loading/hle�
(112) Blaðsíða 106 (112) Blaðsíða 106
Leið um Breiðabólstað Áður er getið leiðar Vallhverfinga bak við Kotamannafjall til Breiðabólstaðar. Þetta var þjóðvegur á 19. öld og er lýst þannig árið 1844: Upp yfir hálsinn norður í efsta hluta Hvolhreppsins liggur vegur vestan megin Flókastaðaár beina stefnu upp í Vallarhverfið, má þaðan halda hvörja stefnu menn vilja yfir Rangá hina eystri á Hofsvaði í vestur ffá Velli eða Tunguvaði norður þaðan út á Rangárvellina.1 Hér er líklega lýst kirkjuveginum úr Vallarhverfi og þessa leið fór td. William Morris frá Hlíðarenda um Breiðabólstað að Velli í Hvolhreppi og síðan um Keldur að Stóruvöllum á Landi.2 Sú spurn vaknar hvort Breiðabólstaður hafi líka verið í þjóðbraut á miðöldum. Sókn Breiðabólstaðar var mjög stór og víðlend, náði td. frá Árgilsstöðum í Hvolhreppi til Eyjar í Landeyjum. Að sögn Njálu kom Höskuldur Njálsson neðan úr Landeyjum og var veginn við garð á Sámsstöðum. Þetta merkir að hann hefur farið yfir Þverá skammt frá Breiðabólstað, samkvæmt hugmyndum þeim sem fram koma í Njálu, og hafði honum verið tíðförult þessa leið að sögn sögunnar.3 En Þverá er ekki nefnd í frásögninni um Höskuld frekar en annars í sögunni. Þar getur hins vegar Holtsvaðs sem var mótsstaður Sigfússona úr Fljótshlíð og Mörk og Flosa Þórðarsonar sem kom úr Vorsabæ (Ossabæ).4 Kemur þá Þverá helst í hugann; frá Holtsvaði var samkvæmt sögunni farið "hið fremra" til Seljalandsmúla, "upp til Fljótshlíðar" og "hið efra" um Þríhymingshálsa. Úr Þríhymingi áttu að sjást mannaferðir frá Holtsvaði.5 6 Fyrir andstæðuna norður : suður hefur Njála vanalega upp : ofan.b Frá Holtsvaði var því farið í norður til Fljótshlíðar. Mönnum hefur dottið í hug að Holtsvað væri stytt úr Dufþaksholtsvað en það kemur vart til greina af þessari ástæðu, Fljótshlíð telst tæplega vera í norður frá Dufþekju. Þótt ferðamenn hafi kannski sumir svamlað um mýramar hjá Dufþekju, lá aðalleiðin vafalítið um Lambey og því er ósennilegt að fjölfarið vað sem Holtsvað hafi verið hjá Dufþaksholti. Helst væri athugandi vað á Þverá hjá einhverjum öðmm bæ með Holtsnafni. Var Holt, bær Höskulds Njálssonar, etv. einhvers staðar við Þverá og dregur þá Holtsvað nafn af honum? I útgáfu sinni rekur Einar Ol. Sveinsson kenningar um legu Holts en finnst þær ekki sennilegar og dettur í hug að samband kunni að vera á milli Holtsnafnsins í Njálu og bæjarheitanna Borgarholt og Skálmholt sem getur í máldaga Breiðabólstaðar frá á að giska 1332.7 Ég hef litið nokkru nánar 1. Sókn , bls. 99. 2. William Morris, Dagbœkur úr íslandsferðum 1871-1873 (1975), bls. 77-82. 3. ÍF XII , bls. 248-50. 4. Sama rit , bls. 292. 5. Sama , bls. 340, 341. 6. Sama , bls. xcvii. 7. Sama, bls. 248; sbr. DIII, bls. 687-8. 106
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Blaðsíða 129
(136) Blaðsíða 130
(137) Blaðsíða 131
(138) Blaðsíða 132
(139) Blaðsíða 133
(140) Blaðsíða 134
(141) Blaðsíða 135
(142) Blaðsíða 136
(143) Blaðsíða 137
(144) Blaðsíða 138
(145) Blaðsíða 139
(146) Blaðsíða 140
(147) Blaðsíða 141
(148) Blaðsíða 142
(149) Blaðsíða 143
(150) Blaðsíða 144
(151) Blaðsíða 145
(152) Blaðsíða 146
(153) Blaðsíða 147
(154) Blaðsíða 148
(155) Blaðsíða 149
(156) Blaðsíða 150
(157) Blaðsíða 151
(158) Blaðsíða 152
(159) Blaðsíða 153
(160) Blaðsíða 154
(161) Blaðsíða 155
(162) Blaðsíða 156
(163) Blaðsíða 157
(164) Blaðsíða 158
(165) Blaðsíða 159
(166) Blaðsíða 160
(167) Blaðsíða 161
(168) Blaðsíða 162
(169) Blaðsíða 163
(170) Blaðsíða 164
(171) Blaðsíða 165
(172) Blaðsíða 166
(173) Blaðsíða [1]
(174) Blaðsíða [2]
(175) Kápa
(176) Kápa
(177) Saurblað
(178) Saurblað
(179) Band
(180) Band
(181) Kjölur
(182) Framsnið
(183) Kvarði
(184) Litaspjald


Gamlar götur og goðavald

Ár
1989
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
180