sérstaka athygli fyrr en rann upp fyrir mér að bærinn Giljur í Hvolhreppi hét í raun Geilar á miðöldum. Var það etv. skoðun Einars Olafs að leiðin sem höfundur Njálu miðar við hafi legið um landareign Gilna? Um það verður ekki dæmt en fjölfarin leið var framan af þessari öld fyrir vestan Kotamannafjall um Skógarvað í Hvolsgili, og nefndist Skógargötur.3 Þetta var kirkjuvegur úr Vallarhverfi til Breiðabólstaðar. Olafur Bergsteinsson á Argilsstöðum, fyrir austan Völl, sagði mér að þetta hefði þó ekki orðið fjölfarin leið Vallhverfinga fyrr en þjóðvegur var lagður inn Hlíðina, víst um eða upp úr 1908. Aður hefði verið ógreiðfært um mýrarnar hjá Núpi í Fljótshlíð. Skiljanlegt er af hverju Vallhverfingar völdu sér ekki leiðina um Geilastofna sem kirkjuveg fyrr en eftir 1908 eða þar um bil; það er töluverður krókur að fara fyrst frá Giljum niður til Lambeyjar og síðan upp til Breiðabólstaðar. Og frekar en að fara um tún á mörgum bæjum og mýrarnar hjá Núpi, fóru þeir bak við Kotamannafjall og Núpsfjall og komu niður hjá Flókastöðum. Sé nánar að gætt, kemur í ljós að höfundur Njálu muni að öllum líkindum ekki hafa hugsað sér að leið Gunnars hafi í þetta skipti legið hjá Vatnsdal heldur sem næst í þveröfuga átt, í suður frá Hlíðarenda og út til Þverár. Akratunga er nefnilega nefnd annars staðar í Njálu og fer ekki á milli mála að hún var fyrir neðan eða sunnan Hlíðarenda. Þetta var Sigurði Vigfússyni að sjálfsögðu vel ljóst en hann leysti málið með því að benda á ömefnið Akratungu í túninu á Heylæk.4 En höfundur Njálu og afritarar handrita gera engan greinarmun á tveimur Akratungum og fær þetta því tæplega staðist. L Sbr. að framan og Skúli Guðmundsson, "Athugasemdir bls. 39. 2. ÍF XII , bls. 137 og tilvísanir þar. 3. Skúli Guðmundsson, "Athugasemdir...", bls. 38. í merkjalýsingu Gilna frá árinu 1808 nefnast götumar Skógarvegur, sbr. "Skírsla um Breidabólstadar brauds tekna ástand..." 1839. Þjskjs Breiðabólstaður. Kirknaskjöl í Steinklefa, kassi K VI-VIII, fskj. nr. 15. 4. Eins Káiund, sbr. ÍF XII, bls. 103-4 og tilvísanir þar. Erfitt er að átta sig þar sem allt er umbreytt eftir að Markarfljót sameinaðisl Þverá en Eggert og Bjami segja að sjá hafi mátt leifar fomra akra "paa Sletten neden og spnden for Gaarden", sbr. Reise igiennem Island II (1772), bls. 949. 101
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Blaðsíða 129
(136) Blaðsíða 130
(137) Blaðsíða 131
(138) Blaðsíða 132
(139) Blaðsíða 133
(140) Blaðsíða 134
(141) Blaðsíða 135
(142) Blaðsíða 136
(143) Blaðsíða 137
(144) Blaðsíða 138
(145) Blaðsíða 139
(146) Blaðsíða 140
(147) Blaðsíða 141
(148) Blaðsíða 142
(149) Blaðsíða 143
(150) Blaðsíða 144
(151) Blaðsíða 145
(152) Blaðsíða 146
(153) Blaðsíða 147
(154) Blaðsíða 148
(155) Blaðsíða 149
(156) Blaðsíða 150
(157) Blaðsíða 151
(158) Blaðsíða 152
(159) Blaðsíða 153
(160) Blaðsíða 154
(161) Blaðsíða 155
(162) Blaðsíða 156
(163) Blaðsíða 157
(164) Blaðsíða 158
(165) Blaðsíða 159
(166) Blaðsíða 160
(167) Blaðsíða 161
(168) Blaðsíða 162
(169) Blaðsíða 163
(170) Blaðsíða 164
(171) Blaðsíða 165
(172) Blaðsíða 166
(173) Blaðsíða [1]
(174) Blaðsíða [2]
(175) Kápa
(176) Kápa
(177) Saurblað
(178) Saurblað
(179) Band
(180) Band
(181) Kjölur
(182) Framsnið
(183) Kvarði
(184) Litaspjald


Gamlar götur og goðavald

Ár
1989
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
180