loading/hleð
(120) Page 114 (120) Page 114
för manna heim í hlað á Keldum enda stutt að fara og fáir slegið hendinni á móti hressingu í mat og drykk. Voru vegir ill nauðsyn ? Því er haldið fram að þýskir miðaldabændur hafi almennt haft ímugust á þjóðvegum sem lágu um landareignir þeirra og reynt með ýmsum ráðum að beina straumi ferðamanna frá jörðum sínum. Alkunna er að reiðgötur gátu orðið fjölmargar, hlið við hlið, yfir 100 jafnvel þar sem umferð var mest. Þessu olli að götur grófust niður og urðu of djúpar fyrir hesta svo að nýjar voru myndaðar. Þetta gat valdið alvarlegum uppblæstri og landeyðingu. A Þýskalandi reyndu bændur að sjá við þessu með því að grafa skurði við vegi eða hlaða garða meðfram þeim eða þvert á þá og beina umferð um garðshlið.1 Hugsanlegt er að garðurinn hjá Móeiðarhvoli hafi með hliði sínu þjónað þeim tilgangi að þrengja veg og víst er að geilum eða tröðum við bæi hefur verið ætlað það. Samkvæmt Grágás mátti leggja garð þvert yfir veg svo fremi að hlið væri gert á garðinn innan örskotslengdar frá veginum.2 Þetta gæti bent til tilrauna að beina mönnum inn á nýja vegi eða öfugt “að koma í veg fyrir" að nýir vegir mynduðust.3 Skúli Guðmundsson segir frá því að fyrir norðan Miðkrika í Hvolhreppi hafi verið tveir garðar, samhliða, sem hafi myndað eins konar traðir og hafi verið ætlaðir til að beina straumi ferðamanna í ákveðinn farveg.4 Áður er getið um traðimar sem virðast hafa verið á merkjum á milli Gilna og Langagerðis og er líklegast að þar hafi legið leiðin um Geilastofna. Finna má mörg dæmi í Jarðabók Arna og Páls um óánægju manna með umferð. Á Baugsstöðum í Flóa var td. kvartað enda komu þar saman leiðir þeirra sem ætluðu til Eyra, sumir komu að austan frá ferjustöðunum við neðanverða Þjórsá en aðrir komu að norðan, Ásaveg svonefndan sem lá hjá Önundarholti og Gegnishólum. Þessa leið komu td. menn úr Skaftholtsréttum eða þeir sem höfðu farið Þjórsá á vöðum og var þetta svona um aldamót síðustu.5 Samkvæmt korti Bjöms Gunnlaugssonar lá leiðin að norðan hins vegar um Gaulverjabæ og Loftsstaði. Hvort sem var, vom Baugsstaðir kjömir sem höfðingjasetur vegna legu sinnar enda sat td. Ásgrímur Þorsteinsson sýslumaður jörðina um tíma á seinni hluta 13. aldar.6 Hins vegar hafði Dufgus bóndi Þorleifsson ekki þótt klókur að kaupa jörðina af Flosa Bjamasyni fyrr á öldinni, eins og áður kom fram. Bæjarstæðið var fært til austurs af grundinni hjá 1. Dietrich Denecke, "Strasse und Weg im Mittelalter als Lebensraum und Vermittler zwischen entfemen Orten". Mensch und Umwelt im Mittelalter. (1986), bls. 214, 218. 2. Grágás I b, bls. 91; II, bls. 452. 3. Garðurinn hjá Djúpadal er kannski til marks um slfka afstýringu, ætlaður til að beina umferð frá Stórólfshvoli til Hofs? 4. Skúli Guðmundsson, " Athugasemdir..."", bls. 38. 5. Jón Pálsson, tilv. rit , bls. 126-7. 6. Þá var jörðin orðin eign Skálholts og Asgrímur sat þar aðeins á meðan vinátta hélst með þeim Ama biskupi, sbr. Árnasögu ± bls. 72-3, 90,103. 114
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Front Cover
(6) Front Cover
(7) Page 1
(8) Page 2
(9) Page 3
(10) Page 4
(11) Page 5
(12) Page 6
(13) Page 7
(14) Page 8
(15) Page 9
(16) Page 10
(17) Page 11
(18) Page 12
(19) Page 13
(20) Page 14
(21) Page 15
(22) Page 16
(23) Page 17
(24) Page 18
(25) Page 19
(26) Page 20
(27) Page 21
(28) Page 22
(29) Page 23
(30) Page 24
(31) Page 25
(32) Page 26
(33) Page 27
(34) Page 28
(35) Page 29
(36) Page 30
(37) Page 31
(38) Page 32
(39) Page 33
(40) Page 34
(41) Page 35
(42) Page 36
(43) Page 37
(44) Page 38
(45) Page 39
(46) Page 40
(47) Page 41
(48) Page 42
(49) Page 43
(50) Page 44
(51) Page 45
(52) Page 46
(53) Page 47
(54) Page 48
(55) Page 49
(56) Page 50
(57) Page 51
(58) Page 52
(59) Page 53
(60) Page 54
(61) Page 55
(62) Page 56
(63) Page 57
(64) Page 58
(65) Page 59
(66) Page 60
(67) Page 61
(68) Page 62
(69) Page 63
(70) Page 64
(71) Page 65
(72) Page 66
(73) Page 67
(74) Page 68
(75) Page 69
(76) Page 70
(77) Page 71
(78) Page 72
(79) Page 73
(80) Page 74
(81) Page 75
(82) Page 76
(83) Page 77
(84) Page 78
(85) Page 79
(86) Page 80
(87) Page 81
(88) Page 82
(89) Page 83
(90) Page 84
(91) Page 85
(92) Page 86
(93) Page 87
(94) Page 88
(95) Page 89
(96) Page 90
(97) Page 91
(98) Page 92
(99) Page 93
(100) Page 94
(101) Page 95
(102) Page 96
(103) Page 97
(104) Page 98
(105) Page 99
(106) Page 100
(107) Page 101
(108) Page 102
(109) Page 103
(110) Page 104
(111) Page 105
(112) Page 106
(113) Page 107
(114) Page 108
(115) Page 109
(116) Page 110
(117) Page 111
(118) Page 112
(119) Page 113
(120) Page 114
(121) Page 115
(122) Page 116
(123) Page 117
(124) Page 118
(125) Page 119
(126) Page 120
(127) Page 121
(128) Page 122
(129) Page 123
(130) Page 124
(131) Page 125
(132) Page 126
(133) Page 127
(134) Page 128
(135) Page 129
(136) Page 130
(137) Page 131
(138) Page 132
(139) Page 133
(140) Page 134
(141) Page 135
(142) Page 136
(143) Page 137
(144) Page 138
(145) Page 139
(146) Page 140
(147) Page 141
(148) Page 142
(149) Page 143
(150) Page 144
(151) Page 145
(152) Page 146
(153) Page 147
(154) Page 148
(155) Page 149
(156) Page 150
(157) Page 151
(158) Page 152
(159) Page 153
(160) Page 154
(161) Page 155
(162) Page 156
(163) Page 157
(164) Page 158
(165) Page 159
(166) Page 160
(167) Page 161
(168) Page 162
(169) Page 163
(170) Page 164
(171) Page 165
(172) Page 166
(173) Page [1]
(174) Page [2]
(175) Back Cover
(176) Back Cover
(177) Rear Flyleaf
(178) Rear Flyleaf
(179) Rear Board
(180) Rear Board
(181) Spine
(182) Fore Edge
(183) Scale
(184) Color Palette


Gamlar götur og goðavald

Year
1989
Language
Icelandic
Pages
180


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Gamlar götur og goðavald
https://baekur.is/bok/f80d9a98-1bc6-464b-ae79-e87454b4431a

Link to this page: (120) Page 114
https://baekur.is/bok/f80d9a98-1bc6-464b-ae79-e87454b4431a/0/120

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.