loading/hle�
(122) Blaðsíða 116 (122) Blaðsíða 116
Á það er bent að vegir á Þýskalandi hafi iðulega legið á landamerkjum og er þetta talið sýna að þýskir bændur hafi verið andsnúnir því að almenningsvegir lægju um landareignir þeirra.1 Þess eru mörg dæmi að reiðgötur eða almenningsgötur á Islandi hafi legið á landamerkjum á miðöldum.2 Er því eðlilegt að spurt sé hvað hafi ráðið því hvar þjóðvegir voru lagðir. Virðist einkum tvennt til, að vegir séu ákveðnir af náttúru eða landsháttum og hafi orðið til við upphaf landsbyggðar eða í öðru lagi hafi orðið til við samkomulag bænda og ákvarðanir ráðamanna um það hvar vegir, brýr og ferjur skyldu vera. Götur á landamerkjum gætu bent til hins síðamefnda. Hið fyrmefnda virðist þó mun sennilegra, að náttúran hafi ráðið, en vel má ímynda sér andúð landeigenda á vegum og þeir hafi reynt að loka þeim eða barist fyrir að fá þá færða. Svo vel vill til að finna má allmiklar vísbendingar um það hvemig þetta gerðist í Rangárþingi. Er athyglisvert að Ketill hængur og synir hans em sagðir hafa verið á bæjum sem urðu mjög í þjóðbraut, á Hofi, Velli, Hvoli og Brekkum (hjá leið um Geilastofna). Húsagarður og Svínhagi vom landnámsjarðir og lágu í þjóðbraut og ætla verður að landnámsbærinn Á hafi verið í þjóðbraut. Þá er líklegt að þjóðleið hafi legið hjá landnámsbýlinu Lunansholti þegar farið var um Ámes og áður er getið tilgátu um að landnámsbærinn Áskelshöfði hafi verið við ferjustaðinn gegnt Egilsstöðum. Landnemar hafa væntanlega haft næmt auga fyrir fæmm leiðum yfir ár og kosið þurrlendi og því voru ofangreind landnámsbýli í þjóðbraut en urðu ekki öll að stórbýlum. Hjá Hofi hefur snemma orðið uppblástur (samanber [Geitajsand í Njálu ) og olli líldega að þar var ekki höfðingjasetur á 12. og 13. öld. í Húsagarði (20 h), Svínhaga (20 h) og að Á var varla nægilegt rými fyrir stórbýli, stórbýlin á Landi og efst í Holtum risu á Völlum og í Skarði ytra, í Klofa og á Leirubakka. Er því svo að sjá að landnemar í Rangárþingi hafi viljað vera þar sem auðveldast var yfirferðar og til urðu vegir og á þetta við vegi sem lágu í austur - vestur en þess verður ekki vart að þeir hafi legið á landemerkjum.3 Leiðin um Geilastofna virðist hafa legið á merkjum milli Langagerðis og Gilna en þar kunna götur að hafa ráðið hvar mörkin voru sett. Ætla verður að sá sem fyrstur settist að í Odda hafi vel getað hugsað sér að vera í þjóðbraut, ekki endilega til að færa sér það í nyt í pólitískum tilgangi heldur sjálfum sér til þæginda. Samkvæmt Landnámu var Oddi ekki landnámsjörð og fyrsti forfaðir hinna eiginlegu Oddaverja sem sagt er að hafi búið í Odda var Loðmundur Svartsson, afi Sæmundar fróða, en Svartur faðir hans hafði eignast konu frá Odda og þar með etv. jörðina.4 Loðmundur hefur 1. Denecke, tilv. rit, bls. 218. 2. Sbr. um reiðgötur td. D/ III, bls. 331, 421, 631; V, bls. 111; XIV, bls. 166; XV, bls. 386; um almenningsgötur td. Dl III, bls. 497; XIII, bls. 419; um þjóðgötu D1 V, 510 og um þjóðbraut D/ VIII, bls. 61. Dæmin um götur á Iandamerkjum, án þess tilgreint sé hvers konar götur það eru, eru mjög mörg og algengt að götur marki ítök í skógum og eru ítökin þá vafalítið oft miðuð við götumar í upphafi. Sama gildir um skiptingu túna á milli erfingja þar sem miðað er við götur. 3. Sbr. Valgeir Sigurðsson, tilv. rit, þar sem landamerki á Rangárvöllum eru tilgreind. Að öðru leyti hef ég ekki kannað sérstaklega hvort vegir muni hafa legið á merkjum. 4. ÍF I, bls. 360, 363. 1 16
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Blaðsíða 129
(136) Blaðsíða 130
(137) Blaðsíða 131
(138) Blaðsíða 132
(139) Blaðsíða 133
(140) Blaðsíða 134
(141) Blaðsíða 135
(142) Blaðsíða 136
(143) Blaðsíða 137
(144) Blaðsíða 138
(145) Blaðsíða 139
(146) Blaðsíða 140
(147) Blaðsíða 141
(148) Blaðsíða 142
(149) Blaðsíða 143
(150) Blaðsíða 144
(151) Blaðsíða 145
(152) Blaðsíða 146
(153) Blaðsíða 147
(154) Blaðsíða 148
(155) Blaðsíða 149
(156) Blaðsíða 150
(157) Blaðsíða 151
(158) Blaðsíða 152
(159) Blaðsíða 153
(160) Blaðsíða 154
(161) Blaðsíða 155
(162) Blaðsíða 156
(163) Blaðsíða 157
(164) Blaðsíða 158
(165) Blaðsíða 159
(166) Blaðsíða 160
(167) Blaðsíða 161
(168) Blaðsíða 162
(169) Blaðsíða 163
(170) Blaðsíða 164
(171) Blaðsíða 165
(172) Blaðsíða 166
(173) Blaðsíða [1]
(174) Blaðsíða [2]
(175) Kápa
(176) Kápa
(177) Saurblað
(178) Saurblað
(179) Band
(180) Band
(181) Kjölur
(182) Framsnið
(183) Kvarði
(184) Litaspjald


Gamlar götur og goðavald

Ár
1989
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
180