loading/hleð
(117) Blaðsíða 111 (117) Blaðsíða 111
en þeir sem fóru á hestum munu vart hafa látið sig muna um að ríða krókinn um Fellsmúla.1 Þótt vörðuð leið hafi verið á milli Svínhaga og Skarðs á nýja bæjarstæðinu um aldamótin síðustu, má hafa efasemdir um að þetta hafi verið þjóðleið á fyrri tíð. Björn Gunnlaugsson sýnir leið frá Svínhaga beint til Stóruvalla (sjá bls. 32). En sé þess gætt að leið Sveins Pálssonar lá frá Þingskálum (Víkingslæk) um Fellsmúla til Nautavaðs, og hann mun hafa farið þjóðleið, lá beint við að fara frá Svínhaga til Fellsmúla fyrir neðan garð á Gamlaskarði og áfram til Nautavaðs eða að Hrosshyl. Ymsar leiðir lágu austur um frá Þingskálum. Þeir Gissur hvíti og Geir fóru samkvæmt Njálu austur yfir ár og sanda til Hofs og mun höfundur hafa hugsað sér að þeir færu hjá Þingskálum um Geitasand.2 Óvíst er hins vegar hvernig höfundur hefur hugsað sér að leið þeirra lægi frá Þjórsá til Ytri Rangár. Þá segir í Njálu að Runólfur í Dal gisti í Kirkjubæ þegar hann fór af alþingi heim til sín.3 Hefur höfundur því líklega einnig hugsað sér að hann hafi farið hjá Þingskálum en síðan um Gunnarsholt. Frá Kirkjubæ lá svo beint við að fara Eystri Rangá á Hofsvaði. Tvær leiðir koma til greina austur um Ytri Rangá og Þingskála til Keldna.4 I fyrsta lagi mátti fara sömu leið og Gissur og Geir eiga að hafa farið frá Þingskálum en sveigja hjá Reyðarvatni til Keldna. í öðru lagi mátti fara hjá Þingskálum og Víkingslæk um Steinkross og Dagverðames til Knafahóla og Keldna. Þessa leið fór Sveinn Pálsson árið 1793, reyndar í hina áttina, frá Hlíðarenda til Þingvalla.5 6 í síðarnefnda tilvikinu hefur líklega verið farið frá Þjórsá um Velli á Landi. Sveinn Pálsson nefnir ekki Velli en segist hafa farið um hjá Fellsmúla við suðurenda Skarðsfjalls til Nautavaðs á Þjórsá. Um 1840 mátti fara þriðju leið frá Þjórsá um Ytri Rangá til Keldna. Þá var farið hjá Svínhaga um Kot og Dagverðames til Knafahóla og Keldna.” Gunnar á Hlíðarenda fór frá Bræðratungu í Árnesþingi um Knafahóla.7 Þetta var hin beinasta leið milli Hlíðarenda og Bræðratungu og hefur legið um Þríhymingshálsa fyrir norðan Vatnsdal. Ekki kemur fram í sögunni hvar Gunnar fór yfir Ytri Rangá og Þjórsá en Svínhagi og Nautavað virðast helst hafa komið til greina fyrir þá sem fóru á milli Hlíðarenda og Tungu. Skúli Guðmundsson telur að Gunnar hafi ekki farið um Svínhaga heldur Þingskála og em rök fyrir þessu þau að hann fann "nær einum tug gatna" hjá Knafahólum í 1. Upplýsingar um skarðið sæki ég einkum til Ingólfs Einarssonar en hann hefur ritað um Landsveit og lýst hinum gömlu bæjarstæðum, sbr. "Landmannahreppur". Sunnlenskar byggðir V (1987), bls. 129-30. Garður einn mikill hefur legið frá Klofa um Merkurland og Skarðsland að Skarðshálsum. Hér á að hafa verið rekið fé að vetri en ekki er lfklegt að garðurinn hafi gagnast ferðamönnum, sbr. Islenzkar þjóðsögur og œvintýri II (1954), bls. 137-8. 2. ÍF XII , bls. 185. 3. ÍF XII, bls. 133. 4. Sókn , bls. 156-7. 5. Sveinn Pálsson, tilv.rit, bls. 209-10. Sveinn fór ekki að Keldum heldur yfir ána hjá Árbæ og síðan hjá Knafahólum og Keldnarétt. Hann nefnir Steinkross en ekki Dagverðames. 6. Sókn , bls. 156-7. 7. ÍF XII, bls. 155-6. 1 1 1
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Blaðsíða 129
(136) Blaðsíða 130
(137) Blaðsíða 131
(138) Blaðsíða 132
(139) Blaðsíða 133
(140) Blaðsíða 134
(141) Blaðsíða 135
(142) Blaðsíða 136
(143) Blaðsíða 137
(144) Blaðsíða 138
(145) Blaðsíða 139
(146) Blaðsíða 140
(147) Blaðsíða 141
(148) Blaðsíða 142
(149) Blaðsíða 143
(150) Blaðsíða 144
(151) Blaðsíða 145
(152) Blaðsíða 146
(153) Blaðsíða 147
(154) Blaðsíða 148
(155) Blaðsíða 149
(156) Blaðsíða 150
(157) Blaðsíða 151
(158) Blaðsíða 152
(159) Blaðsíða 153
(160) Blaðsíða 154
(161) Blaðsíða 155
(162) Blaðsíða 156
(163) Blaðsíða 157
(164) Blaðsíða 158
(165) Blaðsíða 159
(166) Blaðsíða 160
(167) Blaðsíða 161
(168) Blaðsíða 162
(169) Blaðsíða 163
(170) Blaðsíða 164
(171) Blaðsíða 165
(172) Blaðsíða 166
(173) Blaðsíða [1]
(174) Blaðsíða [2]
(175) Kápa
(176) Kápa
(177) Saurblað
(178) Saurblað
(179) Band
(180) Band
(181) Kjölur
(182) Framsnið
(183) Kvarði
(184) Litaspjald


Gamlar götur og goðavald

Ár
1989
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
180


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Gamlar götur og goðavald
https://baekur.is/bok/f80d9a98-1bc6-464b-ae79-e87454b4431a

Tengja á þessa síðu: (117) Blaðsíða 111
https://baekur.is/bok/f80d9a98-1bc6-464b-ae79-e87454b4431a/0/117

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.