loading/hle�
(125) Blaðsíða 119 (125) Blaðsíða 119
Á HÁTINDI VALDA Voru Oddaverjar öðrum voldugri vegna samgangna? Um 1200 voru Oddaverjar farnir að drottna yfir Rangæingum. Lega Oddastaðar olli sjálfsagt ekki minnstu um það að Oddaverjar urðu öðrum ættum voldugri í Rangárþingi. Björn Sigfússon hefur dregið samgöngur fram sérstaklega, eins og áður er getið, til skýringar á samruna goðorða. Jón Jóhannesson telur að valdasameining sunnan lands hafi líklega orðið fyrst í Arnesþingi vegna biskupsstóls í Skálholti, bændur í grenndinni hafi þurft mótvægi við biskup. Aðalgallinn við þessa kenningu er sá að það voru einmitt Mosfellingar og arftakar þeirra, Haukdælir, sem urðu voldugastir í Ámesþingi en þeir vom fmmkvöðlar þess að biskupsstóll reis í héraðinu og réðu mestu um stjóm hans með Oddaverjum. Jón telur að orðið hafi eins konar keðjuverkun, næst hafi orðið valdasameining í Rangárþingi af því að bændur þar þurftu mótvægi við höfðingja Ámesinga. Hann ritar: Ymsar aðrar ástæður ollu því einnig að valdasameiningin varð missnemma í hinum einstöku landshlutum. I þéttbýlum, samfelldum sveitum var t.d. auðveldara að skapa ríki en í strjálbýlum sveitum, sundurskomum af fjöllum og fjörðum.1 Jón vísar til sundraðs ríkis Hrafns Sveinbjamarsonar og tilrauna hans til að halda því saman með samgöngubótum. Vafalaust hafa þeir Bjöm og Jón rétt fyrir sér um mikilvægi samgangna fyrir valdasameiningu en þeir gera ekki grein fyrir því hvemig þetta átti að gerast. Þegar Jón Loftsson kom til valda, vart síðar en um 1165, hafa ýmsir leitað til hans með vandræði sín en þeir gátu eins leitað til Vallverja, líklega Bjama (d. 1181) föður þeirra Flosa og Einars brúðar, eða til Dalverja. Hafi bóndi, sem átti í deilu, leitað fulltingis Oddaverja, hefur andstæðingur hans getað farið annaðhvort til Vallverja eða Dalverja og deiluefnið mátti taka upp til umræðu og úrlausnar á Þingskálaþingi þar sem goðamir gátu gert út um mál. Þetta kerfi stuðlaði að valddreifingu og er ekki auðsætt að samgöngur hafi getað breytt hér miklu. Samanburður Oddaverja og Vallverja er erfiður vegna þess að lítið er kunnugt um Vallverja en við vitum ekki betur en þeir hafi verið goðorðsmannaætt og búið á Landi. Oddaverjar vom að vísu mun betur í sveit settir en Dalverjar en Vallverjar voru ágætlega settir á Völlum, hafi þeir búið 1. Jón Jóhannesson, Islendinga saga I, bls. 279-80. 119
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Blaðsíða 129
(136) Blaðsíða 130
(137) Blaðsíða 131
(138) Blaðsíða 132
(139) Blaðsíða 133
(140) Blaðsíða 134
(141) Blaðsíða 135
(142) Blaðsíða 136
(143) Blaðsíða 137
(144) Blaðsíða 138
(145) Blaðsíða 139
(146) Blaðsíða 140
(147) Blaðsíða 141
(148) Blaðsíða 142
(149) Blaðsíða 143
(150) Blaðsíða 144
(151) Blaðsíða 145
(152) Blaðsíða 146
(153) Blaðsíða 147
(154) Blaðsíða 148
(155) Blaðsíða 149
(156) Blaðsíða 150
(157) Blaðsíða 151
(158) Blaðsíða 152
(159) Blaðsíða 153
(160) Blaðsíða 154
(161) Blaðsíða 155
(162) Blaðsíða 156
(163) Blaðsíða 157
(164) Blaðsíða 158
(165) Blaðsíða 159
(166) Blaðsíða 160
(167) Blaðsíða 161
(168) Blaðsíða 162
(169) Blaðsíða 163
(170) Blaðsíða 164
(171) Blaðsíða 165
(172) Blaðsíða 166
(173) Blaðsíða [1]
(174) Blaðsíða [2]
(175) Kápa
(176) Kápa
(177) Saurblað
(178) Saurblað
(179) Band
(180) Band
(181) Kjölur
(182) Framsnið
(183) Kvarði
(184) Litaspjald


Gamlar götur og goðavald

Ár
1989
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
180