loading/hle�
(114) Blaðsíða 108 (114) Blaðsíða 108
á þetta. í máldaga Breiðabólstaðar, sem talinn er vera frá 1371 og er amk. frá því fyrir 1412, eru talin meðal býla staðarins Skálmholt og Borgarkot (ekki Borgarholt hér eins og [1332]).' Sömu býlanöfn eru talin í Vilkinsmáldaga frá 1397 en í vísitasíu Brynjólfs biskups frá árinu 1641 segir: "...vantar aff Wilchins máldaga Skálmholt, menn vita eige hvad aff erorded...”* 2Hins vegar sakna menn ekki Borgarkots og er athugandi hvort það kunni að vera Bjargarkot sem talið er meðal býla staðarins 1641. Urlausnarefnið er möo. hvort Bjargarkot sé annað nafn á býlinu Borgarholti sem getið er á 14. öld. Bjargarkot er á bökkum Þverár en á milli þess og lands Sámsstaða er land Arnagerðis. Þó nefnist Bjargarkotskrókur á bakka Þverár við mörk Árnagerðis og Sámsstaða og var farið þar yfir ána til Aurasels.3 Höskuldur Njálsson hefur ekki komist frá Bergþórshvoli að garði hjá Sámsstöðum án þess að fara yfir Þverá, nema því aðeins að hún hafi ekki verið til. í íslendingasögum og öðrum sögum er iðulega gert ráð fyrir að mönnum hafi verið veitt fyrirsát við vöð þar sem unnt var að dyljast.4 Þetta er etv. af því að ferðalangar hægðu á ferðinni þegar þeir komu að ám og fóru oft af baki áður en lagt var út í þær eða þegar yfir var komið? Sámsstaðagarðurinn hefur væntanlega legið nálægt vaðinu sem Höskuldur Njálsson á að hafa farið á Þverá. Fyrirsátin bendir því til vaðs en óvíst er að höfundur Njálu hafi áttað sig fyllilega á staðháttum og arfsögnum sem hann hefur stuðst við. Er hugsanlegt að Höskuldur hafi átt að vera að koma yfir Þverá á Holtsvaði, þar nálægt sem síðar hét Bjargarkotskrókur, þegar ráðist var að honum. Þótt þetta væri hjá garðinum um land Sámsstaða, var það líklega jafnfram nálægt Holti því að smali þaðan fann lík Höskulds samkvæmt sögunni. Ur því er erfitt að skera hvort Bjargarkot sé hið foma Holt sem getur í Njálu og því óvíst að hið mikilvæga Holtsvað hafi legið á Þverá í námunda við Bjargarkot.5 En hitt er næsta víst að hér nálægt hefur verið vað á Þverá sem þeir hafa farið sem áttu leið við garð hjá Sámsstöðum, eins og sagan segir að Höskuldur Njálsson hafi gert. Frá þessu vaði hefur væntanlega legið leið um garð á Breiðabólstað á dögum Njáluhöfundar. Á staðnum hafa því mæst leið úr Landeyjum sem etv. lá um Vorsabæ (Ossabæ) og kirkjuvegur úr Vallarhverfi. (Sjá kort nr. 16). Ovíst er að menn hafi almennt farið þessa leið úr Landeyjum til Vallar, leiðin um Geilastofna mun hafa verið greiðfærari. Vegur um 1 DI III. bls 268, 742. 2. Dl IV, bls. 81; Þjskjs, Bps A II 7. 3. Séra Sváfnir Sveinbjamarson á Breiðabólstað (f. þar 1928) veitti upplýsingar um þetta; sbr. og nr. 138 í landamerkjabók Rangárvallasýslu (á sýsiuskrifstofu á Hvolsvelli) um Bjargarkotskrók. Amagerði hefur etv. fengið land frá Bjargarkoti og gæti það þá verið skýringin á heitinu Bjargar- kotskrókur. Um staðhætti og ömefni á þessum slóðum hef ég líka leitað vitneskju til Oddgeirs Guðjónssonar í Tungu. 4. Sjá fyrirsát í "Atriðaskrá" í lslendinga sögur og þœttir .III (1987), bls. xviii-xix. 5. Bjargarkot var aðeins hjáleiga en Borgarholt (-kot) virðist hafa verið lögbýli fyrst það er tilgreint í máldögum og er þar jafnan talið á eftir Þómnúpi eins og það hafi legið fjær. Þetta dregur úr líkum þess að Borgarholt og Bjargarkot séu eitt og hið sama. í Villingaholtshreppi er bærinn Skálmholt en Borgarkot var hjáleiga á Skeiðum (sjá Jarðabók Arna og Páls ) og hefur mönnum dottið í hug að við þessa bæi sé átt í máldögum Breiðabólstaðar. Skálmholt í Villingaholtshreppi gæti komið til greina. 108
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Blaðsíða 129
(136) Blaðsíða 130
(137) Blaðsíða 131
(138) Blaðsíða 132
(139) Blaðsíða 133
(140) Blaðsíða 134
(141) Blaðsíða 135
(142) Blaðsíða 136
(143) Blaðsíða 137
(144) Blaðsíða 138
(145) Blaðsíða 139
(146) Blaðsíða 140
(147) Blaðsíða 141
(148) Blaðsíða 142
(149) Blaðsíða 143
(150) Blaðsíða 144
(151) Blaðsíða 145
(152) Blaðsíða 146
(153) Blaðsíða 147
(154) Blaðsíða 148
(155) Blaðsíða 149
(156) Blaðsíða 150
(157) Blaðsíða 151
(158) Blaðsíða 152
(159) Blaðsíða 153
(160) Blaðsíða 154
(161) Blaðsíða 155
(162) Blaðsíða 156
(163) Blaðsíða 157
(164) Blaðsíða 158
(165) Blaðsíða 159
(166) Blaðsíða 160
(167) Blaðsíða 161
(168) Blaðsíða 162
(169) Blaðsíða 163
(170) Blaðsíða 164
(171) Blaðsíða 165
(172) Blaðsíða 166
(173) Blaðsíða [1]
(174) Blaðsíða [2]
(175) Kápa
(176) Kápa
(177) Saurblað
(178) Saurblað
(179) Band
(180) Band
(181) Kjölur
(182) Framsnið
(183) Kvarði
(184) Litaspjald


Gamlar götur og goðavald

Ár
1989
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
180